Morgunblaðið - 12.08.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 12.08.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SKOÐUN LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 2000 53 reikningana í staðinn. Einnig var að íinna reikninga frá Radíóþjónustu Bjarna og Stillingu þar sem númeri var breytt úr G-1149 í R-10816. ★ Þar að auki lét Steingrímur Rannsóknarráð borga bensín á Scoutinn sinn og borga 91 þúsund krónur fyrir Scoutinn samkvæmt kílómetrataxta ríkisins. Þá leigði hann Rannsóknarráði Scoutinn á bílaleigutaxta og leigði Surtseyjarfé- laginu einkabílinn margumrædda í þrjá mánuði þetta sama ár fyrir 73 þúsund krónur. ★ Bensínkostnaður skráður á Chevrolet-bílinn var 322 þúsund krónur. Samtals voru það 5.792 lítrar af bensíni eða 16 lítrar að meðaltali á dag. ★ Símakostnaður Rannsóknar- ráðs var mikill og athygli vöktu reikningar vegna fjölmargra símtala og símskeyta til Vestfjarða (kjör- dæmi Steingríms). Ríkisendurskoð- un gerði athugasemd við 105 sím- reikninga að upphæð 120 þúsund krónur. Aðeins eitt ár af 20 rannsakað Hér að framan er aðeins stiklað á stóru í athugasemdum dr. Þorsteins. Vegna athugasemda hans óskaði þá- verandi menntamálaráðherra eftir gagngerri athugun ríkisendurskoð- anda á reikningum ráðsins vegna ársins 1969. Ríkisendurskoðun úr- skurðaði að ýmislegt í bókhaldi stofnunarinnar væri á annan hátt en vera ætti og gerði fjölmargar aðrar athugasemdir, t.d. vegna óheimilla aukagreiðslna, m.a. til Steingríms Hermannssonar, vegna ferðakostn- aðar og risnu. Ferðakostnaður og risna hjá Rannsóknarráði nam fimm milljónum króna eða 10% af heildar- útgjöldum ráðsins. Sama ár var ferðakostnaður og risna fjármála- ráðuneytisins lægri eða 4,8 milljónir. Hjá flestum ráðuneytum var þessi tala mun lægri. Eins og að íraman greinir var gerð athugasemd við 105 símreikninga að upphæð 120 þúsund krónur. Stein- grímur féllst á að 69 reikningar til- heyrðu sér og bauðst til að endur- greiða 34 þúsund krónur. Ríkisendurskoðun féllst á þá upp- hæð. Ríkisendurskoðun virðist því ekki hafa verið sammála Steingrími um að sökin lægi hjá mistækum bókara Rannsóknarráðs. Ríkisendurskoðun Svipað er að segja um grænu baunimar frægu. Því var ómótmælt, að þær voru keyptar fyrir Surtseyj- arfélagið og fóru í hús þess í Surtsey og reikningurinn var þannig rétt merktur. Af einhverjum ástæðum var reikningurinn færður á bifreið Rannsóknarráðs. Flestir hentu af þessu gaman enda er sjaldgæft að setja grænar baunir á bifreið. Aðrir gerðu úr þessum mistökum stórmál. Það hentaði þeim betur. Þessar athugasemdir eru orðnar lengri en ég ætlaði. Við nánari lestur greinar Þórðar kemur í ljós, að hún er svo full af rangfærslum, að ótrú- legt er. Því getur varla hroðvirkni ein valdið. Hvað býr að baki? Þórður byrjar grein sína með miklu skjalh um ævisöguritarann Dag og jafnvel mig. Það þykir mér oft grunsamlegt, enda kemur fljót- lega í ljós að annað býr undir. Þórður leitast við að gera Dag tortryggileg- an. Þórður segir Dag „hafa verið ná- inn samstarfsmaður sonar Stein- gríms úr pólitísku starfi til margra ára“. Mér er ekki kunnugt um, að sonur minn, Guðmundur, hafi verið í nokkrum pólitískum flokki, né Dag- ur, að því er ég best veit. Ef til vill á Þórður við það, að þeir störfuðu í tvö ár saman í Röskvu, þegar þeir voru við nám í Háskóla Islands, og þeir voru báðir formenn stúdentaráðs. Langt þykir mér seilst til að koma höggi á Dag. Mér er tjáð að Þórður sé Heimdellingur og er hann, að sjálfsögðu, engu verri fyrir það. Lík- lega er hann lítt hrifinn af Röskvu, sem hægri menn í Háskólanum hafa þurft að láta í minni pokann fyrir í meira en tíu ár, og kann það að skýra tortryggnina í garð Dags. Höfundur er fyrrverandi for- sætisráðherra og seðlabankastfdri. staðfesti að Steingrímur hefði fært til gjalda hjá ráðinu reikninga fyrir varahlutum og bensíni á einkabfl sinn en Steingrímur kvað „mistök hafa valdið gjaldfærslunni“ eða þá að hann hefði þurft að nota einkabflinn í þágu stofnunarinnar. Steingrími var gert að endurgreiða varahlutareikn- inga en „eftir atvikum“ var fallist á skýringar Steingríms vegna bensín- reikninga. Ríkisendurskoðun úr- skurðaði þó að Steingrími hefði verið óheimilt að leigja Rannsóknarráði einkabíl sinn á bflaleigutaxta og úr- skurðaði að hann skyldi endurgreiða þann reikning. Samtals var Stein- grími gert að endurgreiða 113.105 krónur, en vert er að hafa í huga að allar skýringar hans um réttmæti ferðalaga, innan lands sem utan, og þar með kflómetragjald, bensín, kaup á farseðlum og fleira, voru teknar til greina. Skýrslu Ríkisend- urskoðunar má einnig skoða í því ljósi að þar er aðeins fjallað um eitt ár en Steingrímur var framkvæmda- stjóri Rannsóknarráðs frá árinu 1957-78 eða í rúma tvo áratugi. Lofsvert frumkvæði Steingrúns Allir hljóta að vera sammála um að úttekt dr. Þorsteins og skýrsla Rflds- endurskoðunar feli í sér alvarlegar ásakanir, sérstaklega þegar haft er í huga hversu veigamiídum embætt- um Steingrímur átti eftir að gegna. Það skal tekið fram að það er engan veginn ætlun greinarhöfundar að fella dóm í þessu máli, heldur aðeins að benda á að þetta er ekki svo einfalt mál að hægt sé að afgreiða það sem pólitískt klámhögg. Eftir að Ríkis- endurskoðun gerði athugasemdir sínar, og blaðaskrif fylgdu í kjölfarið, óskaði Steingrímur hinn 9. júní 1971 eftir því við saksóknara ríkisins að fram færi opinber rannsókn á starfi sínu hjá Rannsóknarráði ríkisins. Einnig sagðist Steingrímur vera að velta því fyrir sér að höfða meiðyrða- mál á hendur dr. Þorsteini Sæ- mundssyni fyrir ærumeiðandi um- mæli og aðdróttanir og kvaðst í blaðaviðtali vera ákveðinn í að fylgja málinu fast eftir (Vísir, 9. júní 1971). Aldrei var þó höfðað meiðyrðamál á hendur Þorsteini. Þetta mál hefur fylgt Steingrími um þriggja áratuga skeið. Það var lofsvert er Steingn'mur sjálfur opn- aði fyrir umræðu um þetta mál í Morgunblaðsviðtalinu hinn 21. júní 1998. Orð ævisöguritarans, sem vitn- að er til í upphafi þessarar greinar, um að ekki yrði um neina hetjusögu að ræða, lofuðu jafnframt góðu um að tekið yrði á þessu máli á hlutlausan; heiðarlegan og gagnrýninn hátt. I því Ijósi var kaflinn í öðru bindi, sem fjallaði um málið, nokkur vonbrigði. Enn hefur þó hinn ungi ævisöguritari tækifæri til að komast að hinu sanna í þessu máli, því um næstu jól er von á þriðja bindi ævisögunnar. Þar getur Dagur B. Eggertsson tekið málið upp aftur og fjallað um það af hlut- leysi því sem hann lofaði í inngangi fyrsta bindisins. Ævisöguritarinn ætti því að nota tækifærið og leita sjálfur, á gagnrýninn og hlutlægan hátt, svara við ýmsum ósvöruðum spumingum og upplýsa ef rétt er en kveða niður ef rangt er. Höfundur stundar nám f stjórnmáln- fræði við Kaupmannahafnarbáskóla. Opið í Faxafeni 5 og nýja útibúinu í Hlíðarsmára 15 laugardag 10-14 Kíktu við og taktu bækling eða kíktu á netið www.plusferdir.is M i * - VfSA Urnbodsmenn Plusferda um alll land Akranes* S: 431 4884 Blönduós • S; 4524168 Borgarnes'S: 437 1040 Dalvík»S 4661405 isafjörður • S: 456 5111 Sauðárkrókur • S: 453 6262/896 8477 Akureyri * S: 462 5000 1450 Htífn • S: 4781000 Egilsstaðir • S: 471 2000 Selfoss • S: 482 1666 Vestmannaeyjar • S: 481 Ketlavík'S: 421 1353 Grindavik • S: 426 8060 Söluskrifstofur Plusferða: Faxafeni 5 • 108 Reykjavik og Hlíðasmara 15 • 200 Kopavogur Sinií 535 2100 • Fax 535 2110 *Netfang plusf@plusfertlir is • Veffang www plusferdir.is Sól, skemmtun og verslun Verðdæmi: 4. okt. Innifalið flug, gisting í 1 viku á Pil Lari Playa, ferð til og frá flugvelli og allir flugvallaskattar. Miðað er við að 2 fullorðnir og 2 börn 2-11 ára ferðistsaman. Pvt'VJSJlll 'SÓ-ÚIUj- í sól og sumaryl Verðdæmi: 5 sept Innifalið erflug gisting á Garden Choro í 1 viku, miðað við að 2 fullorðnir og 2 börn 2-11 áraferðistsaman. Innifalið er flug, gisting, ferð til og frá flugvelli og allir flugvallaskattar. Fróðleikur, verslun og skemmtun Verðdæmi: 27. október. Innifalið erflug, gisting í tveggja manna herbergi í 3 nætur, morgunverður, flugvallaskattar. Sólríkar og hlýjar Verðdæmi: 6. desember. Innifalið erflug, gisting í 2 vikur á Aloe ferð til og frá flugvelli og allir flugvallaskattar. Miðað er við að 2 fullorðnir og 2 börn 2-11 ára ferðistsaman. Sólríkt og freistandi Verðdæmi: Tilboðssæti. Innifalið erflug og flugvallaskattar í beinu leiguflugi til Miami. Miðað er við að 2 fullorðnir og 2 börn 2-11 ára ferðist saman. Jlnjiíij'jaíru'j'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.