Morgunblaðið - 29.08.2000, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.08.2000, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 2000 í 5 LANDIÐ Morgunblaðið/Sigurður Fannar Margir yngstu gestanna sýndu kálfa og kvígur. 1000 manns komu á sýning- una Kýr 2000 UM EITT þúsund gestir komu á Kúasýninguna Kýr 2000, sem haldin var í Ölfushöllinni á Ingólfshvoli um helgina. Að sýningunni stóðu Búnaðar- samband Suðurlands og Félag kúabænda á Suðurlandi. Til sýningar mættu 44 gripir og var keppt í fjórum flokkum. Var sú skepna sem fékk hæstu byggingareinkunn í hverjum flokki verðlaunuð, en þegar einkunn var gefin var meðal annars litið til útlits, júgra, spena og skapgerðar kúarinn- ar. Fyrstu verðlaun hlutu Sýn- ing 033 frá Dalbæ I, Hruna- mannahreppi í flokki kvígu- kálfa yngri en 12 mánaða, Naut frá Hjálmholti, Hraun- gerðishreppi í flokki holda- kálfa yngri en 12 mánaða, Tætla 332 frá Stekkum, Ár- borg í flokki fyrsta kálfs kvíga og Skrá 267 frá Hæli II, Gnúp- verjahreppi, í fiokki mjólkur- kúa, en hún var einnig valin besti gripur sýningarinnar. Fékk hún að launum eitt tonn af kjarnafóðri og fósturvísi úr ræktunarkjarnanum á Stóra- Ármóti og hlaut Tætla 332, efsta fyrsta árs kvígan, einnig fósturvísi. Auk þess voru kýrnar Ellen 166 frá Saurbæ, Holtum, Gláma 118 frá Kirkjulæk II, Fljótshlíð og Tígla 063, frá Austvaðsholti, Landsveit, heiðraðar sérstaklega fyrir endingu og miklar æviafurðir. Heiðurskýrnar fengu nýja nautgriparæktarfomtið ISKÝR að gjöf, en Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra tók for- ritið formlega í notkun á sýn- ingunni. Morgunblaðið/Sigurður Fannar Kristján Bjarndal, ráðunautur Búnaðarsambands Suðurlands, Sig- urgeir Þorgeirsson, framkvæmdastjóri Bændasamtaka íslands, Ari Teitsson, formaður Bændasamtaka íslands, og Guðni Ágústs- son landbúnaðarráðherra. Ótrúlegur árangur NAIL VITAL Sterkar neglur á 2-3 vikum. 15% afsláttur Tilboðið gildirtil 10. sept. Lyf&heilsa L i m A N ORÐABÆKURNAR 34.000 Ensk íslensk ordabók Engthh-fteltindit Dirtionðry ^y, Dönsk isiensk isSensk dönsk orðabók ti.0C0 vff&'RÍMÓ otMók íslensk ensk ,JNSK Þýsk islensk 11 islensk íslensk fiönsl orðabók ffölsk íslensk íslensk ífölsk orðabók Ódýrar og góðor orðabækur fyrir skólann, ó skrifstofuna og í ferðalagið % ORÐABÓKAÚTGÁFAN °(°t\ Fornsala Fornleifs — aðeins ó vefnum Netfang: antique@simnet.is Sími 551 9130,692 3499 Veffang: www.simnet.is/antique
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.