Morgunblaðið - 29.08.2000, Side 9

Morgunblaðið - 29.08.2000, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 2000 9 FRÉTTIR Vatn á Bíldudal og Patreks fírði hreint af kampýló KAMPÝLÓBAKTER var ekki að finna í sýnum, sem tekin voru á Bíldudal og Patreksfirði á föstu- dag. Anton Helgason, heilbrigðis- fulltrúi á Vestfjörðum, sagði í gær að neysluvatn á Patreksfirði væri nú komið í lag, en enn væri smá- vegis af saurkólígerlum í neyslu- vatninu á Bíldudal og væri verið • • Olvaður í bflveltu ÖKUMAÐUR var fluttur á slysa- deild síðastliðið sunnudagskvöld eft- ir að bíll sem hann ók fór út af Kársnesbraut í Kópavogi við Vestur- vör og valt. Bíllinn fór fram af brött- um kanti og valt inn í húsagarð við Huldubraut og stöðvaðist þar í trjá- gróðri. Bíllinn er talinn ónýtur. Að sögn lögreglu er ekki vitað hvernig þetta atvikaðist en maðurinn, sem er af erlendu bergi brotinn, hafði komið sér fyrir í aftursæti bifreiðarinnar þegar lögreglu bar að og neitaði að hafa ekið bílnum sjálfum. Hann var talinn undir áhrifum áfengis. Maður- inn slasaðist talsvert en er þó ekki í lífshættu. að vinna að úrbótum þar þannig að síðar í gær átti að aflétta viðvörun heilbrigðiseftirlits vegna neyslu- vatns á þessum stöðum. Fiskvinnslu var hætt bæði á Bíldudal og Patreksfirði sam- kvæmt ákvörðun Fiskistofu þegar kampýlóbakterinn fannst, þótt bakterían hefði ekki fundist í fiski. Heilbrigðiseftirlitið tók einnig sýni fyrir Fiskistofu og samkvæmt upplýsingum þaðan komu þau sýni vel út. Var því hægt að hefja fisk- vinnslu á Bílduldal og Patreksfirði síðdegis í gær. Ekki er vitað hvernig kampýló- bakter komst í vatnsbólin, en talið er líklegt að hann hafi borist með fugli. Anton sagði að mengunina vegna kampýlóbaktersins, sem varð vart í liðinni viku, hefði skol- ast út á nokkrum dögum og væri það svipaður tími og þegar kampýlóbakters varð vart á sama stað 1994. Hann sagði að á næst- unni yrði reglulegt eftirlit og yrðu mælingar vikulega til að byrja með. Venjulega eru gerðar mæl- ingar ársfjórðungslega. Anton sagði að búið væri að taka út óöruggt vatnsból á Bíldudal en ekki væri hægt að gera það á Pat- reksfirði, en þar yrðu sennilega skoðaðir möguleikar á að lýsa vatnið með útfjólubláum geislum, sem myndi drepa bakteríur á borð við kampýlóbakter. Haustfatnaðurinn streymir inn ** STJORNUR Mögnuö barna- og unglingafatnaður .. . Mjóddin, Álfabakka 12 * 557 7711 ^el PeKkt. Drengur féll 2,5-3 metra ELLEFU ára drengur var fluttur á slysadeild eftir að hann datt niður af stóra stökkbrettinu í Sundhöll Reykjavíkur í gær. Drengurinn féll niður 2,5-3 metra og hafnaði á laug- arbakkanum. Hann var fluttur á slysadeild og er talið að hann hafi hlotið heilahristing. OTTO pöntunarlistinn Laugalækur 4 • S: 588-1980. ^___WWW.OttO.iS_y VETUft 2000 MORANE Flottskólaföt á fínu verdi TEENO LAUGAVEGI 56 - SÍMI 552 2201 Mikið úrval af nýjum haustvörum Peysusett, ullarskyrtur og buxur. Verið velkomin Hja V 71 Tl 1 1 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 j L/ L/ I t IÆ & lau. frá kl. 10-14. Kvenfataverslun, Garðatorgi 7, Garðabæ, sími 565 9996. Þarft þú gleraugu ? Gleraugnaverslunin Sjónarhóli Hafnarfirði <& Glcesibœ 565-5970 588-5970 www.sjonarholl.is ÓDÝRARI 6ÆBA 6LERAU6U Ftdi ÁVAU.T ÓDVR. ekki bara stundum Otsala Góðar vörur 40% aukaafsláttur Hverfisgötu 78, sími 552 8980 Fasteignir á Netinu 0mbl.is Ný sending frá Caroline Rohmer >n stærðir 38-50 Ki I^P I^P ^Neðst við Dunhaga Opið virka daga kl. 10-18 i \ simi! i 562 2230 °Pið laugardaga kl. 10-14 Mikið lÁrva! af gluggaijalcJaafntAm Við ráðleggjum og saumum fyrír þig Skipholti 17a, sími 551 2323 Leiaubíll, vömbikeiö, Ökuskóli Ný námskeið Mpbiireui oe eitime"- Islands befjast vikuiega. Suðurlandsbraut 6 Sími 568 3841 AUKIN ÖKURÉTTINDI (MEIRAPRÓF) Fagmennska í fyrirrúmi k Laugavegi 4, sími 551 4473. Frá Danmörku Ullarkápur, jakkar, síðar og stuttar # g regnkápur og slár. TISKUVAL Bankastræti 14, sími 552 1555 Stretsbuxur, vesti, jakkar Margir litir — gott verð Ríta SKUVERSLUN Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. Léttir haustjakkar, peysur og stretsbuxur hjárQýGafiihiMi ~ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Tölvu- og bókhaldsnám 365 atundir - Ein önn. Kfínnt frá H"‘-12W cön I3f"-I7"° Tölvugreinar og bókhald. Kenttt cr á Stólpa fyrir Windows. - Byijar 4. scptcmbcr 144 stundir - Mán,mið og föst. Kcnntfrá 17m-2(/HI Handfcert yfir i tölvubókliald. Kennt er á Stólpa fyrir Windows. - Byrjar 18. septembcr 1. Skrifstofutækni 2. Bókhaldsnám 3. Tölvubókhaldsnám 80 stundir - Þriðjud og fimmtud. Kenntfrá 17^-ZO00 Tölvubókhald. Kennt er á Stólpa fyrir Windows. - Bytjar 3. október. ♦ „ * - Tölvuskóli Reykjavíkur Borgartúni 28 • Sími 561 6699 tolvuskoli@tolvuskoli.is • www.tolvuskoli.is Horfðu til framtíðar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.