Morgunblaðið - 29.08.2000, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 29.08.2000, Blaðsíða 67
MORGIlMBLAÐIÐ ÞRIÐJUOAGUR 29. ÁGÖST2000 67 HGITAL Sungið í hljóðfæra verslun Sýnd kl. 4 og 6. íslenskt tal. A LAUGARDAGINN var formlega opnuð ný hljóðfæraverslun í Skipholti 21, þar sem Apple-búðin var áður til húsa. Um er að ræða sameiningu tveggja kunnra og rótgróinna hljóð- færaverslana, Samspils og Nótunnar og mun nýja verslunin bera nafn beggja og heita Samspil/Nótan. Steingrímur Guðmundsson einn eig- enda Samspils/Nótunnar segir að markmið hinnar nýju verslunar sé að geta veitt betri og persónulegri þjón- ustu en áður. Með það að leiðarijósi hafi t.d. verið sett upp tvö prufuher- bergi fyrir trommusett, gítar og bas- sagræjur. Einnig er á staðnum tölvu- herbergi þar sem hægt er að prófa hljómborð, stúdíómónitora, samplera, upptökukort o.fl. Búðin ætti því að vera kærkomin fyrir tónlistarmenn sem og aðra áhugamenn um hljóð- færaleik og tónsmíðar. Til að fagna opnuninni var kallaður til myndarleg- ur hópur listamanna, sumir eflaust fastir viðskiptavinir, og sungu þeir og léku viðstöddum til ánægju og yndis- auka. Meðal þeirra sem komu fram voru trommarinn Gulli Briem, Páll Qskar, Tríóið Flís, Brain Police, Stef- an Hilmarsson, Margrét Eh- ásamt hlómsveit Birgir Bragason og Pétur Hallgrímsson, Tró Guðmundar Steingrímssonar, Ástvaldur Trausta- son, Lúðrasveit Árbæjar og Breið- holts og Máni Svavarsson. Páll Óskar var meðal þeirra listamanna sem komu fram í tilefni af opnun Samspils/Nótunnar. Hér er hann ásamt hjónunum Sæbirni Jónssyni og Valgerði Valtýsdóttur og Hreiðari Inga Þorsteinssyni. ÞÝSKA ofurfyrirsætan Claudia Schiffer er komin á fertugs- aldurinn. Hún varð þrítug á föstudaginn var og heldur því staðfastlega fram að það valdi sér alls engri mæðu að vera ekki lengur á þrítugsaldri. Hún viðurkennir þó að sér finnist ennþá erfitt að ná sér í karl- mann: „Það hefur engin álirif á mig að vera orðin þr(tug,“ sagði hún í einkaviðtali við þýska blaðið Stern. „Ég er allavega feginn að vera ekki lengur feimin og óörugg 21 árs stelpukind." Schiffer var upp- götvuð þegar hún var 17 ára gömul þar sem hún dansaði á diskóteki í DUsseldorf og á síð- ustu 13 árum hefur hún prýtt forsíður um 550 tímarfta. Þrátt fyrir fegurð og frægð segist hún eiga í hinu mesta basli með að ná sér í hinn rétta: „í raun fer ég afar sjaldan á stefnumót og ég held að það sé vegna þess að hitt kynið sé smeykt við að fara á fjörurnar við mig eða haldi að ég sé frá annarri plánetu." Schiffer segist alls ekki af baki dottinn í fyrirsætustörfun- um þótt árin þrjátíu séu í höfn. Þó hefur hún líkt og aðrar of- urfyrirsætur ráðgert frama sinn þegar að því kemur að eft- irspumin fer að minnka. Með árunum hefur hún verið að færa út kvíarnar og hefur t.d. búið til cftirsótt snyrti- og tískuvörumerki úr nafni sínu og er farin að reyna fyrir sér á öðrum sviðum eins og t.d. kvikmyndaleik þar sem hún hefur sýnt ágætis tilþrif. Eins og stendur á Schiffer í sambandi við breska listaverka- salan Tim Jeffries. ^ Stoltir Sindri Heinii: sem boðið var upp a i Morgunblaðið/Jim Smart Gunnlaugur Briem, Steingrímur Guðmundsson, Kjartan Guðmundsson og Jón Björn Ríkharðsson. ALVÖRII Bíð! cnpplby STAFRÆNT *thstrtjmx»wb HLJÓBKBRH í ÓLLUMSðUIMI J Jer«y Bfucícbeimer hefur fært okkvr stórmynóír á borð v'fö Top Gun. Beverly HiHsCojJ os Armageddon. Há zeniir hann frá sér stuómyndina Coýote Ugly, í anda Cocktail og Flashdance, nema hvað stelpurnar í Cayoie Ugly eru miklu Epísk stórmynd sem enginn má missa af. SKOÐIP ALLT UM KVIKMYNDIR q skifan.is Russeli Crowe ★ ★★ 0) StoðJ Forðastu fjöldahn JC-MEfíJ 1 *r * ■ i íjrM [*T nriiDomvj OIGITAL JAOKIK ___OWKN CHAN wilson f -'fókus | * gmm ú> ■ ★★ ★ Hm&Y. hk íiv mi X-MBFJ Sýndkl. 5.50,8 og 10.20. [ Sýndkl. 6.8 og 10.20. B. i. 12 M Sitm 462 3500 • flkurcyn • wWw.netl.is/borgarbio RÁDHÚSTORGl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.