Morgunblaðið - 29.08.2000, Page 67
MORGIlMBLAÐIÐ
ÞRIÐJUOAGUR 29. ÁGÖST2000 67
HGITAL
Sungið í
hljóðfæra
verslun
Sýnd kl. 4 og 6.
íslenskt tal.
A LAUGARDAGINN var formlega
opnuð ný hljóðfæraverslun í Skipholti
21, þar sem Apple-búðin var áður til
húsa. Um er að ræða sameiningu
tveggja kunnra og rótgróinna hljóð-
færaverslana, Samspils og Nótunnar
og mun nýja verslunin bera nafn
beggja og heita Samspil/Nótan.
Steingrímur Guðmundsson einn eig-
enda Samspils/Nótunnar segir að
markmið hinnar nýju verslunar sé að
geta veitt betri og persónulegri þjón-
ustu en áður. Með það að leiðarijósi
hafi t.d. verið sett upp tvö prufuher-
bergi fyrir trommusett, gítar og bas-
sagræjur. Einnig er á staðnum tölvu-
herbergi þar sem hægt er að prófa
hljómborð, stúdíómónitora, samplera,
upptökukort o.fl. Búðin ætti því að
vera kærkomin fyrir tónlistarmenn
sem og aðra áhugamenn um hljóð-
færaleik og tónsmíðar. Til að fagna
opnuninni var kallaður til myndarleg-
ur hópur listamanna, sumir eflaust
fastir viðskiptavinir, og sungu þeir og
léku viðstöddum til ánægju og yndis-
auka. Meðal þeirra sem komu fram
voru trommarinn Gulli Briem, Páll
Qskar, Tríóið Flís, Brain Police, Stef-
an Hilmarsson, Margrét Eh- ásamt
hlómsveit Birgir Bragason og Pétur
Hallgrímsson, Tró Guðmundar
Steingrímssonar, Ástvaldur Trausta-
son, Lúðrasveit Árbæjar og Breið-
holts og Máni Svavarsson.
Páll Óskar var meðal þeirra listamanna sem komu
fram í tilefni af opnun Samspils/Nótunnar. Hér er
hann ásamt hjónunum Sæbirni Jónssyni og Valgerði
Valtýsdóttur og Hreiðari Inga Þorsteinssyni.
ÞÝSKA ofurfyrirsætan Claudia
Schiffer er komin á fertugs-
aldurinn. Hún varð þrítug á
föstudaginn var og heldur því
staðfastlega fram að það valdi
sér alls engri mæðu að vera
ekki lengur á þrítugsaldri. Hún
viðurkennir þó að sér finnist
ennþá erfitt að ná sér í karl-
mann: „Það hefur engin álirif á
mig að vera orðin þr(tug,“
sagði hún í einkaviðtali við
þýska blaðið Stern. „Ég er
allavega feginn að vera ekki
lengur feimin og óörugg 21 árs
stelpukind." Schiffer var upp-
götvuð þegar hún var 17 ára
gömul þar sem hún dansaði á
diskóteki í DUsseldorf og á síð-
ustu 13 árum hefur hún prýtt
forsíður um 550 tímarfta.
Þrátt fyrir fegurð og frægð
segist hún eiga í hinu mesta
basli með að ná sér í hinn
rétta: „í raun fer ég afar
sjaldan á stefnumót og ég
held að það sé vegna þess að
hitt kynið sé smeykt við að fara
á fjörurnar við mig eða haldi
að ég sé frá annarri plánetu."
Schiffer segist alls ekki af
baki dottinn í fyrirsætustörfun-
um þótt árin þrjátíu séu í höfn.
Þó hefur hún líkt og aðrar of-
urfyrirsætur ráðgert frama
sinn þegar að því kemur að eft-
irspumin fer að minnka. Með
árunum hefur hún verið að
færa út kvíarnar og hefur t.d.
búið til cftirsótt snyrti- og
tískuvörumerki úr nafni sínu
og er farin að reyna fyrir sér
á öðrum sviðum eins og t.d.
kvikmyndaleik þar sem hún
hefur sýnt ágætis tilþrif.
Eins og stendur á Schiffer í
sambandi við breska listaverka-
salan Tim
Jeffries. ^
Stoltir
Sindri Heinii:
sem boðið var upp a i
Morgunblaðið/Jim Smart
Gunnlaugur Briem, Steingrímur Guðmundsson, Kjartan Guðmundsson
og Jón Björn Ríkharðsson.
ALVÖRII Bíð! cnpplby
STAFRÆNT *thstrtjmx»wb
HLJÓBKBRH í
ÓLLUMSðUIMI J
Jer«y Bfucícbeimer hefur
fært okkvr stórmynóír á
borð v'fö Top Gun. Beverly
HiHsCojJ os Armageddon.
Há zeniir hann frá sér
stuómyndina Coýote Ugly,
í anda Cocktail og
Flashdance,
nema hvað stelpurnar í
Cayoie Ugly eru miklu
Epísk stórmynd sem
enginn má missa af.
SKOÐIP ALLT UM KVIKMYNDIR q skifan.is
Russeli Crowe
★ ★★
0) StoðJ
Forðastu fjöldahn
JC-MEfíJ
1 *r * ■ i íjrM
[*T
nriiDomvj
OIGITAL
JAOKIK ___OWKN
CHAN wilson
f -'fókus |
* gmm ú> ■ ★★ ★
Hm&Y. hk íiv
mi
X-MBFJ
Sýndkl. 5.50,8 og 10.20. [ Sýndkl. 6.8 og 10.20. B. i. 12 M
Sitm 462 3500 • flkurcyn • wWw.netl.is/borgarbio
RÁDHÚSTORGl