Morgunblaðið - 29.08.2000, Síða 11

Morgunblaðið - 29.08.2000, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 2000 11 FRÉTTIR Læknafélag íslands vill áframhald umræðna um gagnagrunninn Heimilt að leita nýrra leiða við öflun samþykkis Morgunblaðið/Halldór Sveinbjörns Fjölmenni var á aðalfundi Læknafélags íslands sem haldinn var á ísafirði um helgina. ,ÁLYKTANIR aðalfundar Læknafé- lags í slands eru annars vegar ítrekun á þeiiTÍ skoðun stjórnar félagsins að gagnagmnnslögin séu ekki í lagi og hins vegar heimild til stjómarinnar um að leita nýiTa leiða við öflun sam- þykkis til læknisfræðilegra rann- sókna á upplýsingum úr sjúki’a- skrám,“ segir Sigurbjöm Sveinsson, formaður Læknafélags íslands, að- spurðm' um ályktanir aðalfundarins um gagnagrunnsmálið. Hann segir stuðning aðalfundar við stjórnina af- dráttai'lausan því tillögumai' hafi ver- ið samþykktar með 75% til 85% at- kvæða í leynilegri atkvæðagreiðslu. Þrjár ályktanir um gagnagrunninn vom samþykktar á fundinum, tvær sem stjómin lagði fram og sú þriðja sem samin var á fundinum. Land- læknir lagði einnig fram tillögu um málið er dró hana til baka í ljósi þess hvernig umræðumar þróuðust á fundinum. Aðalályktunin um gagna- granninn hljóðar þannig: „Aðalfund- ur Læknafélags Islands haldinn dag- ana 25. og 26. ágúst 2000 á ísafirði heimilar stjórn félagsins að leita nýrra leiða við öflun samþykkis til læknisfræðilegra rannsókna á upp- lýsingum í sjúkraskrám. Hún taki mið af því að eftir tiltekinn dag gildi skrifleg heimild sjúklinga til að nota megi upplýsingar úr sjúkraskrám til læknisfræðilegra rannsókna og að þróaðar verði aðferðir til að eyða upp- lýsingum úr gagnagrannum skv. ósk einstaklinga eða forráðamanna þeirra. Aðalfundurinn felur stjóminni að hafa að öðru leyti í huga við vinnu sína sjónarmið, sem fram koma í þeirri ályktunartillögu landlæknis, sem fyr- ir fundinum liggm- og meðf. greinar- gerð og tillögur formanns Læknafé- lags íslands, dags. 25. maí 2000, samþ. á stjómarfundi hinn 30. s.m.“ Tvenns konar sýn Sigurbjörn segir að tvenns konar sýn komi fram í ályktunartillögu landlæknis annars vegar og áliti stjórnar Læknafélagsins frá 30. maí sl. á því hvað gera skuli við upplýsing- ar úr sjúkraskrám sem þegar liggja fyrir og þeim sem til verða fram að tU- teknum degi þegar samþykki á að gUda undantekningalaust. „I tillögu landlæknis er ætlað samþykki talið nægilegt til að nýta heilsufarsupplýs- ingar í gagnagranni á þessum tíma en stjóm Læknafélagsins gerir ráð fyrir því að engar upplýsingar verði í gagnagrunninum, gamlar eða nýjar, eftir þennan tiltekna dag nema sam- þykki liggi fyrir,“ segir Sigm'bjöm. Þá segir hann að mikilvægt atriði í þessari tillögu sé að aðferðir verði þróaðar til að eyða upplýsingum úr gagnagranninum samkvæmt ósk ein- staklinga eða forráðamanna þeirra. Hinar tvær tillögumar um gagna- granninn era svohljóðandi: ,Aðal- fundur Læknafélags íslands, haldinn á ísafirði dagana 25.-26. ágúst 2000, ítrekar afstöðu aðalfundar félagsins á fyn-a ári þess efnis, að lögum um gagnagrann á heUbrigðissviði sé áfátt, þar sem ekki sé gert ráð fyrir skriflegu samþykki sjúklings og lögin geta því grafið undan þeim trúnaði, sem ríkja þarf milU læknis og sjúkl- ings. Fundurinn hvetur löggjafar- valdið tU að snúa þessu tU betri vegar. Aðalfundur Læknafélags Islands, haldinn á ísafirði dagana 25.-26. ágúst 2000, lýsir yfir fullum stuðningi við stjórn félagsins við þá vinnu sem hún hefur lagt í að fá leyfishafa mið- lægs gagnagranns á heUbrigðissviði til að afla gagna í granninn með við- unandi hætti. Fundurinn staðfestir þá skoðun stjómar félagsins að ekki verði við annað unað en að aflað verði persónulegrar heimildar til flutnings heilbrigðisupplýsinga um þá einstakl- inga, sem granninn eiga að mynda.“ Víðtækari skírskotun en til gagnagrunnsins Sigurbjöm segir mUdlvægt að at- huga í þessu sambandi að málið hafi víðtækari skírskotun en eingöngu tU gagnagrannsins á heUbrigðissviði. „Sú stefna sem tekin verður mun vafalítið hafa áhrif á afstöðuna til meðferðar lífsýna. Við þufum líka að taka tillit til rannsókna sem í gangi era og almennt þeirra vinnubragða sem við höfum beitt fram að þessu.“ Sagði hann brýnt að vanda þá um- ræðu sem enn ætti eftir að fara fram áður en niðurstaða lægi fýrir. „Það hafa engar viðræður verið ákveðnar, stjóm Læknafélagsins á eftir að koma saman til að fai'a yfir þessi til- mæli aðalfundarins," sagði Sigur- björn að lokum. Formaður stjórnar siðfræðiráðs læknafélaganna Endur- spegla grimdvall- arviðhorf lækna „í STÓRUM dráttum er ég sáttur við þessar ályktanir og ég tel þær endur- spegla grandvallarviðhorf lækna til notkunar slíkra upplýsinga," sagði Tómas Zoéga, fonnaðm- stjórnar sið- fræðh'áðs læknafélaganna, aðspm'ð- ur um niðurstöðu aðalfundar Lækna- félags Islands um gagnagrannsmálið. Tómas sagði málið ekki hafa enn ver- ið rætt í stjórn siðfræðiráðsins en hann sagði víðtæka samstöðu hafa náðst á aðalfundinum um að laga- breyting sé nauðsynleg. „Lögunum um gagnagrann á heil- brigðissviði þarf að breyta, þeim er áfátt þar sem ekki er gert ráð fyrir skriflegu samþykki sjúklings og löggjafinn er hvattur til að breyta þeim. Það er samstaða meðal lækna um að gögn verði ekki flutt í grunninn nema að einstaklingar gefi heimild til þess, kannski ekki upplýst samþykki þai' sem ekki er hægt að upplýsa ná- kvæmlega hvernig gögnin verða not- uð, en i því plaggi sem fólk skrifi und- ir verði því lýst í stóram dráttum til hvers megi nota upplýsingarnar. Verði breyting á því er eðlilegt að aft- ur verði farið til einstaklinganna og einnig er bent á nauðsyn þess að þróa aðferð til að eyða megi gögnum úr granninum. Það þýðir í raun að ein- staklingar gæti sagt sig úr grunnin- um og látið eyða þeim gögnum sem þegar era til.“ Tómas sagði þetta vera þau atriði sem Læknafélagið hefði haldið fram og virtist vera góð samstaða um. „Grandvallaratriðið er að breyta þarf lögunum," sagði Tómas og benti á að nægur tími ætti að vera til þess. Leyf- ishafinn þyrfti á næsta ári eða næstu tveimur að uppfylla kröfur Tölvu- nefndar, eftir væri að útbúa rafræna sjúkraskrá og skýrar línur væra ekki komnar fram um hvaða upplýsingar hann vildi fá. Samtökin Mannvernd Opið eða ætlað samþykki kemur ekki til greina Læknafélagið ályktar um stjórnun í heilbrigðiskerfínu Nauðsynlegt að endur- skoða skipulag stjórnunar SAMTÖKIN Mannvernd hafa sent frá sér ályktun þar sem mótmælt er harðlega umræðum á aðalfundi Læknafélags Islands um opið eða ætlað samþykki sjúklinga í tengsl- um við gagnagrunninn og rannsókn- ir. I ályktun Mannverndar segir að fjölmiðlar hafi fullyrt, hver á fætur öðrum, að landlæknir hafi lagt fram . tillögu um upplýst samþykki á aðal- fundi LI, en það sé ekki rétt. „Kynnt hefur verið tillaga um að þegar sjúklingur kemur til læknis verði farið fram á heimild hans fyrir því að gögn um hann og lífssýni úr honum verði notuð til ótiltekinna rannsókna í ótiltekinn tíma og gildi þetta m.a. um gagnagrunnsrann- sóknir. Hér er því um opið sam- þykki að ræða en ekki upplýst,“ seg- ir í ályktun Mannverndar. „Hingað til hafa rannsakendur þurft að upplýsa sjúklinga um hvernig rannsókn fari fram og um hugsanlega áhættu fyrir sjúklinginn og ávinning. Sérleyfishafa gagna- grunnsins hefur einum verið veitt undanþága frá þessari grundvallar- reglu í vísindum sem hefur verið í gildi frá tímum Núrnbergréttar- haldanna," segir þar ennfremur. Bendir Mannvernd á að banda- ríska heilbrigðisráðuneytið hafi nýverið kynnt ítarlegar tillögur að reglugerð um öflun heimilda til sjúkraskrárrannsókna. Samkvæmt reglugerðinni hafi slík heimild laga- stoð, hún sé tímabundin og aftur- kræf hvenær sem er og gildi hver heimild aðeins fyrir tiltekna rann- sóknaráætlun. Mikil vonbrigði að rætt er í al- vöru um galopið samþykki „Það era mikil vonbrigði að verið er að ræða í alvöru tillögur um gal- opið samþykki sem sjúklingar, sum- ir fárveikir, yrðu krafnir um þegar þeir þurfa á læknishjálp að halda, heimild sem er í raun óafturkræf og gildir óendanlega, um hvers konar rannsóknir sem mönnum dytti í hug að framkvæma. Mannvernd minnir á að lög um réttindi sjúklinga eru í gildi. Lögin krefjast þess að sjúklingur gefi upp- lýst samþykki sitt fyrir þátttöku í sérhverri rannsókn. Þess vegna kemur einhvers konar heiðursmannasamkomulag um opið eða ætlað samþykki ekki til greina- enda hefur það enga lagastoð," seg- ir m.a. í ályktun Mannverndar. ,AÐALFUNDUR Læknafélags ís- lands, haldinn á ísafii'ði dagana 25.- 26. ágúst 2000, telur biðlista innan heilbrigðisþjónustunnar óviðun- andi,“ segir í einni ályktun aðal- fundarins. Þá telur fundurinn í ann- arri ályktun að skipulag stjórnunar í heilbrigðiskerfinu þarfnist endur- skoðunar. Sigurbjörn Sveinsson, formaður LÍ, segir að ýmislegt kalli á endur- skoðun á stjórnskipulagi í heil- brigðiskerfinu. Nefnir hann m.a. sameiningu stóra sjúkrahúsanna tveggja í Reykjavík, nýjungar í stjórnunarháttum og víðar. „Þetta snertir einnig sameiginlegt álit Læknafélags Reykjavíkur og Læknafélags íslands fyrr á þessu ári um sameiningu sjúkrahúsanna þar sem vikið var að þætti lækna í stjórnun og lögð áhersla á að hún myndi aukast. Með því að álykta um þetta á aðalfundinum eram við að ít- reka þessa skoðun lækna,“ segir Sigurbjörn. Tillagan um stjórnun hljóðar svo: „Aðalfundur Læknafélags Is- lands haldinn á Isafirði dagana 25,- 26. ágúst telur að skipulag stjórnun- ar í heilbrigðiskerfinu þarfnist end- urskoðunar. Fundurinn felur stjórn félagsins að leita eftir viðræðum við heilbrigðisyfirvöld um þetta mál, þannig að reynsla og fagleg þekking lækna nýtist til stjórnunarstarfa.“ Þá var samþykkt eftirfarandi til- laga um menntakerfi heilbrigðis- stétta: „Aðalfundur LÍ haldinn á ísafirði dagana 25.-26. ágúst 2000 skorar á stjórnvöld mennta- og heilbrigðis- mála að endurskoða menntakerfi heilbrigðisstétta með það að markmiði að skilgreina þarfir sam- félagsins í framtíðinni á þessari þjónustu og leita leiða til að mæta þeim með nægu, vel menntuðu starfsfólki. Jafnframt lýsir LI sig tilbúið til að taka þátt í þeirri vinnu.“ Áhyggjur af læknaskorti Sigurbjörn segir að læknar hafi áhyggjur af læknaskorti. Hann sé þegar fyrirsjáanlegur í heimilis- lækningum og fljótlega í öðrum greinum einnig. Þess vegna verði að greina þarfirnar og grípa til viðeig- andi aðgerða. I tillögunni um biðlista segir enn- fremur: „Töf á meðferð mun fyrr en síðar leiða til aukins kostnaðar í heilbrigðiskerfinu, versnunar sjúk- dóma, vinnutaps, þjáninga og tvísýnni endurhæfingar. Læknafé- lag íslands skorar á heilbrigðisyfir- völd og fjárveitingarvaldið að leysa þennan vanda. Þá heimilaði aðalfundurinn stjórn félagsins að kaupa eða leiga fjar- fundabúnað til notkunar í fundar- sölum læknafélaganna í Hlíðasmára í Kópavogi. Segir Sigurbjörn að fjarfundabúnaður sem nýtist lækn- um sé þegar í notkun úti á landi, t.d. á Vestfjörðum, Akureyri og Austur- landi og læknar hafi óskað eftir að geta verið í fjarfundasambandi, t.d. vegna fræðslufunda sem haldnir séu í húsnæði félagsins við Hlíða- smára. Þá samþykkti aðalfundur LÍ til- lögu um Nesstofu: „Aðalfundur Læknafélags Islands haldinn dag- ana 25. og 26. ágúst 2000 á ísafirði samþykkir að leggja ekki að svo stöddu frekari íjármuni úr sjóðum félagsins til Nesstofusafns. Fellur niður það sem ónýtt er af fjárveit- ingu samkvæmt ályktun aðalfundar félagsins 1998 til Nesstofusafns. Enn fremur beinir aðalfundur því til stjórnar, að erindi verði sent bæjarstjórn Seltjarnarness þess efnis að lóð, sem var úthlutað fyrir lækningaminjasafn í Norðurtúni, verði haldið til haga fyrir byggingu væntanlegs safns.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.