Morgunblaðið - 29.08.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 2000 39
PENINGAMARKAÐURINN
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aöallista 1.538,12 -0,43
DAX í Frankfurt 7.339,22 0,44
CAC 40 í París 6.615,02 0,3
OMX í Stokkhólmi 1.324,57 0,20
FTSE NOREX 30 samnorræn 1.431,41 0,51
Bandaríkin
Dow Jones 11.252,84 0,54
Nasdaq 4.070,59 0,69
S&P 500 1.514,09 0,51
Asía
Nikkei 225ÍTókýó 17.181,12 1,6
HangSeng í Hong Kong 17.019,76 -1,26
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq 26,75 0
deCODEá Easdaq 27,25 0
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. mars 2000
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
28.08.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (klló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annarafli 400 50 89 3.640 324.345
Annarflatfiskur 10 10 10 73 730
Blálanga 86 83 84 6.300 531.279
Gellur 420 390 401 69 27.645
Hlýri 115 50 107 5.247 561.501
Hámeri 50 50 50 129 6.450
Karfi 91 5 68 9.766 665.097
Keila 86 5 70 23.985 1.676.414
Langa 117 10 109 5.346 581.039
Litli karfi 5 5 5 494 2.470
Lúða 515 135 304 664 202.136
Lýsa 26 15 22 719 15.847
Steinb/hlýri 99 99 99 100 9.900
Sandkoli 59 59 59 25 1.475
Skarkoli 195 93 151 7.476 1.128.142
Skata 180 180 180 13 2.340
Skrápflúra 45 45 45 81 3.645
Skötuselur 265 74 173 652 113.087
Steinbítur 117 30 95 13.706 1.298.246
Sólkoli 135 135 135 176 23.760
Tindaskata 10 10 10 545 5.450
Ufsi 48 10 31 10.446 323.880
Undirmálsfiskur 150 54 86 36.448 3.130.423
Ýsa 185 32 137 67.301 9.253.575
Þorskur 200 65 110 251.060 27.730.150
Þykkvalúra 105 105 105 22 2.310
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 105 65 80 1.780 142.542
Karfi 46 46 46 855 39.330
Lúða 510 265 467 15 7.005
Skarkoli 171 171 171 64 10.944
Steinbítur 115 99 103 888 91.722
Undirmálsfiskur 77 59 74 656 48.603
Ýsa 180 100 144 10.684 1.543.517
Þorskur 180 70 93 26.000 2.414.100
Samtals 105 40.942 4.297.763
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 420 390 401 69 27.645
Langa 107 58 70 83 5.826
Lúða 515 265 423 194 82.035
Lýsa 26 23 24 566 13.409
Skarkoli 195 142 145 2.449 355.644
Skötuselur 255 75 193 84 16.190
Steinbítur 106 ' 57 87 492 42.642
Sólkoli 135 135 135 53 7.155
Ufsi 48 25 31 899 28.265
Undirmálsfiskur 148 120 145 2.498 361.735
Ýsa 154 100 129 8.498 1.095.222
Þorskur 199 75 119 25.447 3.030.229
Samtals 123 41.332 5.065.996
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Annar afli 96 79 94 782 73.375
Keila 30 30 30 21 630
Sandkoli 59 59 59 25 1.475
Steinbítur 113 113 113 270 30.510
Ýsa 173 127 147 5.109 753.322
Þorskur 141 82 107 607 65.119
Samtals 136 6.814 924.431
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skarkoli 125 125 125 194 24.250
Steinbítur 110 109 110 1.037 113.728
Ufsi 28 28 28 142 3.976
Undirmálsfiskur 82 82 82 98 8.036
Ýsa 150 137 139 1.828 253.434
Þorskur 123 95 107 5.142 548.086
Samtals 113 8.441 951.509
FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND
Undirmálsfiskur 80 57 64 1.786 114.661
Þorskur 160 65 103 24.193 2.498.895
Samtals 101 25.979 2.613.556
ÚTBOÐ RÍKiSVERÐBRÉFA
Meðalávöxtun síöasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br. fró
í% síðasta útb.
Ríklsvíxlar 17. ágúst '00 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66
5-6 mán. RV00-1018 11-12 mán. RV01-0418 11,36 0,31
Ríkisbréf ágúst 2000 RB03-1010/K0 11,73 1,68
Spariskírteinl áskrift 5 ár 5,90
Áskrifendurgreiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega.
% ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA
Vi
\ 11,24
I
o
10,4- -v5 s o o
nI 00
Júní Júlí Ágúst
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar-
verð verð verð (klló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM)
Karfi 30 30 30 57 1.710
Langa 107 87 94 257 24.235
Skarkoli 195 179 189 55 10.381
Skrépflúra 45 45 45 81 3.645
Steinbítur 113 83 99 1.849 182.182
Sólkoli 135 135 135 123 16.605
Ufsi 48 20 36 2.980 106.654
Undirmálsfiskur 148 120 134 2.770 371.596
Ýsa 185 87 146 10.915 : 1.588.351
Þorskur 200 74 105 79.031 1 3.274.546
Samtals 108 98.118 10.579.905
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 50 50 50 67 3.350
Karfi 14 14 14 222 3.108
Keila 14 14 14 121 1.694
Lúða 395 395 395 6 2.370
Steinb/hlýri 99 99 99 100 9.900
Steinbítur 102 50 93 819 75.962
Ufsi 20 10 16 1.446 23.382
Undirmálsfiskur 81 70 73 11.576 850.257
Ýsa 90 50 85 179 15.270
Þorskur 146 96 98 21.833 : 2.146.621
Samtals 86 36.369 : 3.131.914
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Annarafli 98 98 98 456 44.688
Lúöa 265 265 265 11 2.915
Skarkoli 171 171 171 9 1.539
Steinbítur 90 90 90 273 24.570
Ýsa 169 106 138 2.015 278.010
Samtals 127 2.764 351.722
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Annarafli 98 98 98 365 35.770
Skarkoli 171 171 171 187 31.977
Steinbítur 116 116 116 815 94.540
Ufsi 10 10 10 112 1.120
Ýsa 170 126 150 4.010 602.142
Þorskur 183 102 131 8.514 1.116.441
Samtals 134 14.003 1.881.989
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH
Blálanga 86 83 84 6.300 531.279
Karfi 63 56 62 3.700 227.994
Keila 86 35 72 22.750 1.640.048
Langa 117 115 116 3.500 404.600
Steinbítur 117 117 117 600 70.200
Ufsi 38 38 38 600 22.800
Ýsa 160 113 131 10.200 1.339.464
Þorskur 191 160 164 3.200 524.416
Samtals 94 50.850 4.760.801
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annarafli 77 50 71 227 16.194
Annarflatfiskur 10 10 10 73 730
Hlýri 50 50 50 421 21.050
Karfi 91 5 88 3.605 316.591
Keila 50 5 11 623 6.959
Langa 92 10 75 221 16.595
Litli karfi 5 5 5 494 2.470
Lúða 285 135 155 109 16.850
Skarkoli 130 130 130 35 4.550
Skötuselur 230 74 100 271 27.192
Steinbítur 91 30 40 869 34.838
Tindaskata 10 10 10 545 5.450
Ufsi 40 20 32 2.017 64.927
Undirmálsfiskur 80 54 79 13.288 1.043.640
Ýsa 151 32 122 3.359 408.555
Þorskur 192 97 172 11.010 1.894.271
(ykkvalúra 105 105 105 22 2.310
Samtals 104 37.189 3.883.172
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Steinbítur 99 90 91 1.354 123.756
Ufsi 31 20 29 389 11.289
Undirmálsfiskur 131 120 123 686 84.069
Ýsa 165 100 135 4.079 550.257
Þorskur 156 76 95 29.330 2.799.842
Samtals 100 35.838 3.569.213
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Steinbítur 71 71 71 216 15.336
Undirmálsfiskur 58 58 58 502 29.116
Ýsa 150 150 150 70 10.500
Þorskur 158 90 110 1.003 110.400
Samtals 92 1.791 165.352
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 55 55 55 716 39.380
Langa 107 107 107 111 11.877
Lúða 315 245 254 171 43.366
Lýsa 23 15 16 153 2.439
Skötuselur 225 95 209 162 33.929
Steinbítur 117 101 117 1.088 127.220
Ufsi 48 48 48 227 10.896
Undirmálsfiskur 91 72 89 179 16.004
Ýsa 149 111 134 3.662 490.671
Þorskur 187 187 187 606 113.322
Samtals 126 7.075 889.104
FISKMARKAÐURINN HF.
Karfi 34 34 34 26 884
Steinbítur 87 87 87 133 11.571
Ufsi 38 28 33 1.196 39.289
Ýsa 135 116 131 296 38.705
Þorskur 166 149 164 2.324 381.973
Samtals 119 3.975 472.421
FISKMARKAÐURINN I GRINDAVIK
Hlýri 115 98 113 4.759 537.101
Lúöa 325 325 325 59 19.175
Steinbítur 106 57 90 2.560 229.376
Ufsi 39 28 30 95 2.814
Undirmálsfiskur 82 82 82 2.216 181.712
Ýsa 147 50 118 169 19.993
Samtals 100 9.858 990.170
HÖFN
Hámeri 50 50 50 129 6.450
Karfi 65 65 65 530 34.450
Keila 60 60 60 98 5.880
Langa 101 101 101 840 84.840
Lúöa 395 395 395 20 7.900
Skarkoli 93 93 93 25 2.325
Skata 180 180 180 13 2.340
Skötuselur 265 265 265 135 35.775
Steinbítur 115 115 115 80 9.200
Ýsa 107 107 107 380 40.660
Þorskur 148 119 142 230 32.591
Samtals 106 2.480 262.411
SKAGAMARKAÐURINN
Lúöa 300 280 286 55 15.720
Steinbítur 91 83 90 60 5.380
Undirmálsfiskur 150 150 150 84 12.600
Ýsa 139 70 117 839 98.364
Þorskur 197 90 170 7.590 1.293.943
Samtals 165 8.628 1.426.008
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 400 385 393 30 11.775
Lúöa 200 200 200 24 4.800
Skarkoli 154 154 154 4.458 686.532
Steinbítur 50 50 50 251 12.550
Ufsi 20 10 17 147 2.500
Undirmálsfiskur 77 77 77 109 8.393
Ýsa 137 122 127 816 103.632
Þorskur 100 81 85 4.199 356.957
Samtals 118 10.034 1.187.139
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
28.8.2000
Kvótategund Vlósklpta- Vlðsklpta- Hæsta kaup- Lægstasölu- Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- Veglðsöiu- Síðasta
magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tilboð(kr) eftir(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv. (kr)
Þorskur 278.172 106,85 108,10 94.207 0 101,08 97,60
Ýsa 72.537 76,14 76,29 78,50 27.672 1.036 74,40 78,50 77,80
Ufsi 37.590 42,24 42,99 16.135 0 42,99 40,98
Karfi 11.796 41,30 42,82 65.270 0 41,95 40,13
Steinbftur 52.228 36,02 35,00 0 11.541 38,15 37,19
Grálúöa 85,00 0 38.524 104,98 106,00
Skarkoli 10.603 78,50 77,43 0 3.686 78,64 84,64
Þykkvalúra 1.640 68,00 50,00 0 6.467 50,50 85,48
Langlúra 20,00 0 116 39,55 41,18
Sandkoli 130.000 24,26 24,00 0 54.150 24,00 24,34
Skrápflúra 10,00 0 4.014 23,95 24,00
Humar 460,00 146 0 460,00 460,00
Úthafsrækja 115.094 8,12 7,00 11,40 50.000 65.490 7,00 11,42 10,68
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
FRÉTTIR
Elvar Guðjónsson, með hatt, og
bróðir hans Reynir, með húfu,
með stórlaxa úr Víðidalsá. Elvar
er raeð rúmlega 20 punda hæng,
(10,1 kg) veiddan á Devon á
Skipstjórabreiðu, Reynir með 16
punda hæng, á maðk úr Harð-
eyrarstreng.
Laxinn
veiðist í
Meðalfells-
vatni
LAXVEIÐI hefur verið að glæðast í
Meðalfellsvatni að undanförnu að
sögn Hermanns Ingólfssonar, eins
leigutaka vatnsins. Að öllu jöfnu
veiðast einhverjir tugir laxa í vatn-
inu og sagði Hermann í gær að 18
laxar hefðu verið skráðir í bók í sum-
ar, þar af veiddust þrír um síðustu
helgi.
„Mönnum gengur síst að ná laxi úr
vatninu með flugu, en frá landi veið-
ist hann helst á maðk, en frá báti
nota menn gjarnan spón, draga hann
þá á eftir bátnum. Silungsveiðin hef-
ur einnig verið góð í vatninu í sumar,
sérstaklega framan af,“ sagði Her-
mann.
Laxinn í vatninu er kominn þang-
að um Bugðu og Laxá í Kjós og eru
flestir fiskarnir á bilinu 4 til 7 pund,
en þann stærsta í sumar veiddi Páll
Björgvinsson og var það 9,5 punda
lax að sögn Hermanns. Leigutakarn-
ir veita verðlaun fyrir stærstu fiska
sumarsins í vertíðarlok.
Börnin fengsæl
Síðari barna- og unglingadagur
SVFR í Elliðaánum var á sunnudag-
inn eftir hádegið og enn voru börnin
fengsæl vel. Alls komu 7 laxar á land,
15 urriðar og einhver slatti af
sjóbirtingi að sögn Stefáns Á. Magn-
ússonar, sem sá um framkvæmd og
skipulagningu fyrir hönd SVFR eins
og svo oft áður.
Fréttir héðan
og þaðan
Eitthvað berst ævinlega af frétt-
um úr ýmsum áttum án þess að
stuðst sé við veiðiskýrslur. Þannig
fengu tveir félagar nýverið á þriðja
tug silunga á einu síðdegi í Úlfljóts-
vatni. Voru það mest bleikjur sitt
hvorum megin við pundið, en tvær
voru þó 2 og 3 pund. Aflinn fékkst á
maðk.
Þá hefur heyrst af góðum afla-
brögðum í Volanum og stöku sjóbirt-
ingar þai- allt upp í 7-8 pund þótt
þorrinn sé 2-3 pund. Eitthvað hefur
líka veiðst þai’ af bleikju og laxavon
er þar ætíð.
Menn voru fremur dauflr vegna
laxleysis á bökkum Vatnsdalsár er
Morgunblaðið leit þar við á laugar-
daginn. Einn lax hafði veiðst á morg-
unvaktinni. Hins vegar voru það
engir tittir, bleikjurnar sem menn
lögðu frá sér í kæligeymslunni, 2 til 4
punda sjóbleikjur og einn rúmlega 5
punda urriði, ótrúlegur hlunkur.
Stuttur og sver.