Morgunblaðið - 29.08.2000, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 29.08.2000, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ 48 -4— ÞRIÐJUDAGUR 29. AGUST 2000 HRAFNISTA HRAFNISTA DAS Hvaða vinnutími hentar þér? Hrafnista býður upp á fjölbreyttan vinnu- tíma og mismunandi starfshlutföll á laun- um sem eru fyllilega samkeppnishæf. Við leitum að starfsfólki til framtíðarstarfa. Komið og skoðið vinnustað með góðri vinnuaðstöðu í fallegu umhverfi, þar sem heimilislegt andrúmsloft ríkir. Hrafnista Reykjavík Adstoðardeildarstjóri Við leitum að hjúkrunarfræðingi með góða skipulags- og samskiptahæfileika í stöðu aðstoðardeildastjóra á vistdeild Hrafnistu. Um er að ræða 100% starf. Hjúkrunarfrædingar óskast í kvöld- og helgarvinnu. Sjúkraliðar óskast í dagvinnu eða vaktavinnu. Aðhlynning Starfsfólk óskast í dagvinnu eða vakta- vinnu. Þórunn A. Sveinbjarnartekur á móti ykkur á staðnum eða í síma 585 9401. Borðsalir Starfsfólk óskast til starfa í borðsal Hrafn- istu. Guðrún Árnadóttir leikur vel á móti ykkur á staðnum eða í síma 585 9500. Hrafnista Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöld- eða helgarvaktir. Aðhlynning Starfsfólk óskast í dagvinnu eða vakta- vinnu. Ragnheiður Stephensen tekur vel á móti ykkur á staðnum eða í síma 585 3100. Á Hrafnnistuheimilunum búa í dag 545 heimilismenn. Stefna Hrafnistu er að bjóða starfsólki upp á öruggt og skapandi vinnu- umhverfi þar sem hæfileikar hvers og eins fái notið sín, og veita heimilisfólki bestu umönnun og hjúkrun sem völ er á . Á báðum Hrafnistuheimilum errekin endurhæfingardeild sem sundlaug, tækjasal og hreyfisal, sem starfsmenn hafa aðgang að. Mötuneyti á staðnum. Heimilishjálp ^Pskum eftir starfskrafti til að gæta bús og barna (7 og 9 ára) í Hlíðunum frá 12.30 — 16.30, mánudaga til föstudaga. Allar upplýsingar í símum 551 1613 / 863 8536 / 863 6436. Aðstoð á tannlæknastofu Óska eftir starfskrafti í hálft starf til að sjá um skrifstofuhald og aðra aðstoð á tannlækna- stofu. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., fyrir 7. september, merktar: „T — 10061". pr': m ^ ■/i *. GARÐABÆR Garðaskóli Okkur í Garðabæ vantar til starfa í Garðaskóla: Stuðningsfulltrúa í 75% starf. Stuðningsfulltrúi er kennara til aðstoðar við að sinna einum eða fleiri nemendum. Starfið miðast fyrst og fremst að því að auka fæmi og sjálfstæði þessara nemenda félagslega, námslega og í daglegum stöífum. Meðferðarfulltrúa í 75% starf. Meðferðarfulltrúi vinnur og hefur umsjón með aðlögun eins nemanda. Hann vinnur m.a. með sérkennara, námsráðgjafa, skólasálfræðingi og foreldmm. Hann semur meðferðaráætlun og vinnur samkvæmt henni. Æskileg er menntun í uppeldisfræði / sálfræði eða önnur sambærileg menntun. Garðaskóli er grunnskóli með nemendur í 7. - 10. bekk. í þessum störfum gefst tækifæri til að vinna með unglingum gera nám þeirra árangursríkt og ánægjulegra. Upplýsingar veita Gunnlaugur Sigurðsson skólastjóri v.s 5658666 / 5657694 og Þröstur Guðmundsson vs. 5658666 / 8964056. Umsóknum með upplýsingum um nám og fyrri störf á að senda Garðaskóla. Laun samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Garðabæjar. Grunnskólafulltrúi Fræðslu- og rnenningarsvið pmr0tnuilww Blaðbera vantar • i Foldir, Grafarvog • i Tjarnargötu 0 í Mioskoga Álftanesi Upplysingar fást í síma 569 1122 Lausar stöður Við leitum að góðu starfsfólki í eftirfarandi stöður við veitingastað IKEA: Smurbrauðsdama: Vinnutími frá 8:30-17:00 Almenn afgreiðslustörf: VinnutímilO -19:00 Almenn afgreiðsla og starfsmanna- mötuneyti: Vinnutími frá 11:30-19:00 Almenn afgreiðsla, uppvask og frágangur: Vinnutími 11:30-19:00. Einnig þurfum við helgarfólk á lager. Við gerum þær kröfur til allra starfsmanna okkar að þeir hafi mikla þjónustulund, séu stundvísir, reglusamir og eigi auðvelt með mannleg samskipti Umsóknir skulu berasttil IKEA Holtagörðum fyrir 5. september merkt Starfsmannahald. IKEA er eitt stærsta fyrirtæki í heimi á sviði húsbúnaðar. Markmið IKEA er að gera daglegt líf fólks þægilegra. Það gerum við með því að bjóða upp á breitt vöruúrval af vel hönnuðum og hagnýtum húsbúnaði, á það góðu verði að þorri fólks hefur efni á að kaupa hann. 1. vélstjóra (VS 2) vantar á Hauk GK 25. Upplýsingar í síma 892 3325. ATVIMIMA ÓSKAST Vantar þig matreiðslumann? Reynsla í stjórnun, rekstri og álagsvinnu. Uppl. sendisttil Mbl. merkt: „M — 10059" eða fyrirspurn með tölvupósti : chef@fort.is Húsasmiður óskar eftir fjölbreyttri framtíðaratvinnu hjá traustu fyrirtæki. Uppl. í síma 855 2691 eftir kl. 15. UGLÝSIN HUSNÆOI QSKABT YMISLEGT Norræna eldfjalla- stöðin óskar eftir að taka á leigu 2ja herbergja íbúð, helst búna húsgögnum, fyrir danskan styrk- þega. Æskileg staðsetning er vesturbær eða nágrenni miðbæjar og leigutími a.m.k. 1 ár. Upplýsingar gefur Anna í síma 525 4492 á "íjinnutíma. Karlakórinn Þrestir Við höfum áhuga á að fá nýja menn í hópinn. Við höfum mikinn metnað, búum yfir góðri aðstöðu og erum með mjög góðan stjórn- anda. Ef þú hefur áhuga á að ganga til liðs við okkur, hafðu strax samband við: Jón Kristinn Cortez, s. 553 9922, Halldór Halldórsson, s. 565 0404. G A Diskótek Sigvalda Búa Tek að mér öll böll og uppákomur. Aliar græjur og tónlist fylgja. Diskótek Sigvalda Búa, nýtt símanúmer er 898 6070. augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.