Morgunblaðið - 29.08.2000, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 29.08.2000, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 2000 47 Ruby Tuesday veitingahúsakeðjan er ein sú alira fremsta á sínu sviði. Keðjan starfrækir yfir 500 staði í heima- landi sínu, Bandaríkjunum, og fer ört stækkandi. Ruby Tuesday Islandi óskar eftir starfsfólki í eftirfarandi stöður: • í eldhús. Fullt starf/hlutastarf. Reynsla æskileg, en ekki skilyrdi. Ef þú ert að leita að starfi hjá spennandi fyrirtæki, þar sem möguleikar á starfs- frama eru góðir, er Ruby Tuesday rétti staðurinn fyrir þig. Hæat er að nálqast umsóknarevðu- blðð á veitinqastaðnum Rubv Tues- dav í Skipholti 19. GARÐABÆR Garðaskóli og Flataskóli Kennsluráðgjöf - Tölvuumsjón Hér er starf fyrir þig. Garðabær auglýsir fjögur laus störf til umsóknar: Kennsluráðgjafi í tölvu- og upplysingatækni: Garðaskóli 100% starf Flataskóli 100% starf Helstu verkefni: * Hefur umsjón með uppbyggingu og þróun tölvu- og upplýsingatækni í skólanum til eflingar skólastarfi og skólaþróun. * Fylgist með þróun kennsluhugbúnaðar. * Leitast við að efla tölvu- og upplýsingatækni í almennu skólastarfi með ráðgjöf um breytta kennsluhætti. * Kennsluráðgjafar grunnskóla Garðabæjar hafa samstarf sín á milli. Tölvuumsjón: Garðaskóli 100% starf Flataskóli 100% starf Helstu verkefni: * Hefur umsjón með vél- og hugbúnaði og innra neti skólans, öryggisafritun og innsetningu hugbúnaðar. * Veitir kennurum og starfsfólki skólans tæknilega ráðgjöf. * Sækir námskeið og tekur þátt í faglegri umræðu og stefnumótun innan skólans. * Tölvuumsjónarmenn grunnskóla Garðabæjar hafa samstarf sín á milli. Umsóknarfrestur er til 5. september 2000. Upplýsingar um störfin veita Sveinbjöm Markús Njálsson grunnskólafulltrúi vs. 5258500 hs. 5653685, í Garðaskóla, Gunnlaugur Sigurðsson skólastjóri og Þröstur Guðmundsson aðstoðarskólastjóri vs. 5658666 og í Flataskóla, Sigrún Gísladóttir skólastjóri og Helga María Guðmundsdóttir aðstoðarskólastjóri vs. 5658560. Umsóknum með upplýsingum um nám og fyrri störf á að senda grunnskólafulltrúa, Bæjarskrifstofum Garðabæjar v/ Garðatorg. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Grunnskólafulltrúi Fræðslu- og menningarsvið A KOPAVOGSBÆR FRÁ LINDASKÓLA Lindaskóli er 500 barna skóli með 1.-9. bekk. Um er að ræða lifandi og skemmtileg störf innan um ungu kynslóðina, góður andi ríkir á vinnustað og starfsaðstaða er til fyrir- myndar. Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar: Umsjónarkennara í 1. bekk, grunnskóla- kennara eða leikskólakennara. Launakjör skv. kjarasamningum KÍ, HfK og Launanefndar sveitarfélaga. Starfsfólk óskast í gangavörslu og ræstingar. Launakjör skv. kjarasamningum Eflingar og Kópa- vogsbæjar. Upplýsingar gefur Gunnsteinn Sigurðsson skóla- stjóri í slma 554 3900 eða 861 7100. Starfsmannastjóri Verkstjóri Akureyri Samherji hf. óskar að ráða verkstjóra til starfa í rækjuvinnslu félagsins á Akureyri. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af mannaforráðum, reynslu af vinnslu mat- væla og/eða menntun sem hæfir starfinu. Óskað er eftir duglegum og hressum einstaklingi sem er reiðubúinn að takast á við krefjandi og fjölbreytileg verkefni. Upplýsingar um starfið eru veittar í síma 460 9060 á skrifstofutíma. Umsóknir sendist til Samherja hf., Glerárgötu 30, 600 Akureyri, merktar: „Verkstjóri", fyrir 5. september nk. Maaji | . Fiæðsluimðstöð Rejigavíkur Kennarar Laus eru störf við eftirtalda skóla: Hamraskóli, sími: 567 6300 Almenn kennsla á miðstigi Enskukennsla Húsaskóli, sími: 567 6100 Kennsla í 6 ára bekk Langholtsskóli, sími: 553 3188 íþróttakennsla Rimaskóli, sími: 567 6464 Almenn kennsla í 5. bekk Selásskóli, sími: 567 2600 Almenn kennsla í 3. bekk Seljaskóli, sími: 557 7411 Almenn kennsla á yngsta stigi Vesturbæjarskóli, sími: 562 7870 Almenn kennsla á miðstigi vegna forfalla Laun skv. kjarasamningum kennarafélaganna við Launanefnd sveitarfélaga, auk sérstaks framlags borgarinnar til eflingar skólastarfs. Laus eru ýmis eftirsóknarverð störf við grunnskóia Reykjavíkur Hamraskóli, sími: 567 6300 Atferlis/þroskaþjálfi Hvassaleitisskóli, sími: 568 5666 Starfsfólk í ræstingar Langholtsskóli, sími: 553 3188 Skólaliðar Vesturbæjarskóli, sími: 562 7870 Stuðningsfulltrúar Starfsfólk í skóladagvist Starfsfólk í ræstingar Vogaskóli, sími: 553 2600 Starfsmann í mötuneyti starfsfólks Baðvörður drengja (hlutastarf) Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. f grunnskólum Reykjavíkur er unnið metnaðarfullt starf og er borgin í fararbroddi á mörgum sviðum. Dæmi: • markviss tölvuuppbygging ■ spennandi þróunarstarf og ráðgjöf í móðurskólum • fagleg ráðgjöf um þróun kennsluhátta ■ stundir til sveigjanlegs skólastarfs, meðal annars með möguleikum á 2ja kennara kerfi og skiptistundum - möguleiki á framgangi í starfi vegna breytts stjórnunarskipulags • margvísleg símenntunartilboð til kennara ■ styrkir til framhaldsnáms kennara Nánari upplýsingar um ofangreind störf fást hjá skólastjórum og aðstoðarskólastjórum viðkomandi skóla og einnig á www.iob.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.