Morgunblaðið - 29.08.2000, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 2000 47
Ruby Tuesday veitingahúsakeðjan
er ein sú alira fremsta á sínu sviði.
Keðjan starfrækir yfir 500 staði í heima-
landi sínu, Bandaríkjunum, og fer ört
stækkandi.
Ruby Tuesday Islandi
óskar eftir starfsfólki
í eftirfarandi stöður:
• í eldhús. Fullt starf/hlutastarf.
Reynsla æskileg, en ekki skilyrdi.
Ef þú ert að leita að starfi hjá spennandi
fyrirtæki, þar sem möguleikar á starfs-
frama eru góðir, er Ruby Tuesday rétti
staðurinn fyrir þig.
Hæat er að nálqast umsóknarevðu-
blðð á veitinqastaðnum Rubv Tues-
dav í Skipholti 19.
GARÐABÆR
Garðaskóli og Flataskóli
Kennsluráðgjöf - Tölvuumsjón
Hér er starf fyrir þig.
Garðabær auglýsir fjögur laus störf til umsóknar:
Kennsluráðgjafi í tölvu- og upplysingatækni:
Garðaskóli 100% starf
Flataskóli 100% starf
Helstu verkefni:
* Hefur umsjón með uppbyggingu og þróun
tölvu- og upplýsingatækni í skólanum til
eflingar skólastarfi og skólaþróun.
* Fylgist með þróun kennsluhugbúnaðar.
* Leitast við að efla tölvu- og upplýsingatækni
í almennu skólastarfi með ráðgjöf um breytta
kennsluhætti.
* Kennsluráðgjafar grunnskóla Garðabæjar hafa
samstarf sín á milli.
Tölvuumsjón:
Garðaskóli 100% starf
Flataskóli 100% starf
Helstu verkefni:
* Hefur umsjón með vél- og hugbúnaði og innra
neti skólans, öryggisafritun og innsetningu
hugbúnaðar.
* Veitir kennurum og starfsfólki skólans
tæknilega ráðgjöf.
* Sækir námskeið og tekur þátt í faglegri
umræðu og stefnumótun innan skólans.
* Tölvuumsjónarmenn grunnskóla Garðabæjar
hafa samstarf sín á milli.
Umsóknarfrestur er til 5. september 2000.
Upplýsingar um störfin veita Sveinbjöm Markús
Njálsson grunnskólafulltrúi
vs. 5258500 hs. 5653685, í Garðaskóla,
Gunnlaugur Sigurðsson skólastjóri og
Þröstur Guðmundsson aðstoðarskólastjóri vs.
5658666 og í Flataskóla, Sigrún
Gísladóttir skólastjóri og Helga María
Guðmundsdóttir aðstoðarskólastjóri vs. 5658560.
Umsóknum með upplýsingum um nám og fyrri
störf á að senda grunnskólafulltrúa,
Bæjarskrifstofum Garðabæjar v/ Garðatorg.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum
Launanefndar sveitarfélaga við viðkomandi
stéttarfélag.
Grunnskólafulltrúi
Fræðslu- og menningarsvið
A
KOPAVOGSBÆR
FRÁ LINDASKÓLA
Lindaskóli er 500 barna skóli með 1.-9.
bekk. Um er að ræða lifandi og skemmtileg
störf innan um ungu kynslóðina, góður andi
ríkir á vinnustað og starfsaðstaða er til fyrir-
myndar.
Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar:
Umsjónarkennara í 1. bekk, grunnskóla-
kennara eða leikskólakennara.
Launakjör skv. kjarasamningum KÍ, HfK og
Launanefndar sveitarfélaga.
Starfsfólk óskast í gangavörslu og ræstingar.
Launakjör skv. kjarasamningum Eflingar og Kópa-
vogsbæjar.
Upplýsingar gefur Gunnsteinn Sigurðsson skóla-
stjóri í slma 554 3900 eða 861 7100.
Starfsmannastjóri
Verkstjóri
Akureyri
Samherji hf. óskar að ráða verkstjóra
til starfa í rækjuvinnslu félagsins á
Akureyri.
Viðkomandi þarf að hafa reynslu af
mannaforráðum, reynslu af vinnslu mat-
væla og/eða menntun sem hæfir starfinu.
Óskað er eftir duglegum og hressum
einstaklingi sem er reiðubúinn að takast
á við krefjandi og fjölbreytileg verkefni.
Upplýsingar um starfið eru veittar í síma
460 9060 á skrifstofutíma.
Umsóknir sendist til Samherja hf.,
Glerárgötu 30, 600 Akureyri, merktar:
„Verkstjóri", fyrir 5. september nk.
Maaji | .
Fiæðsluimðstöð
Rejigavíkur
Kennarar
Laus eru störf við eftirtalda skóla:
Hamraskóli, sími: 567 6300
Almenn kennsla á miðstigi
Enskukennsla
Húsaskóli, sími: 567 6100
Kennsla í 6 ára bekk
Langholtsskóli, sími: 553 3188
íþróttakennsla
Rimaskóli, sími: 567 6464
Almenn kennsla í 5. bekk
Selásskóli, sími: 567 2600
Almenn kennsla í 3. bekk
Seljaskóli, sími: 557 7411
Almenn kennsla á yngsta stigi
Vesturbæjarskóli, sími: 562 7870
Almenn kennsla á miðstigi vegna forfalla
Laun skv. kjarasamningum kennarafélaganna við Launanefnd sveitarfélaga, auk
sérstaks framlags borgarinnar til eflingar skólastarfs.
Laus eru ýmis eftirsóknarverð störf
við grunnskóia Reykjavíkur
Hamraskóli, sími: 567 6300
Atferlis/þroskaþjálfi
Hvassaleitisskóli, sími: 568 5666
Starfsfólk í ræstingar
Langholtsskóli, sími: 553 3188
Skólaliðar
Vesturbæjarskóli, sími: 562 7870
Stuðningsfulltrúar
Starfsfólk í skóladagvist
Starfsfólk í ræstingar
Vogaskóli, sími: 553 2600
Starfsmann í mötuneyti starfsfólks
Baðvörður drengja (hlutastarf)
Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög.
f grunnskólum Reykjavíkur er unnið metnaðarfullt starf og er borgin í fararbroddi
á mörgum sviðum.
Dæmi:
• markviss tölvuuppbygging
■ spennandi þróunarstarf og ráðgjöf í móðurskólum
• fagleg ráðgjöf um þróun kennsluhátta
■ stundir til sveigjanlegs skólastarfs, meðal annars með
möguleikum á 2ja kennara kerfi og skiptistundum
- möguleiki á framgangi í starfi vegna breytts
stjórnunarskipulags
• margvísleg símenntunartilboð til kennara
■ styrkir til framhaldsnáms kennara
Nánari upplýsingar um ofangreind störf fást hjá skólastjórum og
aðstoðarskólastjórum viðkomandi skóla og einnig á www.iob.is