Morgunblaðið - 29.08.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.08.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 2000 9 FRÉTTIR Vatn á Bíldudal og Patreks fírði hreint af kampýló KAMPÝLÓBAKTER var ekki að finna í sýnum, sem tekin voru á Bíldudal og Patreksfirði á föstu- dag. Anton Helgason, heilbrigðis- fulltrúi á Vestfjörðum, sagði í gær að neysluvatn á Patreksfirði væri nú komið í lag, en enn væri smá- vegis af saurkólígerlum í neyslu- vatninu á Bíldudal og væri verið • • Olvaður í bflveltu ÖKUMAÐUR var fluttur á slysa- deild síðastliðið sunnudagskvöld eft- ir að bíll sem hann ók fór út af Kársnesbraut í Kópavogi við Vestur- vör og valt. Bíllinn fór fram af brött- um kanti og valt inn í húsagarð við Huldubraut og stöðvaðist þar í trjá- gróðri. Bíllinn er talinn ónýtur. Að sögn lögreglu er ekki vitað hvernig þetta atvikaðist en maðurinn, sem er af erlendu bergi brotinn, hafði komið sér fyrir í aftursæti bifreiðarinnar þegar lögreglu bar að og neitaði að hafa ekið bílnum sjálfum. Hann var talinn undir áhrifum áfengis. Maður- inn slasaðist talsvert en er þó ekki í lífshættu. að vinna að úrbótum þar þannig að síðar í gær átti að aflétta viðvörun heilbrigðiseftirlits vegna neyslu- vatns á þessum stöðum. Fiskvinnslu var hætt bæði á Bíldudal og Patreksfirði sam- kvæmt ákvörðun Fiskistofu þegar kampýlóbakterinn fannst, þótt bakterían hefði ekki fundist í fiski. Heilbrigðiseftirlitið tók einnig sýni fyrir Fiskistofu og samkvæmt upplýsingum þaðan komu þau sýni vel út. Var því hægt að hefja fisk- vinnslu á Bílduldal og Patreksfirði síðdegis í gær. Ekki er vitað hvernig kampýló- bakter komst í vatnsbólin, en talið er líklegt að hann hafi borist með fugli. Anton sagði að mengunina vegna kampýlóbaktersins, sem varð vart í liðinni viku, hefði skol- ast út á nokkrum dögum og væri það svipaður tími og þegar kampýlóbakters varð vart á sama stað 1994. Hann sagði að á næst- unni yrði reglulegt eftirlit og yrðu mælingar vikulega til að byrja með. Venjulega eru gerðar mæl- ingar ársfjórðungslega. Anton sagði að búið væri að taka út óöruggt vatnsból á Bíldudal en ekki væri hægt að gera það á Pat- reksfirði, en þar yrðu sennilega skoðaðir möguleikar á að lýsa vatnið með útfjólubláum geislum, sem myndi drepa bakteríur á borð við kampýlóbakter. Haustfatnaðurinn streymir inn ** STJORNUR Mögnuö barna- og unglingafatnaður .. . Mjóddin, Álfabakka 12 * 557 7711 ^el PeKkt. Drengur féll 2,5-3 metra ELLEFU ára drengur var fluttur á slysadeild eftir að hann datt niður af stóra stökkbrettinu í Sundhöll Reykjavíkur í gær. Drengurinn féll niður 2,5-3 metra og hafnaði á laug- arbakkanum. Hann var fluttur á slysadeild og er talið að hann hafi hlotið heilahristing. OTTO pöntunarlistinn Laugalækur 4 • S: 588-1980. ^___WWW.OttO.iS_y VETUft 2000 MORANE Flottskólaföt á fínu verdi TEENO LAUGAVEGI 56 - SÍMI 552 2201 Mikið úrval af nýjum haustvörum Peysusett, ullarskyrtur og buxur. Verið velkomin Hja V 71 Tl 1 1 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 j L/ L/ I t IÆ & lau. frá kl. 10-14. Kvenfataverslun, Garðatorgi 7, Garðabæ, sími 565 9996. Þarft þú gleraugu ? Gleraugnaverslunin Sjónarhóli Hafnarfirði <& Glcesibœ 565-5970 588-5970 www.sjonarholl.is ÓDÝRARI 6ÆBA 6LERAU6U Ftdi ÁVAU.T ÓDVR. ekki bara stundum Otsala Góðar vörur 40% aukaafsláttur Hverfisgötu 78, sími 552 8980 Fasteignir á Netinu 0mbl.is Ný sending frá Caroline Rohmer >n stærðir 38-50 Ki I^P I^P ^Neðst við Dunhaga Opið virka daga kl. 10-18 i \ simi! i 562 2230 °Pið laugardaga kl. 10-14 Mikið lÁrva! af gluggaijalcJaafntAm Við ráðleggjum og saumum fyrír þig Skipholti 17a, sími 551 2323 Leiaubíll, vömbikeiö, Ökuskóli Ný námskeið Mpbiireui oe eitime"- Islands befjast vikuiega. Suðurlandsbraut 6 Sími 568 3841 AUKIN ÖKURÉTTINDI (MEIRAPRÓF) Fagmennska í fyrirrúmi k Laugavegi 4, sími 551 4473. Frá Danmörku Ullarkápur, jakkar, síðar og stuttar # g regnkápur og slár. TISKUVAL Bankastræti 14, sími 552 1555 Stretsbuxur, vesti, jakkar Margir litir — gott verð Ríta SKUVERSLUN Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. Léttir haustjakkar, peysur og stretsbuxur hjárQýGafiihiMi ~ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Tölvu- og bókhaldsnám 365 atundir - Ein önn. Kfínnt frá H"‘-12W cön I3f"-I7"° Tölvugreinar og bókhald. Kenttt cr á Stólpa fyrir Windows. - Byijar 4. scptcmbcr 144 stundir - Mán,mið og föst. Kcnntfrá 17m-2(/HI Handfcert yfir i tölvubókliald. Kennt er á Stólpa fyrir Windows. - Byrjar 18. septembcr 1. Skrifstofutækni 2. Bókhaldsnám 3. Tölvubókhaldsnám 80 stundir - Þriðjud og fimmtud. Kenntfrá 17^-ZO00 Tölvubókhald. Kennt er á Stólpa fyrir Windows. - Bytjar 3. október. ♦ „ * - Tölvuskóli Reykjavíkur Borgartúni 28 • Sími 561 6699 tolvuskoli@tolvuskoli.is • www.tolvuskoli.is Horfðu til framtíðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.