Morgunblaðið - 01.09.2000, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 01.09.2000, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUÐAGUR 1. SEPTEMBER 2000 FRETTIR Utanríkisráðherrar Norðurlanda funda í Danmörku Halldór Asgrímsson ræddi stækkun NATO FUNDUR utanríkisráðherra Norð- urlanda var haldinn 29. ágúst í Midd- elfart í Danmörku. Halldór Ásgríms- son utanríkisráðherra sat fundinn fyrir hönd íslands. Daginn eftir sat hann fund með utanríkisráðherrum Eystrasaltsríkjanna þriggja, Eist- lands, Lettlands og Litháens. Sér- Dagskrá í Hólagarði um bætta umferð NÝ DÖGUN, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, vill vekja athygli á verkefninu Bætt umferð - Betra líf, sem Junior Chamber á Islandi stendur fyrir á þessu ári. Meðal þess sem félagið stendur fyrir; í samráði við Umferðarráð, VIS, Ingvar Helgason og fleiri styrk- taraðila, er dagskrá laugardaginn 2. september í Hólagarði, Breið- holti, sem helguð er umferðinni á íslandi og hvernig draga megi lær- dóm af þeim hættum sem henni fyigja. Helgistund og kertafleyting Um kvöldið er helgistund í Selja- kirkju undir stjórn sr. Valgeirs Ástráðssonar og að henni lokinni verður kertum fleytt á tjörninni við kirkjuna. Athöfnin hefst kl. 21. Ný dögun hvetur alla þá, sem láta sig bætta umferðarmenningu varða, að leggja leið sína í Seljakirkju og taka þátt í bænastund og kerta- fleytingu, í minningu þeirra sem hafa látist eða slasast í umferðinni, segir í fréttatilkynningu. Hlaupahjól með hjálparmótor þarf að skrá DÓMS- og kirkjumálaráðuneytið hefur sent frá sér eftirfarandi frétta- tOkynningu: „Dóms- og kirkjumálaráðuneytið vill að gefnu tilefni taka fram að hlaupahjól með hjálparmótor falla undir skilgreiningu umferðarlaga á „léttu bifhjóli". Slík hjól þarf þ.a.l. að skrá og um ökumann gilda sömu reglur og um ökumenn léttra bifhjóla." Hlaða vörður á Sildarmanna- götum SJÁLFBOÐALIÐASAMTÖK um náttúruvernd ætla að hlaða vörður á Síldarmannagötum dagana 2.-3. september. Sfldarmannagötur eru gömul þjóðleið milli Hvalfjarðar og Skorra- dals um Botnsheiði. Unnið verður með heimamönnum og gist á Fitjum í Skorradal. Sjá nánar í sunnu- dagsblaði Morgunblaðsins C bls. 2 og 3 27. ágúst sl. Nýir sendar settir upp UNDANFARIN ár hafa móttöku- skilyrði hjá íbúum Borgarhverfis, Víkurhverfis og Staðarhverfis fyrir sjónvarpsstöðvarnar Stöð 2, Sýn og Bíórásina verið slæm. Nú hefur verið ráðin bót á því og hefur íslenska út- varpsfélagið sett upp nýja senda í Víðinesi sem gera það að verkum að móttökuskilyrðin verða eins og þau gerast best, segir í fréttatilkynn- ingu. Utsendingarásir frá Víðinesi eru: Stöð 2:UHF 41, 631 MHz Sýn:UHF 59, 775 MHz Bíórás:UHF 64, 815 MHz stakur fundur var síðan haldinn með Javier Solana, háttsettum fulltrúa Evrópusambandsins í öryggismál- um. Á fundinum voru Evrópumálefni einkum rædd, stækkun ESB, vænt- anleg formennska Svía í ESB, skip- an öryggismála, svæðasamstarf, samstarf við Rússland, norðlæga víddin o.fl. Halldór Ásgrímsson flutti framsögu um stækkun NATO á nor- ræna ráðherrafundinum og einnig á fundinum með ráðherrum Eystra- saltslandanna. Þar kom fram að Eystrasaltslöndin hafa náð miklum árangri við að uppfýlla þær kröfur sem gerðar eru til þeirra sem hugsanlegra aðila að NÁTO í fram- tíðinni., segir í fréttatilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Solana sagði um skipan öryggis- mála í Evi’ópu að niðurstöður leið- togafundar ESB í Feira hefðu leyst ýmis vandamál varðandi m.a. ferli ákvarðanatöku og samstarf við aðrar alþjóðastofnanir, einnig gagnvart þeim NATO löndum sem ekki eru aðilar að ESB, segir í tilkynning- unni. Starfið varðandi nýja skipan öryggismála álfunnar væri að hefj- ast. Akveðið var að í framtíðinni myndu fundir ráðherra Norðurlanda og Eystrasaltslandanna þriggja verða kallaðir fundir hinna „átta“ í stað „fimm plús þrír“ eins og hingað til hefur verið talað um. Norrænu utanríkisráðherrarnir gáfu út yfirlýsingu þar sem þeir for- dæma mannréttindabrot herfor- ingjastjórnar Burma gegn Aung San Suu Kyi og lýsa yfir áhyggjum af ör- yggi hennar og heilsufari. DANS- HGLL ANDLEG IÞROTT FYRIR AIIA flV Þó verður fær um að dansa við 90% af öllum lögum sem venjulegum dansleik eftir 6 tíma leikin Línudans____________________ Auðveldir og skemmtilegir. Bók fylgir með lýsingu ó dönsunum 10 tíma nómskeið Ásgeir, margfaldur Gummi kerma. Islandsmeistari, og Samkvæmisdansar aan tunstui Áratuga reynsla okkar og þekking tryggir þér bestu fóanlegu kennslu. 14 vikna námskeið fyrir fullorðna 14 vikna námskeið fyrir börn. Dansleikur í lokin. FreestvI Gömlu dansarnir 10 tíma námskeið og þó lærir ótrúlega mikið. Keaanisdansar Erla Haraldsdóttir kennir. Salsa Svanhildur Sigurðardóttir og Ingibjörg Róbertsdóttir frábærir þjálfarar í keppnisdönsum. 14 vikna námskeið - Mæting lx, 2x eða 3x í viku Dansinn sem fer sigurför um heiminn.___________ 10 tíma námskeið Upprífjunartímar Einn tími á sunnudögum Einn dans tekinn fyrir í hvert skipti Dans ársins Brúðarvals Kenndur í einkatíma. La Luna Innritun fer fram í síma 552 0345 kl. 15 og 22 daglega til 12. sept. miin I 1 Taktu sporið—Frír danstími Hjón og einstaklingar ókeypis 1 kynningardanstími = ÓO mín. Kennt verður: 1 spor í s-amerískum dansi. 1 spor í standard dansi. Músík: Að kunna að dansa í takt við tónlist Börn - Ókeypis kynninpartími Panta þarf tíma í síma 552 0345. Geymið auglýsinguna Í ■I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.