Morgunblaðið - 01.09.2000, Side 68
68 FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
íslenskt, já takk
SUMARSVEIFLUNNI er
greinilega ekki lokið ef
marka má ódvlnandi
vinsældir safnplötunn-
ar „Svona er sumarið
2000“. Platan hefur
setið í efsta sæti list-
ans nánast frá út-
gáfudegi og er hún
þessa vikuna enn þó-
nokkuð söluhærri en platan í sætinu fyrir neðan.
Það hlýtur að þykja gleöiefni fyrir tónlistarmenn
jafnt sem tónlistarunnendur að vinsælasta tón-
list sumarsins sé íslensk og ekki nóg með það
heldureru langflest lögin á plötunni sungin á ís-
lensku.
Meðal flytjenda á plötunni eru Sálin hans Jóns
míns, Greifarnir, 200 þúsund naglbítar, Skíta-
mórall, Land & synir, Buttercup, IrafárogÁ móti
sól.
Velkomin aftur!
SÖNGKONAN Christina Aguilera er boóin vel-
komin aftur á listann en hún tekur stórt
stökk upp á við og endar I nítjánda sætinu.
Söngkonan hefur hingað til ekki verið jafn
vinsæl hér á landi og stalla hennar Britney
Spears þó að það sé barist um plötur þeirra
beggja í Bandaríkjunum.
Rapparinn Erninem vandar þeim
vinkonum ekki kveöjurnar á nýj-
ustu plötu sinni,
„Márshal Mathers : fj
L.P.'', sem nú situr í
þriðja sæti listans. Fyrrverandi
lífvörður Eminem gaf nýlega út
bók þar sem hann hélt því m.a.
fram að ástæðan fyrír andúð
rapparans í garð söngkvenn
anna værí sú að þær hefðu
ekki sýnt honum neinn
áhuga þegar hann reyndi
við þær.
Nr. i var ivikur;' ' ; Diskur i Flytjandi i Utgefandi i Nr.
•1.; 1. ; 8 ; i Svona er sumorið 2000 : Ýmsir iSPOR i 1.
2. i 3. i 11 i i Pottþétt 20 lÝmsir 1 Pottþétt i 2.
3. i 2. i 14 i : Morshall Mathers LP i Eminem 1 Universal i 3-
4.: io.; 20: iPloy iMoby i Mute : 4.
5. ; 4. ; 9 : i íslondslög S-í kirkjum londsins • Ýmsir i Skífan i>.
6.: 7. : 7 : i Lifað og leikið i KK og Magnús Eiríkssor i i ísl. tónar i 6.
7. i 6. i 15 i i Oops 1 Did It Agoin i Britney Spears i EMI ; 7.
8. i 5. i 14 i i Mission Impossible 2 iÝmsir i Hollyw. Rec.i 8.*
9. i 8. i 8 • i Fuglinn er floginn i Utangarðsmenn i ísl. tónor ; 9.
10. i 12. i 13 i : Ultimote Coiiection 1 Barry White : Universal ! ío.
11.122. i 3 i ; Porachutes : Coldpiay : EMi : 11.
12.113. i 6 : i Riding With the King iE.CIapton+B.B.King ■ Warner 112.
13.;i5.: 14 : i Greutest Hits i Whítney Houston i BMG ;i3.
14.126. : 44 : i 12 ógúst 1999 iSólin hansJóns míns i Spor ! 14*
15.| T4. i 3 i i Tourist i St Germain ÍEMI i 15.
16.i 21. i 24 i i Slipknot iSlipknot i Roadrunner i 16.
17.! 16. i 3 ] i Romeo Must Die i Úr kvikmynd ÍEMI i 17.
18. Í19. i 10 i : Guitor Islancio iGuitor Islando 1 Polarfonia i 18.
•49. Íl72. i 7 il H i CHRISTINA AGUILERA i CHRISTINA AGUILERA ÍBMG i 19.
20. i 9. i 65 !( Ö1 Ágætis byrjun j Sigur Rós i Smekkleysa ■ 20.
21.130,: 32: BestOf !Cesaria Evora iBMG i 21.
22. i 23. i 23 i i Glanni glæpur iÝmsir i Latibær ehf i 22.
23.! 28. i 3 i i There Is Nothing Left To Lc ise i Foo Eighters ÍBAAG i 23.
24.;u.; 4; i Pottþétt diskó II iÝmsir i Pottþétt i 24.
2S.|Í8. i 24 i ; Hoorey For Boobies : Bloodhound Gang : Universal i 25.
26.! 40. ! 27 T~ ; 1 Am iSelma iSpor i 26.
27.: - i 1 ii II: Bom To Do It iCroig Dovid : Edel : 27.
28. i • i 1 i 1 Kanoda ■Konada i Thule 1289
29.137.; i : 1 Con'f Take Me Home iPink i BAAG !29.
30.: . : 5 : i Don't Give Me Names iGuano Apes iBMG ! 30.
Á Tónlístonum era plötur yngri err tveggjo éro og ero i verðfíokknum „fullt verð".
Tónlistinn er unninn ol PricewoterhouseCoopers fyrir Sombond hliómplötufromleiöondo og Morgunbloðið i somvinnu
við eftirtoldor vetslonir: Bókvoi Akureyri, Bónus, Hogkoup, Jopts Broutorholti, Jopís Kringlunni, Jopis Loogovegi, ttúsík
og Myndir Austuistiæti, Músik og Myndir Mjódd, Somtónlist Kringlunni, Skífon Kringlunni, Skífon Loogovegi 26.
Kanada í blóma!
STUÐSVEITIN Kanada er I blóma þessa dag-
ana og var að gefa út sína fyrstu breiðskifu
sem ber nafn hljómsveitarinnar og
landsins i Noröur-Ameríku. Piltam-
ir vilja þó meina aó þeir hafi feng- reg \
ið ótal nafnahugmyndir á frum-
burðinn en að lokum sæst á JjLÁf
hljómsveitarnafnið eins og
siður er með fyrstu plötur Ærníj/fr
..allra alvöru rokkhljóm- JV ti
veita" - sem að þeirra JFiB ' *Yi kffi
sögn eru sveitir á borð við
Iron Maiden, Kiss og Led i
Zeppelin. Það þýðir þó ekki I m
að sveitin api eftir tónlist • 1
þessara sveita. í tónlist
Kanada er nefnilega einn-
ig að finna sterk áhrif frá
Primal Scream, kúrek-
arokki og hörðustu
metal-hljómsveitum.
Keyrslurokk
LAG Limp Bizkit, „Take A Look Around (theme
from M:l 2)“, ereinn af augljósari sumarsmell-
um ársins enda er lagió samið út frá stefi sem
allir aðdáendur fyrri myndarinnar og sjónvarps-
gömlu ættu að
iekkja. Síðast voru það
J2-mennirnir Larry Mull-
en jr. og Adam Clayton
sem gáfu stefinu nýtt Iff en
heir eru eflaust fáir sem
ósammála því að út-
gáfa Limp Bizkit hristi
meirauppímanni.
Aðrirflytjendurá plöt-
unni „Mission Impossi-
ble 2“ eru m.a. Metall-
ica, Tori Amos, Rob
Zombie, Foo Fighters,
Brian May, Butthole
Surfers og Godsmack.
„I heildina er þetta byrjendaverk sveitarinnar vel heppnað," segir Irís
Stefánsdóttir í dómi sínum um plötu Kanada.
eru þetta að áliti undirritaðrar
bestu lögin.
Fyrst er að nefna „Counter-
point“, ljúft og djassað með örlitl-
um mambókeim. Rödd Gunnars
Eyjólfssonar úr kvikmyndinni 79 af
stöðinni setur skemmtilegan svip á
lagið og þrátt fyrir að það sé sam-
suða margra ólíkra stefna nær það
að halda fallegri laglínu og er það
lag sem grípur fyrst athygli manns.
Lokalag disksins er svo hið bráð-
fallega „Sköp Konunnar" sem byrj-
ar á angurværum píanótónum með
vælandi gítar undir og skemmtara-
tromman hæfir því fullkomlega.
Lagið er um 10 mínútna langt og
var upphaflega samið fyrir stutt-
mynd og sómir sér vel sem slíkt.
Eins og áður hefur komið fram er
trommuleikarinn Ólafur Björn höf-
undur flestra laganna og verður að
segjast að hans lög bera höfuð og
herðar yfir annars gott safn, sér-
staklega þegar kemur að góðri
melódíu. Auk þess er hann afbragðs
trommuleikari. Það sama má segja
um allan annan flutning á plötunni,
hljóðfæraleikurinn þéttur og vand-
aður.
Nöfn flestra laganna eru á ensku
sem og texti á plötuumslagi enda
stefnan líklega tekin á erlendan
markað. Umslag plötunnar er þakið
collage myndum eftir Agnar W.
Agnarsson heitinn og hæfir það vel
því tónlistin á plötunni er nokkurs
konar collage endalausra tónlistar-
stefna og aukahljóða. Útlitið í heild-
ina telst þó seint smekklegt ef horft
er fagurfræðilega á það, hálfgert
„kitsch“.
í heildina er þetta byrjendaverk
sveitarinnar vel heppnað. Diskur-
inn venst vel og er mikill stemmn-
ingardiskur, þó ekki á þeim
„huggulegu" nótum sem hefur ver-
ið nokkuð vinsælt undanfarið. Lög-
in vaða svolítið úr einu í annað en
það er um leið stíll plötunnar og er
því ekki löstur. Þetta er ekki dæm-
igerð rokk- eða poppplata heldur
tilraunaverk sem krefst aðlögunn-
ar.
Iris Stefánsdóttir
Kanadísk kryddblanda
TONLIST
Geisladiskur
KANADA
Hljómsveitin Kanada með sam-
nefnda geislaplötu. Sveitina skipa
Haukur Þórðarson (gítar), Ólafur
^jBjörn Ólafsson (trommur), Ragnar
Kjartanson (kynningar og slag-
verk), Úlfur Eldjárn (saxafónn og
hljómborð) og Þorvaldur Gröndal
(bassi). Öll lög samin af meðlimum
Kanada. Upptöku stýrði Ólafur
B.ÓIafsson með aðstoð Kanada og
FinnB. Tekin upp í Stúdíó Nýja ís-
land og Thule Studios. Thule Musik
gefurút. Lengd: 44:18, 11 lög
FYRSTA breiðskífa reykvísku
fimmmenninganna í gleðibandinu
Kanada kom út á dögunum og ber
nafn sveitarinnar. Hljómsveitin
hefur starfað í fjögur ár og hafa
meðlimir hennar komið víða við í
tónlistinni. Ragnar Kjartanson og
,-iJlfur Eldjárn koma t.d. úr Kósý og
Þorvaldur bassaleikari var í Kvart-
ett Ó. Jónsson og Grjóna. Kanada
leikur sérkennilega blöndu ýmissa
tónlistarstefna sem þeir krydda
með hinum ólíklegustu aukahljóð-
um. Fyrri hluti plötunnar er svo að
segja stanslaus hamagangur en
undir lokin verða lögin rólegri og
melódískari.
Diskurinn byrjar með látum á
laginu „La Go“, virkilega góðu og
kraftmiklu lagi sem minnir stund-
um á „Luftgítar" stórstjörnunnar
Johnny Triumph. Þetta er elsta lag
píötunnar, samið af trommuleikar-
anum Ólafi Birni en hann er skráð-
ur fyrir flestum lögunum. Margir
ættu að kannast við það úr sýning-
um Skara skrípó. Lagið er uppfullt
af hljóðbútum, t.d. úr hryllings-
myndum, sem setja skemmtilegan
svip á það. Eftir keyrsluna í „La
Go“ byrjar „Dear Ragnheiður",
Umslag plötunnar er eftir Agnar W. Agnarsson heitinn.
annað lag plötunnar nokkuð rólega
á hanastélsuppskrift en leysist svo
upp í hrærigraut aukahljóða og
endar á austurlenskum tónum.
Lagið er með nokkuð góðum
danstakti og ætti því að geta orðið
vinsælt partílag. Stuðlagið „Nitro“,
sem einnig var notað í sýningum
Skara skrípó, er næst, lag sem
skiptist á að vera mjög skemmtilegt
og sérlega þreytandi.
„Demon Child“ og nHooker
Express11 eru bæði eftir Úlf Eld-
járn. Hið fyrrnefnda er kraftmikið
og stutt metalrokklag og verður
betra við hverja hlustun og hið síð-
arnefnda er, líkt og „Nitro“, lag
sem skiptist á að vera skemmtilegt
og þreytandi. í laginu „Marion"
sem kemur þar á eftir spilar fransk-
ur hörpuleikari, Marion að nafni, og
setur það fallegan svip á lagið.
Skemmtilega þungur trommu-
sláttur og bassi er undirliggjandi
og minnir svolítið á gömlu Depeche
Mode, hversu fjarlægt sem það má
nú vera.
Arkitektúr er sjöunda lag disks-
ins, frekar einhæf tónsmíð en með
sérlega flottu, hráu trommuspili
sem setur punktinn yfir I-ið. Hvort
eitthvað hafi verið leitað í smiðju
Þeysara skal ég nú ekki fullyrða.
An efa samt eitt af skemmtilegri
lögum plötunnar. Tommy Lee kem-
ur þar á eftir, rokk í anda fyrir-
myndarinnar úr Mötley Crue og á
eftir því hið sérkennilega „Revolt-
ing Woman“, fullt af furðulegum
búkhljóðum, Júpitersstefum og
hjólabjöllu. Samt mjög gott lag.
Tvö síðustu lög plötunnar eru
nokkuð sér á báti. Bæði eru þau ró-
legri en önnur lög plötunnar og
finnst mér það vel til fundið að
ljúka henni á þeim nótum og eins