Morgunblaðið - 01.09.2000, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 01.09.2000, Qupperneq 68
68 FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM íslenskt, já takk SUMARSVEIFLUNNI er greinilega ekki lokið ef marka má ódvlnandi vinsældir safnplötunn- ar „Svona er sumarið 2000“. Platan hefur setið í efsta sæti list- ans nánast frá út- gáfudegi og er hún þessa vikuna enn þó- nokkuð söluhærri en platan í sætinu fyrir neðan. Það hlýtur að þykja gleöiefni fyrir tónlistarmenn jafnt sem tónlistarunnendur að vinsælasta tón- list sumarsins sé íslensk og ekki nóg með það heldureru langflest lögin á plötunni sungin á ís- lensku. Meðal flytjenda á plötunni eru Sálin hans Jóns míns, Greifarnir, 200 þúsund naglbítar, Skíta- mórall, Land & synir, Buttercup, IrafárogÁ móti sól. Velkomin aftur! SÖNGKONAN Christina Aguilera er boóin vel- komin aftur á listann en hún tekur stórt stökk upp á við og endar I nítjánda sætinu. Söngkonan hefur hingað til ekki verið jafn vinsæl hér á landi og stalla hennar Britney Spears þó að það sé barist um plötur þeirra beggja í Bandaríkjunum. Rapparinn Erninem vandar þeim vinkonum ekki kveöjurnar á nýj- ustu plötu sinni, „Márshal Mathers : fj L.P.'', sem nú situr í þriðja sæti listans. Fyrrverandi lífvörður Eminem gaf nýlega út bók þar sem hann hélt því m.a. fram að ástæðan fyrír andúð rapparans í garð söngkvenn anna værí sú að þær hefðu ekki sýnt honum neinn áhuga þegar hann reyndi við þær. Nr. i var ivikur;' ' ; Diskur i Flytjandi i Utgefandi i Nr. •1.; 1. ; 8 ; i Svona er sumorið 2000 : Ýmsir iSPOR i 1. 2. i 3. i 11 i i Pottþétt 20 lÝmsir 1 Pottþétt i 2. 3. i 2. i 14 i : Morshall Mathers LP i Eminem 1 Universal i 3- 4.: io.; 20: iPloy iMoby i Mute : 4. 5. ; 4. ; 9 : i íslondslög S-í kirkjum londsins • Ýmsir i Skífan i>. 6.: 7. : 7 : i Lifað og leikið i KK og Magnús Eiríkssor i i ísl. tónar i 6. 7. i 6. i 15 i i Oops 1 Did It Agoin i Britney Spears i EMI ; 7. 8. i 5. i 14 i i Mission Impossible 2 iÝmsir i Hollyw. Rec.i 8.* 9. i 8. i 8 • i Fuglinn er floginn i Utangarðsmenn i ísl. tónor ; 9. 10. i 12. i 13 i : Ultimote Coiiection 1 Barry White : Universal ! ío. 11.122. i 3 i ; Porachutes : Coldpiay : EMi : 11. 12.113. i 6 : i Riding With the King iE.CIapton+B.B.King ■ Warner 112. 13.;i5.: 14 : i Greutest Hits i Whítney Houston i BMG ;i3. 14.126. : 44 : i 12 ógúst 1999 iSólin hansJóns míns i Spor ! 14* 15.| T4. i 3 i i Tourist i St Germain ÍEMI i 15. 16.i 21. i 24 i i Slipknot iSlipknot i Roadrunner i 16. 17.! 16. i 3 ] i Romeo Must Die i Úr kvikmynd ÍEMI i 17. 18. Í19. i 10 i : Guitor Islancio iGuitor Islando 1 Polarfonia i 18. •49. Íl72. i 7 il H i CHRISTINA AGUILERA i CHRISTINA AGUILERA ÍBMG i 19. 20. i 9. i 65 !( Ö1 Ágætis byrjun j Sigur Rós i Smekkleysa ■ 20. 21.130,: 32: BestOf !Cesaria Evora iBMG i 21. 22. i 23. i 23 i i Glanni glæpur iÝmsir i Latibær ehf i 22. 23.! 28. i 3 i i There Is Nothing Left To Lc ise i Foo Eighters ÍBAAG i 23. 24.;u.; 4; i Pottþétt diskó II iÝmsir i Pottþétt i 24. 2S.|Í8. i 24 i ; Hoorey For Boobies : Bloodhound Gang : Universal i 25. 26.! 40. ! 27 T~ ; 1 Am iSelma iSpor i 26. 27.: - i 1 ii II: Bom To Do It iCroig Dovid : Edel : 27. 28. i • i 1 i 1 Kanoda ■Konada i Thule 1289 29.137.; i : 1 Con'f Take Me Home iPink i BAAG !29. 30.: . : 5 : i Don't Give Me Names iGuano Apes iBMG ! 30. Á Tónlístonum era plötur yngri err tveggjo éro og ero i verðfíokknum „fullt verð". Tónlistinn er unninn ol PricewoterhouseCoopers fyrir Sombond hliómplötufromleiöondo og Morgunbloðið i somvinnu við eftirtoldor vetslonir: Bókvoi Akureyri, Bónus, Hogkoup, Jopts Broutorholti, Jopís Kringlunni, Jopis Loogovegi, ttúsík og Myndir Austuistiæti, Músik og Myndir Mjódd, Somtónlist Kringlunni, Skífon Kringlunni, Skífon Loogovegi 26. Kanada í blóma! STUÐSVEITIN Kanada er I blóma þessa dag- ana og var að gefa út sína fyrstu breiðskifu sem ber nafn hljómsveitarinnar og landsins i Noröur-Ameríku. Piltam- ir vilja þó meina aó þeir hafi feng- reg \ ið ótal nafnahugmyndir á frum- burðinn en að lokum sæst á JjLÁf hljómsveitarnafnið eins og siður er með fyrstu plötur Ærníj/fr ..allra alvöru rokkhljóm- JV ti veita" - sem að þeirra JFiB ' *Yi kffi sögn eru sveitir á borð við Iron Maiden, Kiss og Led i Zeppelin. Það þýðir þó ekki I m að sveitin api eftir tónlist • 1 þessara sveita. í tónlist Kanada er nefnilega einn- ig að finna sterk áhrif frá Primal Scream, kúrek- arokki og hörðustu metal-hljómsveitum. Keyrslurokk LAG Limp Bizkit, „Take A Look Around (theme from M:l 2)“, ereinn af augljósari sumarsmell- um ársins enda er lagió samið út frá stefi sem allir aðdáendur fyrri myndarinnar og sjónvarps- gömlu ættu að iekkja. Síðast voru það J2-mennirnir Larry Mull- en jr. og Adam Clayton sem gáfu stefinu nýtt Iff en heir eru eflaust fáir sem ósammála því að út- gáfa Limp Bizkit hristi meirauppímanni. Aðrirflytjendurá plöt- unni „Mission Impossi- ble 2“ eru m.a. Metall- ica, Tori Amos, Rob Zombie, Foo Fighters, Brian May, Butthole Surfers og Godsmack. „I heildina er þetta byrjendaverk sveitarinnar vel heppnað," segir Irís Stefánsdóttir í dómi sínum um plötu Kanada. eru þetta að áliti undirritaðrar bestu lögin. Fyrst er að nefna „Counter- point“, ljúft og djassað með örlitl- um mambókeim. Rödd Gunnars Eyjólfssonar úr kvikmyndinni 79 af stöðinni setur skemmtilegan svip á lagið og þrátt fyrir að það sé sam- suða margra ólíkra stefna nær það að halda fallegri laglínu og er það lag sem grípur fyrst athygli manns. Lokalag disksins er svo hið bráð- fallega „Sköp Konunnar" sem byrj- ar á angurværum píanótónum með vælandi gítar undir og skemmtara- tromman hæfir því fullkomlega. Lagið er um 10 mínútna langt og var upphaflega samið fyrir stutt- mynd og sómir sér vel sem slíkt. Eins og áður hefur komið fram er trommuleikarinn Ólafur Björn höf- undur flestra laganna og verður að segjast að hans lög bera höfuð og herðar yfir annars gott safn, sér- staklega þegar kemur að góðri melódíu. Auk þess er hann afbragðs trommuleikari. Það sama má segja um allan annan flutning á plötunni, hljóðfæraleikurinn þéttur og vand- aður. Nöfn flestra laganna eru á ensku sem og texti á plötuumslagi enda stefnan líklega tekin á erlendan markað. Umslag plötunnar er þakið collage myndum eftir Agnar W. Agnarsson heitinn og hæfir það vel því tónlistin á plötunni er nokkurs konar collage endalausra tónlistar- stefna og aukahljóða. Útlitið í heild- ina telst þó seint smekklegt ef horft er fagurfræðilega á það, hálfgert „kitsch“. í heildina er þetta byrjendaverk sveitarinnar vel heppnað. Diskur- inn venst vel og er mikill stemmn- ingardiskur, þó ekki á þeim „huggulegu" nótum sem hefur ver- ið nokkuð vinsælt undanfarið. Lög- in vaða svolítið úr einu í annað en það er um leið stíll plötunnar og er því ekki löstur. Þetta er ekki dæm- igerð rokk- eða poppplata heldur tilraunaverk sem krefst aðlögunn- ar. Iris Stefánsdóttir Kanadísk kryddblanda TONLIST Geisladiskur KANADA Hljómsveitin Kanada með sam- nefnda geislaplötu. Sveitina skipa Haukur Þórðarson (gítar), Ólafur ^jBjörn Ólafsson (trommur), Ragnar Kjartanson (kynningar og slag- verk), Úlfur Eldjárn (saxafónn og hljómborð) og Þorvaldur Gröndal (bassi). Öll lög samin af meðlimum Kanada. Upptöku stýrði Ólafur B.ÓIafsson með aðstoð Kanada og FinnB. Tekin upp í Stúdíó Nýja ís- land og Thule Studios. Thule Musik gefurút. Lengd: 44:18, 11 lög FYRSTA breiðskífa reykvísku fimmmenninganna í gleðibandinu Kanada kom út á dögunum og ber nafn sveitarinnar. Hljómsveitin hefur starfað í fjögur ár og hafa meðlimir hennar komið víða við í tónlistinni. Ragnar Kjartanson og ,-iJlfur Eldjárn koma t.d. úr Kósý og Þorvaldur bassaleikari var í Kvart- ett Ó. Jónsson og Grjóna. Kanada leikur sérkennilega blöndu ýmissa tónlistarstefna sem þeir krydda með hinum ólíklegustu aukahljóð- um. Fyrri hluti plötunnar er svo að segja stanslaus hamagangur en undir lokin verða lögin rólegri og melódískari. Diskurinn byrjar með látum á laginu „La Go“, virkilega góðu og kraftmiklu lagi sem minnir stund- um á „Luftgítar" stórstjörnunnar Johnny Triumph. Þetta er elsta lag píötunnar, samið af trommuleikar- anum Ólafi Birni en hann er skráð- ur fyrir flestum lögunum. Margir ættu að kannast við það úr sýning- um Skara skrípó. Lagið er uppfullt af hljóðbútum, t.d. úr hryllings- myndum, sem setja skemmtilegan svip á það. Eftir keyrsluna í „La Go“ byrjar „Dear Ragnheiður", Umslag plötunnar er eftir Agnar W. Agnarsson heitinn. annað lag plötunnar nokkuð rólega á hanastélsuppskrift en leysist svo upp í hrærigraut aukahljóða og endar á austurlenskum tónum. Lagið er með nokkuð góðum danstakti og ætti því að geta orðið vinsælt partílag. Stuðlagið „Nitro“, sem einnig var notað í sýningum Skara skrípó, er næst, lag sem skiptist á að vera mjög skemmtilegt og sérlega þreytandi. „Demon Child“ og nHooker Express11 eru bæði eftir Úlf Eld- járn. Hið fyrrnefnda er kraftmikið og stutt metalrokklag og verður betra við hverja hlustun og hið síð- arnefnda er, líkt og „Nitro“, lag sem skiptist á að vera skemmtilegt og þreytandi. í laginu „Marion" sem kemur þar á eftir spilar fransk- ur hörpuleikari, Marion að nafni, og setur það fallegan svip á lagið. Skemmtilega þungur trommu- sláttur og bassi er undirliggjandi og minnir svolítið á gömlu Depeche Mode, hversu fjarlægt sem það má nú vera. Arkitektúr er sjöunda lag disks- ins, frekar einhæf tónsmíð en með sérlega flottu, hráu trommuspili sem setur punktinn yfir I-ið. Hvort eitthvað hafi verið leitað í smiðju Þeysara skal ég nú ekki fullyrða. An efa samt eitt af skemmtilegri lögum plötunnar. Tommy Lee kem- ur þar á eftir, rokk í anda fyrir- myndarinnar úr Mötley Crue og á eftir því hið sérkennilega „Revolt- ing Woman“, fullt af furðulegum búkhljóðum, Júpitersstefum og hjólabjöllu. Samt mjög gott lag. Tvö síðustu lög plötunnar eru nokkuð sér á báti. Bæði eru þau ró- legri en önnur lög plötunnar og finnst mér það vel til fundið að ljúka henni á þeim nótum og eins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.