Morgunblaðið - 05.10.2000, Side 31

Morgunblaðið - 05.10.2000, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 2000 31 Reuters Sýnir í Belg-íu GUÐNÝ Rósa Ingimarsdóttir opnar einkasýningu laugardag- inn 7. október í boði Fondation de la Tapisserie, des Arts du tissu et des Arts Muraux del la Communauté francaise de Belg- ique, Toumai í Belgíu. Sýningin er haldin í tengslum við borgar- listahátíð Art dans la velle, sem fram fer í borginni árlega. Fondation de la Tapisserie starfrækir þrjár vinnustofur, „workshop", í Toumai þar sem valdir eru árlega níu mynd- listarmenn. Guðný Rósa hefur verið virk í sýningarhaldi í Belgíu síðastlið- in þrjú ár og hlotið viðurkenn- ingar fyrir verk sín þar. Sýningin er til 22. október. Japönsk tónlist við egypskar fornminjar JAPANSKA tónskáldið Himekami Yoshiaki Hoshi valdi árþúsunda- skiptin til þess að halda í tón- leikapílagrímsför. Þessir tónleikar sem hór hafa verið festir á mynd fóru fram á ekki ómerkari stað en við hinn 4.500 ára gamla Sfinx í Egyptalandi. I kjölfar tónleikanna i Egypta- landi sem fram fóru í lok september mun Himekami Yoshiaki Hoshi síð- an stjórna tónleikum í Jerúsalem þar sem gyðingar, kristnir menn og múslimar munu biðjast fyrir í sam- einingu. Nýjar bækur • DÆGURLÖG fyrir pianó 1. hefti heitir nýúkomin bók í kennslubókaflokknum Píanó-leikur eftir Björgvin Þ. Valdimarsson. I bókinni eru íslensk og erlend dægurlög í ein- földum út- setningum sem eru hugsaðar fyrir byijendur í píanóleik. Lögin eru öll útsett fyrir fjórar hendur. Meðal laga í bókinni eru: Fröken Reykja- vík eftir Jón Múla Árnason, blítt og létt eftir Oddgeir Kristjánsson, Vor í Vaglaskógi eftir Jónas Jóns- son og Kvöldsigling eftir Gísla Helgason svo nokkur séu nefnd. I bókinni eru alls 14 lög. Bókaflokkurinn Píanó-leikur inniheldur kennsluefni sem Björgvin Þ. Valdimarsson hefur útsett og samið fyrir píanó. Bóka- flokkurinn er ætlaður byrjendum í píanóleik og er eini bókaflokkur sinnar tegundar sem gefinn hefur verið út hér á landi, segir í frétta- tilkynningu. Bækurnar í bóka- flokknum sem áður eru útkomnar eru níu talsins. Þær eru: Píanó- leikur 1., 2. og 3. hefti (grunnbæk- ur), Lagasafn 1. hefti (hliðarbók), Dægurlög fyrir píanó 1. hefti (hliðarbók) og Jólalög 1., 2. og 3. hefti. Tíunda bókin í bókaflokkn- um er væntanleg síðar í haust en það er bókin Dægurlög fyrir píanó 2. hefti en í henni verða Þitt fyrsta bros og Bláu augun þín eft- ir Gunnar Þórðarson, 0, þú og Braggablús eftir Magnús Kjart- ansson og Þakklæti (To Be Great- ful) eftir Magnús Kjartansson. Útgefandi bókanna er Nótnaút- gáfa BÞV. Draumahúðin þín. Sjáðu, finndu, fáðu hana. Estée Lauder kynn irldealist Skin Refinisher Nú færir nýjasta tækni þér húðina sem þig langar í. Finndu hana. Ótrúlega mjúk og slétt. Sjáðu hana. Ótrúlega björt og jafnlit. Og þá eru líka öll smávandamál húðarinnar - svitaholur, fínar línur, flögnun og roðablettir - úr sögunni með þessari nýju náttúrulegu aðferð. Skin- Refinishing Complex. ldealist. Húðumhirða í æðra veldi. Btée Lauder útsölustaðir: Clara, Kringlunni, Sara, Bankastræti, Lyfja, Lágmúla, Lyfja, Laugavegi, Lyfja, Hamraborg, Lyfja, Setbergi, Hagkaup, Kringlunni, Hagkaup, Smáranum, Apótek Keflavíkur, Hjá Maríu, Akureyri. ÞEKKING SKILAR ÁRANGRI Ert þú í sókn? Símennt HR býður nú í fyrsta sinn stutt hnitmiðuð námskeið fyrir stjórnendur og sérfræðinga í atvinnulífinu. Nánari upplýsingar má fá á vef Símenntar HR www.ru.is/simennt. Skráning fer fram í síma 510 6250 eða með tölvupósti: opinnamskeid@ru.is. Haustnámskeið Heiti námskeiðs Dagsetningar Fjöldl klst. Að ná hámarks sveigjanleika 26.og27.okt 8 klst. Effective Tools for Business Presentations & Marketing Research 3., 6. og 8. nóv 9 klst. Að byggja upp keppnisanda í fyrirtækjum 7. og 9. nóv. 8 klst. Afleiður og áhættustýring 13. og 15. nóv. 8 klst. Markaðsstarf til árangurs 21. og 23. nóv 8 klst. Sales Force Management 24., 27. og 29. nóv 10 klst. Vornámskeið Heltl námskeiðs Dagsetningar Fjöldi klst. Leiðtoginn vs. Stjórnandinn 9. og 10. jan. 8 klst. Upplýsingaleit f upplýsingalindum og leitarvélum á Netinu 16. og17.jan. 8 klst. Að leiða breytingar 23. og 24. jan. 8 klst. Millennium Business Global Trends 29. og31. jan. 8 klst. Kerfisbundin nýsköpun 7. og 8. feb. 8 klst. Að ná framúrskarandi þjónustustigi 14. og 15. feb. 8 klst. Menning fyrirtækja 21. og 22. feb. 8 klst. Globalization -The Export Process & Strategy 9., 12. og 14 mars 10 klst. Hvernig hámarka stjórnendur verðmæti fyrirtækis síns? 20. og 22. mars 8 klst. Starfsmannastjómun og vinnusálfræði 28. og 29. mars 8 klst. Lelðbelnandl Árelía Eydís Guðmundsdóttir, MsC, lektorvið viðskiptadeild HR Vivienne Heng Ker-ni, MSc., lektor við viðskiptadeild HR Bjarni Snæbjörn Jónsson, MBA, framkvæmdastjóri Corporate Lifecydes Agnar Hansson, cand.scient.oecon., deildarforseti viðskiptadeildar HR Þóranna Jónsdóttir, MBA, aðjúnkt við viðskiptadeild HR Vivienne Heng Ker-ni, MSc., lektor við viðskiptadeild HR Lelðbeinandi Árelia Eydís Guðmundsdóttir, MsC, lektor við viðskiptadeild HR Sólveig Þorsteinsdóttir, AMLS, bókasafns- og upplýsingafræðingur Halla Tómasdóttir, MIM, framkvæmdastjóri Símenntar HR Vivienne Heng Ker-ni, MSc., lektor við viðskiptadeild HR Árella Eydis Guðmundsdóttir, MsC, lektor við viðskiptadeild HR Þóranna Jónsdóttir, MBA, aðjúnkt við viðskiptadeild HR Halla Tómasdóttir, MIM, framkvæmdastjóri Símenntar HR Vivienne Heng Ker-ni, MSc., lektor við viðskiptadeild HR Jóhann Viðar (varsson, MBA, lektor við viðskiptadeild HR Ásta Bjarnadóttir.PhD vinnusálfræðingur, starfsmannastjóri Islenskrar erfðagreiningar og lektor við viðskiptadeild HR V HÁSKÓLINN f REYKJAVÍK REYKJAVIK UNIVERSITY Slmennt • Executive Education www.ru.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.