Morgunblaðið - 05.10.2000, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 05.10.2000, Qupperneq 46
46. FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Landbúnaðarráðuneytið Embætti héraðsdýralækna Laus eru til umsóknar eftirtalin embætti héraðsdýralækna samkvæmt 11.gr. laga nr. 66/1998 um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr: 1) Embætti héraðsdýralækna í Vestfjarða- umdæmi. 2) Embætti héraðsdýralæknis í Austur- Húnaþingsumdæmi. Landbúnaðarráðherra skiparí embætti héraðs- dýralækna til 5 ára í senn. Skipað verður í tvö embætti héraðsdýralækna í Vestfjarðaumdæmi frá og með 1. janúar 2001 og eitt embætti héraðsdýralæknis í Austur-Húnaþingsumdæmi frá og með 1. desember 2000. Laun héraðsdýralækna eru ákvörðuð af kjara- nefnd. Skriflegar umsóknir skulu sendar landbúnaðar- Váðuneytinu, Sölvhólsgötu 7, Reykjavík. Með umsóknum skulu fylgja ítarlegar upplýs- ingar um menntun og fyrri störf. Umsóknarfrestur er til 26. október 2000. HRESSAR K0NUR Á BESTA ALDRI! Þessar hressu konur, sem allar eru á besta aldri, starfa hjá NETTÓ í Mjódd. Þær hafa reynst okkur sérstaklega vel, eru traustar, jákvæðar, duglegar og reglusamar! Gæti verið að þú ættir samleið með okkur? Eftirtalin störl eru f boði: Skjól hjúkrunarheimili, Kleppsvegi 64, Reykjavík Laus störf til framtíðar Hjúkrunarfrædingar óskast til starfa, aðal- lega á kvöld- og helgarvaktir. Starfshlutfall samkomulag. Sjúkraliðar óskast til starfa. Um er að ræða vaktavinnu, hlutastörf eða fullt starf. Morgunvaktir eru í boði, frá kl. 8—16 eða frá kl. 8—13, unnið aðra hvora helgi. Starfsfólkv\b aðhlynningu óskast til starfa. Hlutastörf eða fullt starf, vaktavinna. Einnig er um að ræða morgunvaktir frá kl. 8 — 13, unnið aðra hvora helgi og kvöldstubbar frá kl. 17.30-21.30. Skjól er nýlegt hjúkrunarheimili aldraðra þar sem hjúkrun er veitt í heimilislegu umhverfi. Góð starfsaðstaða og hér ríkir góður starfsandi. Reyklaus vinnustaður. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 568 8500. Sjá einnig fyrirspurnarform á skjol.is Nánari upplýsingar um embættin veitir Halldór Runólfsson, yfirdýralæknir, í síma 560 9750. Umsóknir, þar sem umsækjandi óskar nafn- leyndar, verða ekki teknar gildar. Landbúnaðarráðuneytinu, 4. október 2000. FJARÐABYGGÐ íþróttakennari Við Nesskóla í Neskaupstað er laus staða íþróttakennara. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Um er að ræða 100% starfshlutfall. Laun samkvæmt kjarasamningi Kennarasam- bands íslands og Launanefndar sveitarfélaga. í boði eru húsnæðisfríðindi og flutningsstyrkur, auk þess sem sérkjarasamningur er í gildi við kennara. Gott íþróttahús á staðnum. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 477 1726 og 891 8951. Umsóknir sendist Nesskóla, við Skólaveg, b.t. skólastjóra, 740 Neskaupstað. Skólastjóri. Öflug og virt fasteignasala á höfuðborgarsvæðinu vantar gott og áræðið starfsfólk til sölustarfa nú þegar. Tölvuþekking er æskileg. Ef þú ert sá sem leitað er að þá er um að ræða líflegan og frjálslyndan vinnustað í góðu umhverfi. Umsóknir, ásamt meðmælum, sendist Morg- unblaðinu merktar: „Góður kostur — 1009". Símasölustjóri óskast Rótgróið fyrirtæki í Kópavogi óskar eftir síma- sölustjóra. Upplýsingar og viðtöl gefur Guðlaugur f'síma 898 2882. Störf á kassa kl. 15:00 - 19:00 og kl. 12:00 - 19:00 Einnig óskum við eftir duglegu fólki í helgarvinnu. Ágæt laun eru (boði fyrir réttu einstaklingana. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem allra fyrst. Leitað er að jákvæðum, duglegum og reglusömum einstaklingum sem eru tilbúnir til að veita viðskiptavinum verslunarinnar góða þjónustu. Hressar konur á besta aldri eru sérstaklega boðnar velkomnar í okkar hóp. Umsóknareyðublöð fást í Nettó i Mjódd og veitir Elías Þorvarðarson, verslunarstjóri, allar nánari upplýsingar. AUtaf von á góðuf JttargunMaMb Blaðbera vantar í Engimýri, Garðabæ Upplýsingar fást í síma 569 1122 Hjá Morgunblaðinu starfa um 600 blaðberar á höfuðborgarsvæðinu RAFWDECSD STANGARHYLta 110 REYKJAVÍK Rafvirkjar óskast sem fyrst. Næg vinna. Upplýsingar í símum 587 5560 og 892 1313. RAFLAÓNiR OC VIÐGERÐiR HÚS • SKIP • KRANAR Nýherji er eitt öflugasta þjónustufyrirtæki landsins á sviði upplýsingatækni. Markmið Nýherja er að útvega heildarlausnir í upplýsingatækni sem skapa mikinn ávinning fyrir viðskiptavini. Nýherji leitar að traustum og ábyrgum einstaklingi til starfa f tæknideild Nýherja. Gott er að viðkomandi hafi menntun og/eða reynslu af Unix umhverfi, ekki skilyrði.Tæknideild Nýherja byggir á langri hefð í þjónustu við öflugustu tölvukerfi landsins þar sem rík áhersla er lögð á áreiðanleika þjónustu og vönduð vinnubrögð. Um er að ræða líflegt og skemmtilegt starf í þjónustu við Unix kerfi sem felur meðal annars í sér uppsetningar, breytingar og viðhald á stýrikerfum ásamt hönnun og uppsetningu afritunarkerfa og neteftirlitskerfa. i boði eru góð laun, krefjancii og skemmtileg verkefni í vaxandi fyrirtæki. Við nieðhöndlum allar umsóknir sem trúnaðarmál og svörum þeim öilum. Umsóknarfrestur er til 11. október n.k. Frekari upplýsingar um stöðurnar veitir Þorsteinn Hailgrímsson í sima 569 7700 eða netfang: thorsteinn.hallgrimsson@nyherji.is. Umsóknareydublöð liggja á heimasfðu Nýherja, http://www.nyherji.is.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.