Morgunblaðið - 05.10.2000, Page 69
FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 2000 60
MORGUNBLAÐIÐ
I DAG
BRIPS
llniNjiíii (iiiAmuiiilur
l'áll Armirsmi
ALLT snýst um tígulinn í
fjórum spöðum suðurs, en
þar á sagnhafi Gxxx í borði á
móti ÁlOx heima og má ekki
gefa nema einn slag á htínn.
Austur gefur; enginn á
hættu.
Nofður
* AK6
»742
♦ Q764
+ AD3
Suður
* DG1083
»96
♦ Á103
+ K105
Árnað heilla
STJÖRNUSPÁ
eítir Frannes llrake
1. áfangi hefst
um næstu helgi.
Vestur Norður Austur Suður
- _ Pass Pass
Pass llauf Pass lspaði
Pass lgrand Pass 2 tíglar*
Pass 3spaðar Pass 4spaðar
Pass Pass Pass
Ljósmynd: Nína.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 29. júlí i Vídalíns-
kirkju af sr. Irmu Sjöfn Osk-
arsdóttur Ásgerður Óskars-
dóttir og Eymundur
Einarsson.
Útspil vesturs er hjarta-
drottning, en austur yfirtek-
ur drottninguna með kóng,
leggur niður ásinn og spilar
enn hjarta. Vestur fylgir
með tveimur smáspilum, en
suður trompar þriðja hjart-
að. Sagnhafi tekur trompin í
þremur umferðum og það
kemur í ljós að vestur hefur
byrjað með þrjú, en austur
hendir laufi treglega í þriðja
trompið. Hvernig á nú að
spila tíglinum?
Ef austur á hjónin er nóg
að spila að tíunni. En ef
mannspilin eru skipt, verður
annar mótherjinn að eiga
tvílit. Reikni sagnhafi með
tvílit í austur, spilar hann á
tíuna og leggur svo niður ás-
inn næst. Sé háspil annað í
vestur er hins vegar rétt að
spila gosanum úr borði (eða
smáspili frá ÁlOx að gosa
blinds);
Noröur
* AK6
»742
♦ Q764
+ AD3
O A ÁRA afmæli. Mánu-
ÖU daginn 9. október
verður áttræður Guðmund-
ur Runólfsson, útgerðar-
maður, Grundarfirði. Laug-
ardaginn 7. október taka
Guðmundur og fjölskylda
hans á mótí gestum í sam-
komuhúsi Grundarfjarðar
kl. 17-20. Þeir sem hafa
hugsað sér að gleðja Guð-
mund með blómum eða gjöf-
um láti andvirði þeirra
renna til Styrktarfélags
krabbameinssjúkra bama,
sími: 588-7555
ÁRAafmæli. í dag, 5.
f U október, verður sjö-
tugur Sigtryggur Helga-
son, Hlyngerði 12, Reykja-
vík. Eiginkona hans er
Halldóra Guðmundsdóttir
frá Landlyst í Vestmanna-
eyjum. Þau hjónin halda upp
á daginn með fjölskyldu
sinni.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 20. maí sl. i Grens-
áskirkju íris Hreinsdóttir
og Halldór Kristinsson.
SKAK
l insjón lliilgi Áss
Grétarsson
Vestur Austur
4 972 + 54
» DG1085 » ÁK3
♦ K8 ♦ D952
+ 962 Suður + G874
+ DG1083 »96 ♦ Á103 + K105
Þetta er litaríferð sem
reyndir spilarar þekkja, en
stóra spurningin hér er auð-
vitað þessi: Veit sagnhafi
nokkuð um það hvernig tíg-
ullinn skiptist?
Suður veit eitt og annað.
Vestur virðist eiga eftir G10
í hjarta, sem þýðir að hann
hefur byrjað með fimmlit.
Og vestur hefur sýnt þrjá
spaða. Það eru átta spil. Áð-
ur en tíglinum er spilað, sak-
ar ekki að taka tvö lauf. Þeg-
ar vestur fylgir lit, er orðið
ósennilegt að hann sé með
fjórlit í tígli. Austur hefur
þegar sýnt ÁK í hjarta og
ætti ekki að eiga hjónin í
tígli líka, því þá hefði hann
opnað. Að öllu þessu saman-
lögðu er rökrétt að spiia upp
á mannspil annað í tígli í
vestur - fara af stað með
gosann og spila svo smáu frá
báðum höndum næst ef
austur leggur á gosann.
MORGUNBLAÐIÐ birtir
tilkynningar um afmæli, og
fleira lesendum sínum að
kostnaðarlausu. Tilkynning-
ar þurfa að berast með
tveggja daga fyrirvara virka
daga og þriggja daga fyrir-
vara fyrir sunnudagsblað.
Fólk getur hringt í síma
569-1100, sent í bréfsíma
569-1329, eða sent á netfan-
gið ritstj @mbl.is. Einnig er
hægt að skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1,103
Rcykjavík
Hvítur á leik.
Staðan kom upp á Norð-
urlandamóti taflfélaga sem
haldið var á Netinu fyrir
skömmu. Eins og sjá má
standa öll spjót á svörtum
þar sem mikil hætta er á að
hann verði mátaður uppi í
borði. T.d. gengur ekki að
taka drottningu hvits með
28. - Hxe7 þar sem þá verð-
ur hann mát eftír 29. Ha8+.
Hvað skal þá til bragðs
taka? Svörtu mönnunum
stýrði Helgi Áss Grétarsson
(2.563) gegn Heikki Lehtin-
en (2.154).
28. - Re2+! 29. Khl 29.
Kg2 væri vel svarað með 29.
- g6! 30. Bf7 Rf4+ 31. Kgl
Dbl+ 32. Hxbl Hxe7 og
svartur stendur til vinnings.
29. - Dbl+ ! 30. Kg2? Þetta
gerir svörtum auðveldara
íyrir, en hvítur stóð einnig
höllum fæti eftir 30. Hxbl
Hxe7 31. Bxb7 Rc3. 30. -
Rf4+! 31. Kf3 31. gxf4 Dg6+
og svartur vinnur drottning-
una. 31. - Dd3+ 32. Kg4
h5+ og hvitur gafst upp þar
sem eftir 33. Kh4 verður
hann mát með 33. - g5#.
LJOÐABROT
ERLA
Erla, góða Erla,
ég á að vagga þér.
Svíf þú inn i svefninn
í söng frá vörum mér.
Kvæðið mitt er kveldljóð
því kveldsett löngu er.
Úti þeysa álfar
um ísi lagða slóð.
Bjarma slær á bæinn
hið bieika tunglskinsflóð.
Erla, hjartans Erla,
nú ertu þæg og góð!
Æskan geymir elda
og ævintýraþrótt.
Tekur mig með töfrum
hin tunglskinsbjarta nótt.
Ertu sofnuð, Erla?
Þú andar létt og rótt.
Hart er mannsins hjarta
að hugsa mest um sig.
Kveldið er svo koldimmt,
ég kenndi í brjósti um mig.
dýrlega þig dreymi,
og drottinn blessi þig.
Stefán frá Hvftadal.
Laugavcgi 86
Sími 552 4433
Ný vörusending !
VOG
Afmælisbarn dngsins: Pú
metur mest að fá fjárhags-
lega umbun ogviðurkenn-
ingu fyrir störfþín og ert
fastheldinn á gömul gildi.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Það er góð regla að telja upp
að tíu áður en maður lætur
dæluna ganga. Láttu ekki
draga þig út í deilur um mál-
efni sem þér eru alls óskyld.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Mundu að það kemur alltaf að
skuldadögum og þessvegna
er nauðsynlegt að kunna sér
hóf í fjárfestingum. Gefðu þér
kvöldstund með góðum vin-
um.
Tvíburar .
(21.maí-20.júní) 'nrí
Nú eru viðsjárverðir tímar í
fjármálum svo þú þarft að
bregðast hart við til að tapa
ekki. Upp koma tilfinninga-
mál sem þú verður að leysa.
Krdbbi ^
(21. júní - 22. júlí)
Það er ekkert gefið að aðrir
hafi tíma til þess að sletta úr
klaufunum þótt að þú hafir
það. Vertu því þolinmóður og
sýndu aðstæðum annarra
skilning'.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) W
Það er til lítils að skrifa bréf
ef þú sendir þau svo aldrei til
viðkomandi. Þú getur ekki
ætíast til þess að aðrir lesi
hug þinn.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Það eru skemmtílegar blikur
á lofti og ef þú heldur rétt á
spöðunum getur þú átt
ánægjulega stund með þínum
nánustu. En mundu að hóf er
best á hverjum hlut.
(23^sept. - 22. okt.)
Þér berast upplysingar frá
þér eldri ættingja. Þótt þér
falli ekki allt sem þar er sagt
ættirðu samt að hafa upplýs-
ingarnar til hliðsjónar við
ákvarðanatöku þína.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Þótt þú sért ekki upp á þitt
besta þessa dagana tekst þér
samt að hafa áhrif á aðra
þannig að mál þín þokast
áfram. Svo tekur við betri tíð.
Bogmaður . .
(22. nóv. - 21. des.) ÍtSf
Þú ert ákaflega upptekinn af
þvi að afla fjár og þótt pening-
ar séu nauðsynlegir eru þeir
ekki allt. Þú þarft líka að gefa
þér tíma til innri íhugunar.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) ÆtP
Þú hefur afkastað ákaflega
miklu að undanfórnu og nú
hafa yfirboðarar þínir tekið
eftir þessu og vilja umbuna
þér. Njóttu afrakstur erfiðis
þíns. ____________
Vatnsberi f .
(20. jan. -18. febr.)
Það hefnir sín grimmilega að
ætla að stytta sér leið með
vanhugsuðum vinnubrögðum.
Það er betra að gefa sér tíma
og hugsa málin til hlítar.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Farðu þér hægt þegar tíl þín
verður leitað um ráðgjöf í
vandasömu einkamáli. Skoð-
aðu málið frá öllum hliðum og
varastu að draga taum ann-
ars aðilans umfram hinn.
Stjörnuspánn á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Indverskar messingstyttur,
Nag Champa reykelsið
og steinar, steinar....
Tarotskóli Pálínu
í Bláa Geislanum
Kynnum nýja heilsusokkalínu
frá Sigvaris, bæði hnésokka og sokkabuxur.
DELILAH
„Soft line Delilah"
15% afsláttur
Einnig seljum við
síðustu birgðir okkar af
T.E.D. sjúkrasokkum með
20% afsl.
ES'ee •&'**«*
Milli kl. 14.00 og 16.00 a kynningarveröj
í dag bjóðum við upp á
blóðsykurs- og blóð-
þrýstingsmælingu.
Versl. REMEDIA
Sjúkravörur ehf.
í Bláu húsunum v/Fákafen Sími 553 6511