Morgunblaðið - 12.10.2000, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 12.10.2000, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2000 69 DAGBÓK BRIDS IJinNjnii r>uðmuiiiliii' I’áll Arnarson SAGNIR hafa oft afger- andi áhrif á hvernig sagn- hafi stýrir spilum sínum. Hér er suður sagnhafi í þremur gröndum án þess að AV hafi nokkuð lagt til málanna: Vestur gefur; enginn á 1 hættu. Norður A 73 * AG42 ♦ KDG65 + KG Suður A ÁK5 r D73 ♦ 10972 * D106 Ut kemur spaðagosi. Þetta er frekar einfalt spil; sagnhafi dúkkar kannski fyrsta spaðann, rekur svo út tígulásinn og fær á sig annan spaða. Nú þarf hann að gera upp við sig hvort hann svínar hjarta- gosa og treystir á kóng annan í vestur eða spilar I laufi í þeirri von að spað- I inn sé 4-4, en þá fær vörn- I in aðeins tvo á spaða og láglitaásana. Síðari leiðin er auðvitað mun líklegri til að heppnast, því þögn AV í sögnum bendir til að spað- inn skiptist jafnt. En segj- um nú að sagnir hafi geng- ið þannig: Vestur Norður Austur Suður :í| 1 spaði Dobl Pass 2grönd | Pass 3grönd Pass Pass 1 Pass Nú er vitað að vestur á a.m.k. fimmlit í spaða og vænianlega báða láglitaás- ana og hjartakóng. Það breytir allri áætlun sagn- hafa: Norður ♦ 73 y AG42 ♦ KDG65 aKG Vestur Austur A G10984 A D62 v K86 * 1095 ♦ Á4 ♦ 83 A Á73 A 98542 Suður A ÁK5 y D73 ♦ 10972 * D106 § Hann dúkkar spaðann, sækir tígulásinn, fær á sig annan spaða og svínar nú hjartagosa. Það gefur átta slagi, en þegar frítíglunum er spilað lendir vestur í vanda. Hann verður ann- aðhvort að henda hjarta frá kónginum eða fækka við sig spöðum, en þá er óhætt að sækja laufið. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síma- rnímer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á net- fangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavík Hlutavelta Þessir duglegu krakkar söfnuðu kr. 4.270 til styrktar fjöl- skyldu Eyþórs Daða Eyþórssonar, 3ja mánaða gamals drengs á Akureyri sem er með mikinn hjartagalla. Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu kr. 5.717 til styrktar Rauða krossi Islands. Þær heita Sandra K. Magnúsdóttir, Iðunn E. Ingibergsdóttir, Guðrún A. Ey- steinsdóttir, Lilja B. Stefánsdóttir, Elín H. Þorsteinsdóttir, Ingibjörg E. Baldursdóttir og Stella Reynisdóttir. Meó morgunkaffinu Já, hann hefur setið þarna og beðið síðan ég lenti í óhappinu með eyrað hans van Goghs. SKÁK I msjnii llelgi Áss Grétarsson STAÐAN kom upp á svæðamóti sem haldið var í Mondariz á Spáni fyrir skemmstu. Hvítt hafði franski stórmeistarinn Jean-Marc Degreave (2540) gegn hollenska al- þjóðlega meistaranum Harmen Jonkman (2424). 19.. .Had8! 20.Bd2 Hvítur yrði mát bæði eftir 20.Hxd8 Dxel+ og20.Hcl Dxcl + ! 21.Kxcl Hxel# 20.. .Dxd2! 21.Re2 Dxdl+ !22.Hxdl Hxdl+ 23.Rcl Hxcl+! og hvítur gafst upp enda verður hann mát eftir24.Kxcl Hel#. Staða LJOÐABROT EF Ef ég ætti að drekkja öllu, sem ég vil, þyrfti ég að þekkja þúsund faðma hyl. - Og ef ég ætti að skrifa allt, sem fann ég til, þyrfti ég lengi að lifa, lenguren égvil. Svartur á leik. efstu manna og þeirra sem tryggðu sér sæti í heims- meistarakeppni FIDE varð þessi: 1. Joel Lautier 8,0 vinningar af 11 mögu- legum. 2-3. Loek Van Wely og Jonathan Speelman 7 Ví> v. 4.-5. Igor- Alexandre Nataf og Jer- oen Piket 7,0 v. 6. Michele Godena 6 'Æ v. Sigurður Sigurðsson frá Amarholti. STJÖRJYUSPÁ eftir Franees Drake VOG Afmælisbarn dagsins: Vinir þínir minnast fyrst ör- lætis þíns og umhyggju en þrjósku þinni er líka við- brugðið. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú þarft að taka þér tak í fjár- málunum og reyna að vera opinn fyrir þeim tækifærum sem bjóðast. En farðu þér hægt því ekki er allt gull sem glóir. Naut (20. apríl - 20. maí) Undirbúningur er nauðsyn- legur því það hefnir sín alltaf að æða óundii'búinn af stað. Dragðu lærdóm af reynslunni og festu þér hann í minni. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þótt þú eignist nýja vini er engin ástæða til að varpa þeim gömlu fyrir borð. Þeir hafa reynst þér vel og fyrir það eiga þeir betra skilið. Krabbi _ (21. júní-22. júlí) Það hefur ansi margt hlaðist upp á borði þínu svo nú verð- ur þú að bretta upp ermamar og ráðast á staflann. Ekki linna látum fyrr en hann er allur. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m Það hefnir sín að slá slöku við í vinnunni og eyða þai' tíma í vangaveltur um persónuleg mál. Láttu ekki koma að þér í slíkum hugleiðingum. Meyja ** (23. ágúst - 22. sept.) Maðurinn er það sem hann etur svo þú skalt vanda fæðu- val þitt svo þú eigir ekki á hættu meltingartruflanir í tíma ogótíma. Meyja ** (23. ágúst - 22. sept.) Það getur verið gott að loka augunum og lifa í sínum hug- arheimi en raunveruleikinn er náttúrlega annar og það er hann sem skiptir máli. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Það er eitthvað sem er að glepja þig þessa dagana en þú verður að taka á honum stóra þínum og sinna þínum störf- um. Gættu þess að fá næga hvfld. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Mk) Þú átt ekki að skella skolla- eyrum við sköpunarþrá þinni heldur leyfa henni að njóta sín því að öðrum kosti deyr hún og verður þér aldrei til gleði.. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það er sjálfsagt að staldra við öðru hverju og líta yfir farinn veg, bæði í starfi og einkalífi, og tryggja það að starfsgleði og hamingja séu fyrir hendi. Vatnsberi , . (20. jan. - 18. febr.) ££& Stundum getur leikið vafi á því hvað er hvers en það skiptir miklu máli að þú hafir það á hreinu hvað þú átt og hvað ekki því annars er hætta á stöðugum ruglingi. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þú þarft að halda uppi eðli- legum samskiptum við þá sem þú umgengst og þótt þér líki ekki allt í þeirra fari þá er kurteisi sjálfsögð og kostar ekki neitt. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Pantaðu jólamyndatökuna tímanlega Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 42 07 Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 554 30 20 BAR0NIA ...w Glæsilegar yfirhafnir Síðar kápur Stuttkápur Ullarjakkar Ulpujakkar t EIGNAMIÐUMN j. fasteignosoli, sölustjóri, Þorleifur St.Guimundsson,B.Sc, sötum.,Guömundur Sigurjónsson S. Stefón Hrafn Stifánsson lögfr., sölum., Óskor R. Haróorson, sölumoiur, Kjartan _ mummvu., wmh. .wnlimorsdóttir, cugfýsingar, gjaidkeri, Inga Honnesdóttir, simavorsla og ritari, Oiöf Sttinarsdóttir, símavarsla og öflun skjalo, Rakel Dögg SÍgurgeirsdóttir, simavarsla og öflun skjdo. Sími 588 9090 • Fax 588 9095 • Síduniúla 21 Mikil sala - vantar eignir Vegna mikillar sölu undanfariö vantar okkur flestar stærðir og gerðir eigna, bæði íbúðar- og atvinnuhúsnæði, á söluskrá. Um þessar mundir er verð fasteigna hátt og sterkar greiðslur í boði. Nokkur einbýlishús óskast til kaups Flest einbýlishús á söluskrá okkar hafa selst á síðustu vikum. Enn eru þó allmargir kaupendur á kaupendaskrá. í mörgum tilvikum er um staðgreiðslu að ræða. Einbýlishús eða raðhús í Kópavogi óskast Traustur kaupandi óskar eftir 200-300 fm einbýlishúsi Foss- vogsmegin í Kópavogi. Góðar greiðslur í boði. Raðhús eða parhús á Seltjarnarnesi eða í vesturborg- inni óskast Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 200-300 fm raðhús eða parhús í vesturborginni eða á Seltj. Mjög góðar greiðslur í boði. Allar nánari uppl. veita Stefán Hrafn og Sverrir. Sérhæð óskast Traustur kaupandi óskar eftir 120-160 fm sérhæð í vesturborg- inni eða Þingholtunum. Sterkar greiðslur í boði. Sérhæð í Rvík óskast - eða hæð og ris Höfum kaupanda að 120-160 fm sérhæð í Rvík. Hæð og ris kemur einnig vel til greina. Traustar greiðslur í boði. íbúð við Skúlagötu, Kirkjusand eða Neðstaleiti óskast Traustur kaupandi óskar eftir 3ja-4ra herb. 80-120 fm íbúð á ofangreindum svæðum. Staðgreiðsla í boði. íbúð f Mosfellsbæ óskast Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 3ja herb. íbúð í Mosfellsbæ til kaups. íbúð í vesturborginni óskast Hraunberg - 2. hæð Um 310 fm skrifstofu- og þjónusturými á 2. hæð. Húsnæðið er í leigu en gæti losnað eftir samkomulagi. Húsnæðið getur hentað til ýmiskonar starfsemi. Áhugaverður valkostur fyrir fjárfesta. Verð 30 m. 5646
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.