Morgunblaðið - 12.10.2000, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 12.10.2000, Blaðsíða 70
70 FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ í3jh ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 SOLU ASKRIFTARKORTA LÝKUR LAUGARDAG OPINKORT FÁANLEG í ALLAN VETUR Stóra sviöid kl. 20.00: KIRSUBERJAGARÐURINN - Anton Tsjekhov Frumsýning lau. 14/10 uppselt, 2. sýn. miö. 18/10 uppselt, 3. sýn. fim. 19/ 10 örfá sæti laus, 4. sýn. lau. 21/10 örfá sæti laus, 5. sýn. mið. 25/10 örfá sæti laus, 6. sýn. 26/10 örfá sæti laus, 7. sýn. 27/10 örfá sæti laus. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ — Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 15/10 kl. 14.00 nokkursæti laus og kl. 17.00. Takmarkaður sýningafjöidi. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT - William Shakespeare Fös. 20/10 og lau. 28/10. Takmarkaður sýningafjöldi. Litla sviðið kl. 20.00: HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne I kvöld fim. 12/10 uppselt, fös. 13/10 uppselt, lau. 14/10 uppselt, mið. 18/10 uppselt, fim. 19/10 uppselt, lau. 21/10 uppselt, mið. 25/10 upp- selt, fim. 26/10 uppselt, fös. 27/10 uppselt, sun. 29/10 uppselt, mið. 1/11 uppselt, fös. 3/11 uppselt, sun. 5/11 uppselt, mið. 8/11 nokkur sæti laus, fim. 9/11 örfá sæti laus. www.leikhusid.is midasala@leikhusid.is Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Miðasalan eropin mán. —þri. kl. 13—18, mið.—sun. kl. 13—20. ISMiNSK v oi*i:is\\ -^=!mi Sími 511 4200 Stúlkan í vitanum eftir Þorkel Sigurbjörnsson við texta Böðvars Guðmundssonar Opera fyrir börn 9 ára og eldri Hljómsveitarstjóri: Þorkell Sigurbjömsson Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir Frumsýning sun 15. okt. kl. 14.00 2. sýning sun 22. okt. kl. 14.00 Miðasala opin frá kl. 12 sýningardaga. Sími 511 4200 í húsi Islensku óperunnar \\&\i\5iJ3Ljjj Gamanleikrit í ieikstjórn Sígurðar Sígurjónssonar fös 20/10 kl. 20 örfá sæti taus lau 21/10 kl. 19 nasst síðasta sýning örfá sæti laus lau 28/10 kl. 19 siðasta sýning örfá sæti laus Miðasölusími 551 1475 Miðasaia Óperunnar er opin kl. 15—19 mán—lau. og fram að sýningu sýning- ardaga. Símapantanir frá kl. 10. möguleikhúsið í&éral viö Hlemm s. 562 5060 ^ösJr eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur Sun. 15. okt. kl. 14 uppselt Mán. 16. okt. kl. 18 uppselt Sun. 22. okt. kl. 14 Sun. 29. okt. kl. 14 örfá sæti laus Firri. 2. nóv. kl. 10 uppselt Sun. 5. nóv. kl. 14 vöLuspA, Jrí^ eftir Þórarin Eldjárn f**" 16.-24. okt. Leikferð Sun. 5. nóv. kl. 18 ,fietta var...alvcg æð/stegf" SA DJ ,Svona á að segja sögu í leikhúsi" HS. Mbl. PRAKKARI eftir Sigrúnu Eldjárn Sun. 22. okt. kl. 16 Mán. 23. okt. kl. 10 og 14 uppselt Þri. 24. okt. kl. 10 og 13.30 uppselt Mið. 1. nóv. kl. 10.30 uppselt Sun. 5. nóv. kl. 16.00 Snuðra og Tuðra eftir Iðunni Steinsdóttur Sun. 15. okt. kl. 16 örfá sæti laus Sun. 29. okt. kl. 16 VINAKORT: 10 miðakort á 8.000 kr. Frjáls notkun. Panta þarf sæti fyrirfram. www.islandia.is/ml 'JV BORGARLEIKHUSIÐ Leikfélag Reykjavíkur Næstu sýningar SEX í SVEIT e. Marc Camoletti íkvöld:Rm12. oktkl. 20 Sun22.oktkl.19 Sun29.oktkl. 19 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR KYSSTU MIG KATA e. Cole Porter FÖS13. oktkl. 19 Sun15.oktkl.19 Lau21.oktkl. 19 Fös27. oktkl. 19 Lau4.nóvkl. 19 Síðasta sýning LÉR KONUNGUR e. William Shakespeare Lau 14.10 kl. 19 3. sýning Fös 20.10 kl. 20 4. sýning Spennandi leikár! Kortasala í fullum gangi Leikhúsmiði a aðeins kr. 1.490! Opin 10 miða kort á kr. 14.900. M sérð sýningamar sem þú vilt sjá þegar þú vilt sja þær! Áskriftarkort a 7 sýningar. 5 sýningar á stóra sviði og tvær aðrar að eigin vali á kr. 9.900. Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opln kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sfrni miöasölu opnar kl. lóvtrka daga. Fax 568 0383 midasala@borgarleikltus.is www.borgarleikhus.is HAFNARFJARÐARLEIKHUSIÐ m iKFr' eftir M OlnUlaiik Símonarson Frumsýning fös. l3.okt. uppselt 2.sýn. lau. 14. okt. órfásæti laus 3.sýn. fim. 19. okt. örfi sæti laus 4. sýn. fös. 20. okt. örfá sæti laus 5. sýn. lau. 21. okt örfá sæti laus Vitleyslngarnir eru hluti af dagskri Á mörkunum, Leiklistarhátlðar Sjálfstæðu leikhúsanna. Miðasala í síma 555 2222 og á www.visir.is mbl.is ALÞJÓÐLEG RAF- & TÖLVUTÓNLlSTARHÁTID musik.is/art2000 Forsala ÍSMM Forsala á netinu discovericeland.is FOLKI FRETTUM ERLENDAR oooooo Jón Gunnar Geirdal fjallar um MarcAnthony- langlífa breið- skífu rómanska söngvarans Marcs Anthonys. Seiðandi salsa- söngvari ÞAÐ ER víst alveg ábyggilegt að árið 2000 er ár salsatónlistarinnar í vinsældarútvarpi heimsins. Flest er- um við búin að dilla okkur við takt- fasta tónlistina á skemmtistöðum landsins þar sem sjóðheit salsatón- listin hefur hljómað út í eitt undan- farið ár. Heitustu listamennirnir eru Enrique Iglesias, Ricky Martin, Sýnt í Tjarnarbíói Sýningar hefjast kl. 20.30 lau. 14/10, örfá sæti laus fös. 20/10, aukasýning Miðapantanir í sfma 561 0280. Miðasölusími er opinn alla daga kl. 12-19. Miðinn gildir 2 fyrir 1 í Argentína steikhús. ámöWfkunum The lcelandic Take Away Theatre Ljúffengur málsverður fyrir sýninguna KaíííLeiKhúsíö vcs...,,...„. » Mlil'iViYailMH'lfll Háaloft geðveikur svartur gamaneinleikur 5. sýn. fös. 13.10 kl. 21 6. sýn.þri. 17.10 kl. 21 Bamaeinleikurinn Stormur og Ormur 12. sýn. lau. 14.10 kl. 15 örfá sæti laus 13. sýn. sun. 15.10 kl. 15 uppselt „Einstakur einleikur......heillandi... Halla Margrét fer á kostum". (CUN.Dagur) „ Milli manns og orms...snilld...sniðugar lausnir." ÞHS/DV „Óskammfeilni ormurinn...húmorinn hitti beint í mark..." SH/Mb\. Marilyn Monroe dagskrá Andrea Cylfadóttir og Pálmi Sigurhjartarson f kvöld 12. okt. kl. 22:00 MIÐASALA I SIMA 551 9055 Leikfélag Islands Leikhúskortið: í sölu til 15. október líft Jnn 55z 3000 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI sun 15/10 k! 20 C. D&G kott brfá sæti fös 20/10 kl 20 E, F&H kort UPPSELT sun. 22/10 kl. 20 Aukasýn. örfá sæn' Aðeins pessar sýningar SJEIKSPÍR EINS 0G HANN LEGGUR SIG fös 13/10 kl 20 G&H koit UPPSELT fim 19/10 kl. 20 nokkur sæti laus lau 21/10 kl. 20 örfá sæti laus PAN0DILFYRIRTV0 lau 14/10 kl 20 H kori. SÍDASTA SÝM KVIKMYNDAVERK) $$% 3000 EGG-Leikhúsi8 og LÍ. sýua: SH0PPING & RJCKING fim. 12/10 kl. 20.30 H kort örfá sæti laus fim. 19/10 kl. 20.30 nokkui sæti laus 530 3O3O TILVIST - Dansleikhús me8 ekka: lau 14/10 kl. 20 Öll koit gilda Takmarkadur sýningarfjöldi STJÖRNUR Á M0RGUNHIMNI fös. 13/10 kl 20 H kort örfá sæti sun 15/10 k! 20 örfá sæu' siðasta sýn Miðasalan er opin I Iðnó frá 12-18 virka daga, frá kl. 14 laugard. og frá kl. 16. sunnud. Uppl. um opnunar- tlma I Loftkastalanum fást I sfma 530 3030. Miðar óskast sótiir I Iðnó en fyrir sýningu I viðkomandi leik- hús. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. ATH. Ekki er hleypt ínn í salinn eftir að sýn. hefsl. ií>Nó Jennifer Lopez og nú sá nýjasti, Marc Anthony. Karlmennirnir í þessari upptalningu eiga það allir sameiginlegt að hafa selt plötur í milljónum eintaka í hinum spænsku- mælandi heimi áður en þeir slógu í gegn í Evrópu og Bandaríkjunum. ¦ Diskurinn sem ber heitið Marc Anthony kom út í fyrrahaust vestan- hafs og stökk beint í 8. sætið á Bill- board-sölulistanum. Hann hefur síð- an þá selst í milljónum eintaka og smáskífur hafa setið mánuðum saman á topplistum beggja megin Atlantshafsins. Fyrsta lagið heitir „When I Dream At Night" og er það þriðja og nýjasta smáskífa plötunnar. Samkvæmt söngvaranum er það samið um ákveðna konu sem hann sá talsvert í draumum sínum og af myndbandinu að dæma (sjá Popp- TM) þá leiðist honum ekki á næt- urna. Tregablandinn söngur I bland við seiðandi salsagítar getur ekki klikkað og lagið mjög gott. Þægilega rólegt og fallegt „easy-listening"-lag með frábæru viðlagi og er mjög góð byrjun á plötunni. Hið næsta í röðinni, ,Am I The Only One" , er óllu rólegra og að eig- in sögn eitt af uppáhaldslögum hans af plötunni. Sorglegur texti um mis- heppnað samband hittir í mark hjá dömunum! Einn allra stærsti smellur ársins er lag númer þrjú á plötunni, „I Need To Know", og verð ég að taka ofan fyrir frábæru vali á fyrstu smá- skífu því þetta er lagið sem seldi Marc Anthony. Lagið var ellefu vik- ur í einu af tíu efstu sætunum á Bill- board Hot 100-listanum í Bandaríkj- unum og aflaði honum tilnefningar til Grammyverðlauna sem besti karlkyns poppsöngvarinnn. Einfald- lega frábær salsasmellur! „You Sang To Me" var annað lag- ið sem kom út af plötunni og þó það hafi ekki gert jafn mikla hluti og hið fyrsta þá venst lagið ótrúlega vel. Það náði engan veginn til mín við fyrstu hlustun en einhvern veginn syngur það í manni eftir að hafa heyrt það pokkrum sinn- um. Án efa eitt besta lagið á plötunni. „My Baby You" rúllar næst og er þetta formúluballaða sem á svo sannar- lega heima í út- varpsþættinum Ró- legt og rómantískt. Einfaldur, sykur- sætur texti, saminn fyrir sex ára gamla dóttur söngvarans, dramatískt undirspil og öflugur söngur - er hægt að biðja um meira? Sjötta lagið er „No One" þar sem Marc notast við gospelkór, sem ég hef alltaf verið mjög hrifinn af, og skilar það sterkum loka- kafla í ágætu lagi. í næsta lagi, „How Could I", dett- ur spænska salsa- gítarstemmningin aftur inn og þar nýt- ur söngvarinn sín best. Mikil eftirsjá er í texta sem ætti að fá allar konur til að kikna í hnján- um og þá er tilganginum náð. Ein- falt og gott popplag. „That's Okay" er þokkafullur salsasmellur með tilheyrandi blást- urs- og ásláttarhljóðfærum sem steinliggur eftir mörg róleg lög í röð. Frábært lag sem gæðir draum- inn um dökkhærðu senjorítuna - seín er í stuttum, eldrauðum kjól í seiðandi dansi með viðeigandi mjaðmasveiflum - miklu lífi! Draumurinn entist ekki lengi því næsta ballaða rennur ljúft af stað eftir sveittan dansinn. „Dorit Let Me Leave" er falleg ballaða sem enginn kærasti ætti að skammast sín fyrir að skella á fóninn fyrir elskuna sína. I laginu „Remember Me" halda rólegheitin áfram og líkt og önnur þægileg lög á plötunni svíkur þetta engan. Fallegur texti, sterkar bak- raddir og Marc Anthony í öllu sínu veldi. Ellefta lagið á plötunni fer rólega af stað en sekúndum síðar fer þokkafullur salsatakturinn af stað með miklum krafti. I „She's Been Good To Me" reynir Marc að sann- færa sjálfan sig um ágæti kærustu sinnar þó að senjorítan góða sé að gefa honum seiðandi auga sem við allir getum ímyndað okkur. Lagið keyrir áfram á sterkum salsatakti og steinliggur í partýið í vetur. Tólfta og síðasta lagið sem sungið er á ensku á plötunni er „Love Is All" og er mikill og öflugur óður til ástarinnar, eitthvað sem blóðheitur latínósöngvari ætti að vita allt um. „Dimelo" er spænska útgáfan af „I Need To Know" og er betri ef eitthvað er. Söngvarinn blandar skemmtilega saman ensku og spænsku og lagið batnar til muna enda ótrúlegt tungumál (...nokkuð sem fær okkur karlmennina til að kikna í hnjánum!). „Como Ella Me Quiere A Mi" er „She's Been Good To Me" og líkt og með lagið á undan þá nýtur það sín mun betur á „móðurmáli" söngvar- ans. Sjóðheitt! Síðasta lagið á plötunni er „Da La Vuelta" og er það viðeigandi endir á plötu þar sem salsastemmningin er efst á blaði. Frábær spilamennska og það skiptir engu máli þó að mað- ur viti ekki um hvað textinn er - maður lokar bara augunum, hrærir í kokkteilnum með litlu sólstrandar- regnhlífinni og dillar sér í sandölun- um! Marc Anthony er mikill og góður söngvari sem á pottþétt eftir vera áberandi í popptónlistinni á kom- andi árum. Fyrsta tilraun hans til að gefa út tónlist á ensku sló heldur betur í gegn og er diskurinn pott- þétt blanda af rólegum lögum í bland við brjálaða salsasmelli. Virk- ar jafnt í rómantík sem og í partý; ávísun á sumar-salsastemmningu í allan vetur... ekki veitir afl! i Presslink Afarc Anthony er fyrsta plata þessa sjóðheita söngvara fyrir engilsaxneskan tónlistartnarkað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.