Morgunblaðið - 12.10.2000, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 12.10.2000, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2000 75 TS- 553 2075 cnctoiby XXX Rotweílerhundar leíka í kvöld á Café Thomsen Tónleikaröð til heið- urs Bravo-blöðunum OLLUMSMlllH Sýnd kl. 6, 8 og 10. b.ub. Kvikmyndahátíd¦ Reykjavík Sýndkl. 8 og 10.10. Sýndkl. 6, 8og10. B. i. 12 w w w . „BRAVÓ er algjörlega á hátindi sín- um þessa dagana," heldur Erpur Eyjólfsson, einn af röppurum sveit- arinnar XXX Rotweilerhundar, fram og á þar við þýska unglingapoppblað- ið sem seldist eins og heitar lummur hér á landi á níunda áratugnum. „Vinkona mín frá Englandi vann fyrir Bravo þegar hún var ungling- ur," segir Egill Tómasson skipuleg- gjandi vikulegra tónleika sem bera nafn blaðsins og verða haldnir á efri hæð Café Thomsens. „Og hefur hún ekki beðið þess bætur?" spyr Erpur. „Nei, hún er alveg snar í dag," við- urkennir Egill. „Eg á geðveikt plakat úr Bravo- blaði heima þar sem það er kennt hvernig á að reyna við stelpur," segir Erpur og kemur þar upp um mennt- Morgunblaðið/Ásdís Erpur og Egill í kuldanum. un sína í þeim málum. „Það er mynd af einhverju furðulegu pari frá Munchen sem er klætt eins og mynd- irnar séu teknar 84, nema hvað að blaðið er frá því í fyrra. Ein brellan sem er kenndþar er að rekast óvart með olnbogann í stelpuna og ná at- hygli hennar þannig." Ylfur Rotweilerhundanna hefur ekki verið ýkja hátt síðastliðna mán- uði enda meðlimir búnir að vera upp- teknir í öðrum verkefnum. Því vel við hæfi að þeir hefji tónleikaröðina. Erpur lofar klukkutíma spila- mennsku í kvöld þar sem m.a. verður leikið nýtt efni. Erpur fullyrðir einn- ig að hljómsveitin muni gefa frá sér sína fyrstu plötu fyrir þessi jól. Einn- ig verður að finna lag með sveitinni í kvikmyndinni Óskabóra þjóðarínnar sem er væntanlegt úr smiðju Jó- hanns Sigmarssonar. „Ég hef ekki náð í umboðsmann minn í viku núna," segir Erpur og hlær við. „En við náum alveg að taka upp plötuna á tíu dögum. Klárum bara eitt lag á dag. Hún verður nátt- úrulega svoh'tið sein en hún kemur út fyrir jólin. Þó svo að hún komi út á Þorláksmessu."Bravotónleikarnir verða á hverjum fimmtudegi í vetur. Ásamt Rotweilerhundunum á þess- um fyrstu tónleikum vetrarins koma fram Dj. Galdur, rapparinn Sezar A (sem er bróðir Erps), Dj Shit Of The Anti Beat Mix Foundation og óvænt uppákoma frá hóp sem kallar sig Flower. Húsið verður opnað klukkan 21. Andrea Gylfadóttir bregður sér í gervi Marilyn á Kaffileikhúsinu í kvöld Andrea Monroe MARILYN Monroe er eitt helsta dægurmenn- ingargoð síðustu aldar og nýtur móðursjúkrar aðdáunar viðlíka þeirri sem Elvis og James Dean hafa dregið að sér. Nærvera hennar á hvíta tjaldinu á fimmta og sjötta áratugnum skap- aði henni þennan ódauð- leika en minna hefur far- ið fyrir ferli hennar sem söngkonu. Lögin sem hún hljóðritaði, bæði innan og utan kvikmynda, fylla þó tvo til þrjá tugi en þau söng Marilyn með sínu nefi á glæstan hátt eins og sannri gyðju sæmir. Andrea Gylfa- dóttir sem Mari lyn Monroe. Söngkonan Andrea Gylfadóttir hyggst blása lífi í ljóskuna föngulegu á Kaffileikhúsinu í kvöld kl. 22 en með henni þar verður Pálmi Sigur- hjartarson og einhverjir leynigestir ætla víst einnig að láta á sér kræla. „Ég hef verið að troða upp á Næsta bar svona einu sinni í mán- uði og þá tekið fyrir eina söngkonu," útskýrir Andrea en þær sem hún hefur sungið eru þær Billie Holiday, Dusty Springfield, Ella Fitzgerald, Janis Joplin og Marilyn Monroe. „Það var mjög vel látið af Marilyn- tónleikunum og við ákváðum því að endurtaka leikinn og nú á öðrum stað." Andrea segir þetta skemmti- legt verkefni. „Það eru svo margir sem hafa ekki spáð í að hún hafi sungið og kannski ekki nema von þar sem þetta var ekkert að ráði, það eru kannski til svona 25 lög með henni, úr bíómyndum aðallega. Ég mun syngja lög úr myndum eins og Gent- lemen Prefer Blondes, Some Like It Hot og The River OfNo Return sem ég hef nú reyndar aldrei séð, mér finnst bara svo fyndin lög í henni að ég ákvað að taka þau." Frægt er á endemum er Marilyn Monroe söng afmælissönginn eina og sanna til Johns F. Kennedys Bandaríkjaforseta með ofurþokka- fullri röddu. Gestir kvöldsins gætu jafnvel átt von á öðru eins. „Ef ein- hver á afmæli þá syng ég það," segir Andrea og hlær. ádUFV Æ marhadurinML Opið all daga vikunnar frá kl. 10.00 -19.00 Stjörnuspá á Netinu ^mbl.is \L.UTAJ= eiTTHXi'AÐ niYTr ¦ m «• * ¦ e-i 1 B rígV\1 ITifTW f * f ir 1 'r/i N ¦ ""'""^LwS^i^.....' wouwm H M * K' m m m Sýndk ÓFE Hausverk.is .5.50. Sið. sýn. Biiééra. 'm m m m *¦ Sýnd.kl. 6, 8og 10. B.i.ieéra. Sýnd kl. 8 og 10. Síð. sýn. m m m « m r "W Simi46J 350C • Akuíefri ¦ bw* 'ifiU iS Dorgarí).!! '^.' M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.