Morgunblaðið - 12.10.2000, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 12.10.2000, Blaðsíða 74
74 FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ ^F í" A á uppletð ¦l^sfendur í stað X á níðufíeið - nýttá lista Vikan 04.10- 11.10 m^ 1 The Way I Am Eminem t2 Take a Look Around Limp Bizkit I 3 Come On Over Christina Aguilera t.4 Disappear Metallica t5 Lucky Britney Spears jfcs 6 Music Madonna t. 7 Rock Superstar Cypress Hill 8 Dadada Ding Dong & Naglbítarnir t9 Shackles Mary Mary 4^ 10 MostGirls 1 Pink t11 Carmen Queasy Maxim I 12 I Have Seen It All Björk 13 Could I Have This Kiss Forever Whitney & Enrique 14 Rock DJ Robbie Williams 15 Testify Rage Against the Machine 16 Real Slim Shady Eminem 17 Change Deftones 18 LetsGetLoud Jennifer Lopez 19 psychic Ampop 20 Spanish Guitar Toni Braxton Listinn er óformleg vinsældakönnun og byggist á vali gesta mbl.is. 0 mbl.is Nú er Ifka hægt að kjósa á XY FOLKIFRETTUM Filmundur býður upp á bókmenntaperlu (ORONEL Liðsforinginn bíður og bíður við höfnina. Liðsforingjanum berst aldrei bréf Suðræna yngismærin Salma Hayek fer með eitt af aðalhlut- verkunum 1 myndinni. ÞEIR SEM hryggir eru yfir enda- lokum kvikmyndahátíðar ættu ekki að þurfa að vera alltof súrir því Filmundur gamli mun áfram sjá um sína og bjóða uppá sannar „kvikmyndahátíðar- myndir" í allan vet- ur og jafnvel lengur. Mynd vikunnar er af fjölþjóðlegum uppruna, er sam- framleiðsla Frakka, Spánverja og Mexík- óa. Tungumálið er spænska og nafnið El Coronel no tiene qu- ien le escriba - Liðs- foringjanum berst aldrei bréf. Eins og glöggir unnendur fagurbókmennta hafa nú þegar getið sér til um þá er hér á ferð mynd sem gerð er eftir samnefndri sögu eftir nóbel- skáldið Gabriel Garcia Marquez, sem komið hefur út s í íslenskri þýðingu. Myndin er frá síðasta ári og hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda um all- an heim. Hún tók þátt í aðalkeppninni um Gullpálmann í Cannes í fyrra og fékk verð- laun á Sun- ^ dance-hátíðinni í ár sem besta rómanska kvik- myndin. Liðsforinginn aldni bíður og bíð- ur. Eftirlaunin sem hann á heimtingu á b hafa ekki borist svo árum skiptir. En liðsforinginn bíður og bíður hvern föstudag við höfnina, klæddur sínu fínasta pússi, eftir því að bréf með eftirlaununum berist með ferjunni. En allir í þorpinu litla vita að biðin er til einskis - og hann veit það líka. En vonin er það eina sem heldur í honum lífinu. Og sultarólin herðist og herðist, ofurs- tanum til mikillar hneisu, en hann ber höfuðið hátt og lætur ekki bugast. Leikstjóri myndarinnar er Art- uro Ripstein margreyndur og -verðlaunaður leikstjóri frá Mexíkó en með helstu hlutverk fara Fernando Lujan, sem leikur liðsforingjann, Marisa Paredes, sem leikur eiginkonu hans og sjálf stórstjarnan Salma Hayek. Myndin er eins og allar myndir Filmundar sýnd í Háskólabíói og verða sýningar tvær - í kvöld og á mánudaginn kemur. I s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.