Morgunblaðið - 12.10.2000, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 12.10.2000, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2000 71 FOLKI FRETTUM Frá A til O ¦ ASGARÐUR, Glæsibæ Almennur dansleikur með Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar á föstudagskvöld kl. 22. Dansleikur með Caprí-tríói á sunnudagskvöld kl. 20 til 23:30. ¦ BREIÐIN, Akranesi: Hljómsveit- in Land og synir heilsa upp á Skaga- menn á laugardagskvöld. ¦ BROADWAY: Hljómsveitin Sálin og Stefán Hilmarsson leika fyrir dansi á föstudagskvöld til 3. Queen- sýning laugardagskvöld til 3. I sýn- ingunni eru sungin öll þekktustu lög hljómsveitarinnar Queen. Eiríkur Hauksson kemur frá Noregi og fer í skó Freddies Mercurys. Fjöldi dans- ara og söngvara kemur fram. Hljóm- sveitin Gildran ásamt Eiríki Hauks- syni og Pétri W. Kristjánssyni leikur fyrir dansi. ¦ BÆJARBARINN ÓLAFSVÍK: Diskórokktekið og plötusnúðurinn Skugga-Baldur leikur á laugardags- kvöld til 3. Reykur, þoka, Ijósadýrð og skemmtilegasta tónlist síðustu 50 ára. Miðaverð 500 kr. ¦ CAFÉ AMSTERDAM: Dj. Birdy heldur uppi dans-, rokk- og salsa- stemmningu langt fram eftir nóttu á föstudags- og laugardagskvöld. ¦ CAFE ROMANCE: Lifandi tónlist öll kvöld. Enski píanóleikarinn og söngvarinn Miles Dowley skemmtir á Café Romance og Café Óperu alla daga nema mánudaga frá kl. 20-1 virka daga og 21-3 um helgar. ¦ CATALINA, Hamraborg: Hljóm- sveitin Bingó leikur á föstudags- og laugardagskvöld. ¦ EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Hljómsveitin Undryð leikur á fóstu- dagskvöld. Aldurstakmark 16 ára. ¦ FJARAN, Vestmannaevium: Tríóið Vox heldur tónleika á föstu- dagskvöid kl. 21:30. Vox eru þau Ruth Reginalds, Eyjólfur Kristjáns- son og Ingi Gunnar Jóhannson. Tríó- ið flytur notalegar ballöður úr ýms- um áttum, jafnt erlendar sem íslenskar. Miðar á tónleikana gilda jafnframt á veitingahúsið Lundann síðar um kvöldið þar sem Hálft í hvoru leikur. Buttercup leikur í Sjallanum, Akureyri, laugardagskvöld. Land og synir leika fyrir Skagamenn laugardagskvöld í Breiðinni. ¦ FJÖRUKRÁIN: Dúettinn KOS leikur og syngur á föstudags- og laugardagskvöld til 3. ¦ GAUKUR Á STÖNG: Bubbi Mort- hens með MH tónleika til kl. 23 fimmtudagskvöld til 1. Hljómsveitin Spútnik leikur á föstudagskvöld. Strákarnir í O.fl frá Selfossi sjá um tónlistina á laugardagskvöld. Furst- arnir og Geir Ólafsson leika á sunnu- dagskvöld til kl. 1. ¦ GRAND HÓTEL REYKJAVÍK: Gunnar Páll leikur allar helgar kl. 19:15 tíl 23. Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leikur og syngur öll fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. Gunnar leikur hugljúfa og rómantíska tónlist. Allir velkomnir. ¦ GRANDROKK: Hljómsveitin Hersveitin leikur á föstudags- og laugardagskvöld til 3. Hersveitin leikur rokk frá stríðsárunum til okk- ar tíma. ¦ GULLÖLDIN: Kapparnir í Jóni forseta tæta og trylla um helgina, á föstudags- og laugardagskvöld til 3. Ölið á tilboði til kl. 23.30 og boltinn í beinni. ¦ H-BARINN AKRANESI: Diskó- rokktekið og plötusnúðurinn Skugga-Baldur á fóstudagskvöld til 3. Reykur, þoka, ljósadýrð og skemmtilegasta tónlist síðustu 50 ára. Miðaverð 500 kr. ¦ H.M. KAFFI, Selfossi: Félagarnir Gunnar Ólafson, söngvari Skítamór- als, og Ingvar Valgeirsson trúbador leiða saman hesta sína og leika og syngja fyrir gesti á fimmtudags- kvöld. ¦ HAFURBJÖRNINN GRINDA- VIK: Hljómsveitin Sixties leikur fyr- ir dansi á laugardagskvöld til kl. 3. ¦ HITT HÚSIÐ: Hljómsveitin Mohaus leikur á Föstudagsbræðingi á Geysi kakóbar á föstudagskvöld kl. 21 til 23:30. Björn skífuþeytir verður á staðnum og hitar upp fyri Moð- haus. Moðhaus leikur experimental rokk með fónkívafi. Þeir munu frum- flytja fullt af nýju efni ásamt gömlu efni í nýjum búningi. Þetta eru fyrstu tónleikar Moðhauss á öldinni en þeir eru búnir að vera í fríi og semja. Aðgangur er ókeypis. ¦ KAFFI NAUTHÓLL: Björgvin Ploder og Pálmi Sigurhjartarson leika lög úr ýmsum áttum á fóstudagskvöld kl. 22 til 24. ¦ KAFFI REYKJAVÍK: Stuðhljóm- sveitin Sixties leikur fyrir dansi á föstudagskvöld. Aðgangseyrir 1.000 kr., frítt inn til 23.30. Dj. Montana heldur uppi fjörí með smellum frá 1970-2000 á laugardagskvöld. Dj. Montana heldur uppi fjöri með góðri blöndu af salsa diskói og R&B með smellum frá 1970 til 2000. ¦ KRINGLUKRÁIN: Félagarnir Rúnar og Geir leika á fimmtudags- kvöld kl. 22 til 1. Dansleikur með Léttum sprettum á fóstudagskvöld kl. 23 til 3. Stjörnukvðld með Bj'örg- vini Halldórs og Siggu Beinteins á laugardagskvöld kl. 22 til 3. Þessir frábæru söngvarar skemmta matar- gestum til kl. 23.30. Eftir sýningu sér hljómsveitin Léttir sprettir um fjörið. ¦ LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Áhugahópur um línudans verður með dansæfingu á fimmtudagskvöld kl. 20:30 til 23:30. Elsa sér um tónlistina. Allir vel- komnir. ¦ LUNDINN, Vestmannaeyjum: Hljómsveitin Hálft í hvoru leikur föstudags- og laugardagskvöld til 3. Hljómsveitina skipa þeir Eyjólfur Kristjánsson, Ingi Gunnar Jóhanns- son, Bergsteinn Bjórgúlfsson og Örvar Aðalsteinsson. ¦ MÓTEL VENUS, Borgarnesi: Dónakvöld með Bjarna Tryggva á fimmtudagskvöld til 1. Þotuliðið leik- ur fyrir dansleik á laugardagskvöld til3. ¦ NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur fyrir matargesti kl. 22 til 3. Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sérréttaseðill. Söngkonan og píanóleikarinn Liz Gammon frá Englandi leikur fyrir matargesti. ¦ NELLYS CAFÉ: Dj. Le Chef í búrinu um helgina á föstudags- og laugardagskvöld. Allar veigar á hálf- virði á Októberveislu. ¦ ODD-VITINN, Akureyri: Há- skólaball með hljómsveitinni Freist- ingu ogskemmtikvöld á föstudags- kvöld. Á Kránni verður skemmti- kvöld, Grín og glens með Erni Arna og Karli Ágústi og hefst það kl. 22.20. Dansleikur með hljómsveit- inni Jóa Færeyingi á laugardags- kvöld. ¦ ORMURINN, Egilsstöðum: Dj. Páll Óskar sér um tónlistina á föstu- dags- og laugardagskvöld. Aðgangs- eyrir 1.000 kr. ¦ PLAYERS SPORT-BAR, Kópa- vogi: Dúettinn Hot'n Sweet leika á föstudags- og laugardagskvöld. ¦ RÁIN, Keflavík: Hljómsveitin Hafrót leikur um helgina, á föstu- dags- og laugardagskvöld. ¦ ROYAL, Sauðárkróki: Hljóm- sveitin Undryð leikur á laugardags- kvöld. ¦ SJALLINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Buttercup Ieikur á laugar- dagskvöld. Hljómsveitin er að gefa út sínu þriðju plötu í nóvember og á sama tíma opnar vefurinn buttercup is en það er einmitt titill plötunnar. ¦ SKUGGABARINN: ÁTVR heldur stofnfund ungliðadeildar á föstu- dagskvöld. ÁTVR stendur fyrir Átt- hagafélag Vestmannaeyinga. Á með- an á fundinum stendur leika þeir Helgi Björns og Bergþór fyrir gesti á Bprginni. Plötusnúður helgarinnar erÁkiPain. ¦ SPOTLIGHT: Jólaball ársins. Dj. Droopy verður sveinki sjálfur í búr- inu um helgina. ¦ TÝSHEIMILIÐ, Vestmannaeyj- um: Hljómsveitin Á móti sól leikur á uppskeruhátíð ÍBV á laugardags- kvöld. ¦ VBD ARBAKKANN, Blönduósi: Dúettinn Kúnzt sér um fjörið frá miðnætti að lokinni gæsaveislu á laugardagskvöld til 3. ¦ VDD POLLrNN, Akureyri: Hljóm- sveitin PPK+ leikur fyrir dansi á föstudags- og laugardagskvöld. Briskeby á ferð með A-ha g—'.______.^M^B8SE^BMHMaaHMMBMW^BMI^BKBMMBMMaB8EM8^ I'rándheimi. Morgunblaðið. STRAKARNIR í A-ha eru eins og flestir vita aftur komnir á stjá og hyggja á tónleikaferð um Þýska- land á næstu vikum. Þeir hafa nú boðið norsku nýiiðunum í hljóm- sveitinni Briskeby að hita upp fyrir sig á ferðalaginu enda segj- ast þeir dolfallnir yfir fyrstu breiðskífu sveitarinnar Jeans For Onassis sem kom út í síðustu viku. Þá telja þeir að sá ferskleiki sem Briskeby búi yfir eigi eftir að koma þeim sjálfum til góða. Talið er að tónleikaferðin eigi að koma Briskeby endanlega á hið al- Þjóðlega kort tónlistarheimsins en þegar eru lög þeirra, „Wide Awake" og „Propaganda" farin að hljóma á MTV-sjónvarpsstöð- inni. Meðlimir A-ha, þeir Morten, Magne og Paul eru sammála um að breiðskífa Briskeby sé sú besta í norskri tónlistarsögu í langan tíma - jafnvel allt frá því þeir sjálfir slógu í gegn um árið. Gamlir A-ha- aðdáendur Ungliðarnir í Briskeby eru yfir sig ánægðir með fréttirnar. „Við erum öll gamlir aðdáendur A-ha og finnst það svalt að þeir vilji hafa okkur með á tónleikaferða- Iaginu," segir gítarleikarinn Björn „Bulle" Bergene. Allir A-ha eru nú á ferð og flugi um heiminn. meðlimir sveitarinnar, Björn, Lise Karlsnes söngkona, bassaleikar- inn Bárd Helgeland og trommu- leikarinn Claus Larsen vona að Þýskalandsförin eigi eftir að skapa þeim ný tækifæri á al- þjóðlegri grund. Þá segja þau það tilbreytingu að spila fyrir stóran hóp áhorfenda en á fyrstu tón- leikunum í Þýskalandi sem haldn- ir verða í Hamborg þann 24. nóv- ember er búist við um 13 þúsund áhorfendum. Briskeby verður með A-ha í för sem svokölluð gestahljómsveit og hefur því meira vægi en venjuleg upphitunarsveit. U R LEIKUR með Geírmunclí Valtýssyní í Ásgarði Glæsibæ, föstudaginn 13. okt. Húsið opnað kl. 22.00. Allir velkomnir! Herrakuldaskór Teg. 4913 Litur: Svartur Stæröir 40-46 Verð 4.995 Mokkasía ¥W€& Teg. 4892 Litur :Svartur Stærðir 40-46 Verð 4.995 Oklaskór Nancy Teg. 5026 Litur: Svartur Stærðir 36-42 Verð áður 7.995 Nú 4.995 Mokkasína Nancy Teg. 4966 Litur :Svartur Stærðir 36-41 Verð áður 5.995 Nú 3.995 Barnaskór frá Sketchers Teg. 10041 Litir: Svartur og Ijósbrúnn Stærðir 27-35 Verð 2.995 Teg. 9631 Litur: Svartur Stærðir 27-35 Verð 2.995 Sendum í póstkröfu Ioppskórinn VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG -VELTUSUNDI V/INGOLFSTORG SÍMI552 1212 Opið kl. 10-18 virka daga. Laugardaga kl. 10-14. Ioppskórinn SUÐURLANDSBRAUT 54 (BLÁA HÚSIÐ Á MÓTI SUBWAY) SÍMI 533 3109 Opið frá kl. 10-18 virka daga. Laugardaga kl. 10-16. ^í 3 S 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.