Morgunblaðið - 12.10.2000, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.10.2000, Blaðsíða 22
22 FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ GOLF ÞVOTTAVÉLAR -fyrir litla sem stóra fleti ^RAFVER SKEIFUNNI 3E-F • SfMI 581 2333 • FAX 568 0215 ¦ rafver@simnet.is URVERINU o I a b Uj Q 3 UJ Q I S I s DEVELOP 10 NAGLAVÖRUR KYNNING í Lyfju Kópavogi ídag kl. 14-18 NÝTT Á MARKAÐINUM naglaherðir án formalíns KYNNINGARTILBOÐ • Þú kaupir tvennt og færð naglalakk kaupbæti. • Handáburður fylgir naglabandanæringu DEVELOP 10 fæst í öllum verslunum Lyfju s i S ö | O ^JlLYFJA DEVELOPlO DEVELOPlO DEVELOPlO Af snurvoð á humar Morgunblaðið/Sigurgeir MARÍA Pétursdóttir VE landaði um 300 kg af humri auk tveggja tonna af ýmsu öðru í Vestmannaeyjum í fyrradag en þetta var fyrsti humartúr skipsins eftir að hafa verið á snurvoð í sumar. „Það var allt í lagi á snurvoðinni í sumar en lélegt í haust og þvi' ákváð- um við að skipta yfir," segir Pétur Sveinsson, skip- stjóri. Þeir voru í Háfadýpinu í blíðskaparveðri í gær, en á myndinni er verið að taka snurvoðina í land fyrir fyrsta humartúrinn sem byrjaði á laugar- dag. Athugasemd frá Landssambandi íslenzkra útvegsmanna Hafa ekki misnotað tegundatilfærslur MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi athugasemd frá Lands- sambandi íslenzkra útvegsmanna vegna fréttaflutnings fjölmiðla í fyrradag þegar sagt var frá laga- frumvörpum sjávarútvegsráðherra til breytinga á lögum um stjórn físk- veiða og lögum um umgengni um nytjastofna sjávar. Vegna þess vill Landssamband íslenzkra útvegs- v5*EJ*ÍS, AUKAARSFUNDUR 2000 26. október 2000, kl. 17:15 að Kirkjusandi ___________________Dagskrá:____________________ Stjórn ALVjB boöar til aukaársfundar fíinmtudaginn 26. október 2000 kl. 17:15 í húsnæði íslandsbanka við Kirkjusand, 5. hæð. 1. Fundarsetning. 2. Breytmgar á samþykktum. 3. Kynning á nýrri fjárfestingarstefnu. 4. Önnurmál. Áfundinum verða lagðarfram tillögur um breytingar á samþykktum ALVÍB. Þeim sjóðfélögum sem vilja kynna sér tillögur um breytingar á samþykktum sjóðsins er bent á að hœgt er að nálgast samþykktirnar á eftirfarandi hátt. 1. Reglugerðin er fáanleg hjá VÍB, Kirkjusandi. 2. Hægt er að fá reglugerðina senda. Hafið samband við VÍB í síma 560-8900. 3. Hægt er að fletta upp á reglugerðinni á vefnum, slóð www.vib.is, undir lífeyrismálum. Sjóðfélagar eru hvattir til að mœta áfundinn. REKSTRARAÐILI: Verðbréfamarkaður íslandsbanka hf. Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími: 560-8900. Veffang: vib.is. Netfang: vib@vib.is manna taka fram eftirfarandi: „Það er rangt og ósanngjarnt að halda því fram að útvegsmenn hafi misnotað reglur um tegundatil- færslu í aflamarki með því einu að fara eftir þeim. Núgildandi reglur heimila flutning á aflaheimildum á milli tegunda um 5% að hámarki af heildarverðmæti botnfiskaflamarks, að þorski undanskildum. Heildarbreyting 1,63% Samkvæmt athugun LÍÚ á teg- undatilfærslum á sl. fiskveiðiári kemur í ljós að heildarbreyting vegna tegundatilfærslu var 1,63% og skiptist þannig: Aflamark í ýsu jókst um 0,22% Aflamark í karfa jókst um 0,35% Aflamark í grálúðu jókst um 0,79% Aflamark í skarkola jókst um 0,23% Aflamark í þykkvalúru jókst um 0,04% Aflamark í þorski, ufsa, steinbít, sandkola og skrápfluru minnkaði samsvarandi. Ekki farið fram úr 2% Samkvæmt framansögðu var á síðasta fiskveiðiári í engu tilviki farið fram úr þeim 2% sem nú er lagt til að verði hámark leyfilegrar tilfærslu í hverri tegund, hvað þá að 5% hámarkinu hafi verið náð. Því má bæta við að hafi tegundatilfærslur beinst að ákveðnum tegundum sér- staklega eins og karfa og grálúðu á fyrri árum, mætti ætla að Hafrannsóknastofnun hafi gripið inn í og lagt til minni veiði úr viðkomandi stofnum á næsta fiskveiðiári. Utgerðin greiðir allan kostnað vegna veiðieftirlits Fram kom að kostnaður vegna eft- irlitsmanna um borð í fiskiskipum væri greiddur af ríkissjóði. Hið rétta er að útgerðin greiðir nú þegar allan kostnað vegna veiðieftirlits Fiski- stofu. Aætlaðar greiðslur útgerðar- innar til Fiskistofu vegna útgáfu veiðileyfa og af veiðieftirlitsgjaldi eru kr. 154 milljónir á þessu ári. LÍÚ er sammála að útgerðir þeirra skipa sem ástæða þykir til að hafa sérstakt eftirht með greiði þann kostnað sem til fellur sérstaklega enda minnkar kostnaður annarra útgerða við það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.