Morgunblaðið - 20.10.2000, Page 60

Morgunblaðið - 20.10.2000, Page 60
MORGUNBLAÐIÐ 60 FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 2000 ■3------------------------ BRIDS Ums j 6n Arnór G . R a g n a r s s o n Hausttvímenningur Bridsfélags Húsavíkur •f Að loknum 2 umferðum af þrem- ur í minningarmótinu um Guð- mund Hákonarson er staða efstu para þannig: Þóra Sigurmundsd. - Magnús Andréss.367 Þórir Aðalsteinss. - Gaukur Hjartars. 353 Sveinn Aðalgeirss. - Björgvin R. Leifss. 350 Oli Kristinss. - Pétur Skarphéðinss. 350 Eggert Guðm.s. - Guðm. Friðgeirss. 341 Félag eldri borgara í Kópavogi Góð þátttaka var sl. föstudag eða 25 pör. Spilaður var Mitchell og staða efstu para í N/S var þessi: Bjöm Kristjánss. - Sigurberg Sigurðss. 361 Rafn Kristjánss. - Oliver Kristóferss. 358 Elín Guðmundsd. - Lárus Hermannss. 333 Hæsta skor í A/V: Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Amason 366 Albert Þorsteinss. - Hannes Ingibergss. 354 Kári Siguijónss. - Páll Hannesson 347 Sl. þriðjudag var einnig góð þátt- taka eða 24 pör. Lokastaðan í N/S: Sigríður Pálsd. - Eyvindur Valdimarss. 266 Garðar Sigurðss. - Vilhj. Sigurðss. 259 Láms Hermannss. - Kristján Ólafss. 256 Hæsta skor í A/V: Guðjón Kristjánss. - Magnús Oddss. 308 Sigríður Karvelsd. - Gróa Guðnad. 262 Jón Andrésson - Valdimar Þórðarson 259 Meðalskor á föstudag var 312 en 216 á þriðjudag. Bridsfélag Hafnarfjarðar Aðalfundur félagsins var haldinn mánudaginn 16. október. Að loknum hefðbundnum fund- arstörfum var spilaður tvímenn- ingur. Urslit urðu þannig: Ólafur Þór Jóhannss. - Hulda Hjálmarsd. 50 Halldór Einarsson - Trausti Harðarson 48 Atli Hjartarson - Þórður Þórðarson 39 Högni Friðþjófss. - Gunnl. Óskarss. 37 og aðrir þar skammt undan. Næsta spilakvöld verður mánu- daginn 23. október, en þá verður spilaður eins kvölds tvímenningur með rauðvínsverðlaunum. Næstu þrjá mánudaga þar á eft- ir verður síðan Mitchell-tvímenn- ingur, þar sem tvö bestu kvöldin gilda til heildarverðlauna, en jafn- framt verða rauðvínsverðlaun fyrir bestu frammistöðu hvert kvöld í báðar áttir. Fyrst um sinn verður spilað í Hraunholti, Dalshrauni 15, og hefst spilamennska kl. 19.30. Bridsdelld Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Þegar búnar eru 17 umferðir af 23 í hausttvímenningi 2000 er staða efstu para eftirfarandi: • Hermann Friðrikss - Vilhj. Sigurðsg. 158 Guðm. Baldurss. - Hjálmar S. Pálss. 120 Guðlaugur Sveinss. - Magnús Sverriss.112 Jónas Elíass. - Jón Guðmar Jónss. 94 Guðbjörn Þórðars. - Steinberg Ríkh. 87 Bestu skor 16. okt. sl. Hermann Friðrikss. - Vilhj. Sigurðss. jr. 83 Guðm. Baldurss. - Hjálmar S. Pálss. 82 Unnur Steinsd. - Inga Guðmundsd. 67 Soffía Daníels. - Una Árnad. 57 Guðlaugur Sveinss. - Magnús Sverriss. 43 AT V I NNU- AUGLÝSING AR Lyfjafræðingur óskast Skipholts Apótek óskar eftir að ráða iyfjafræðing Um er að ræða áhugavert starf í sjálf- stæðu apóteki, sem býður uppá mikla möguleika í þróun á vörum og þjónustu fyrir viðskiptavininn. Erum alltaf að skoða nýjungar í vörum og rekstrarfyrir- komulagi lyfjabúða og mun hinn nýi lyfjafræðingur taka fullan þátt í því starfi. Skipholts Apótek er leiðandi apótek í heilsuvörum og lágu lyfjaverði. Apótekið flutti nýlega í stærra og bjart- ara húsnæði og býður nú viðskiptavin- um aukna og bætta þjónustu í lyfjum og heilsuvörum. Upplýsingar um starfið veitir Guðríður í síma 551 7234. Skipholts Apótek, Skipholti 50b, Reykjavík. wm mmmam GARÐABÆR Tómstundaheimili Flataskóla Starfsmaður Garðabær auglýsir laust til umsóknar 50% starf við Tómstundaheimili Flataskóla. Óskað er eftir starfsmanni með uppeldismenntun eða góða reynslu af starfí með bömum. Starfsemi Tómstundaheimilisins fer fram eftir hádegi. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Garðabæjar við SFG. Umsóknum skal skilað fyrir 27. október til Helgu Kristjánsdóttur, forstöðumanns Tómstundaheimilisins, sem veitir allar nánari upplýsingar í símum 565 8319 eða 861 5440. Grunnskólafulltrúi Fræðslu- og menningarsvið |Hor0unbI«t)ib Blaðbera vantar í Skeifuna og Ásland, Hafnarfirði Upplýsingar fást í síma 569 1122 Tæknifræðingur/ verkfræðingur óskast til starfa hjá fyrirtæki sem er sérhæft í sölu á búnaði á sviði loftræsti-, hita- og kæli- kerfa. Starfið felst í sölu, tilboðsgerð, hönnun og ráðgjöf. Spennandi starf fyrir áhugasaman aðila. Ollum umsóknum svarað. Vinsamlega leggið inn umsóknirog helstu upp- lýsingartil augl.deildar Mbl. merktar: „H - 2000". “ Rafvirkjar Fyrirtæki á Reykjavíkursvæðinu óskar eftir raf- virkjum til starfa. Vinsamlega leggið inn um- sóknirog helstu uppl. á auglýsingadeild Mbl., merktar: „H - 2001". Öllum umsóknum svarað. Smíðavinna Smiðir eða menn vanir smíðum óskast í vinnu með kerfismót á Reykjavíkursvæðinu. Húsnæði er til staðar fyrir starfskrafta. • Áhugasamir sendi nafn og síma til auglýsinga- deildar Mbl., merkt: „Smiðir — 1237". ATVINNUHÚSNÆÐI Iðnaðarhúsnæði til leigu Til leigu er 1152 m2 iðnaðarhúsnæði, sem skipt- ist í 1080 m2 vinnslusal og 72m2 geymslu, stað- sett í Garðabænum. Húsnæðið er vel staðsett, með greiðum aðgangi og liggur vel við sam- göngum. í húsnæðinu eru tveir 1,51 og tveir 5,0 t loftkranar og bílgengar iðnaðarhurðir. Til greina kemur að skipta húsnæðinu upp og leigja í meira en einu lagi, ef ekki fæst leiga á öllu húsnæðinu í einu. Nánari upplýsingar veitir Stefán í síma 437 1000 eða 893 9597. TIL SÖLU Fyrir fjárfesta Til sölu hlyti af verslunarmiðstöð í Grafarvogi. Húsnæðið erca. 850fm og í mjög góðu ástandi. Langtímaleiga meðtraustum leigjanda. Hag- stæð lán geta fylgt. Til sölu við Vagnhöfða 410fm skrifstofuhæð og 515 jarðhæð. Hluti af húsnæðinu er í leigu. Upplýsingar í síma 562 4250. FUINIDIR/ MAIMIMFAGIMAOUR Vetrarfagnadur Húnvetninga verður í Húnabúð, Skeifunni 11, laugardaginn 21. okt. kl. 22.00. Nefndin. TILKVIMIMINGAR Reykjavíkurborg Gatnamót Hringvegar og Víkurvegar ásamt Reynisvatnsvegi Skv. 14. gr. reglugerðar um mat á umhverfis- áhrifum nr. 671/2000 boða Vegagerðin og Reykjavíkurborg til almenns kynningarfundar um tillögu að matsáætlun vegna mats á um- hverfisáhrifum mislægra gatnamóta Hringveg- ar og Víkurvegar ásamt Reynisvatnsvegi í Reykjavík. Fundurinn verður haldinn kl. 16.00 í dag, föstu- daginn 20. október í Skúlatúni 2, 5. hæð. Tillögu að matsáætlun er unnt að nálgast á veraldarvefnum og er slóðin www.almenna.is/vikurvegur Almenningi gefst kostur á að koma á framfæri athugasemdum við tillöguna til 3. nóvember nk. Athugasemdum skal skila til Vegagerðar- innar, Borgartúni 5 — 7, 105 Reykjavík. Reykjavíkurborg. Vegagerðin. SMÁAUGLÝSINGAR í kvöld kl. 21 heldur Guörún Arnalds erindi um líföndun í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15-17 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjón Kristínar Krist- insdóttur: „Brot af dulspeki Blav- atsky; Stanzi 1". Á sunnudögum kl. 17-18 ei hugleiðingarstund með leið- beiningum fyrir almenning. Hugræktarnámskeið Guðspeki- félagsins verður framhaldið fimmtudaginn 26. október kl. 20.30 í umsjá Sigurðar Boga Stefánssonar, sem mun fjalla um kristna hugleiðingu. Á fimmtudögum kl. 16.30- 18.30 er bókaþjónustan opin með mikiu úrvali andlegra bók- mennta. Guðspekifélagið er 122 ára alþjóðlegt félag um andleg mál, hið fyrsta sem byggði á hug- myndinni um algert frelsi, jafn- rétti og bræðralagi meðal mannkyns. FELAGSLIF Frá Guðspeki- félaginu Ipgólfsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 Sunnudagur 22. okt. kl.13.00 Vetri heilsað á Keili. Um 4 klst. ganga. Brottför frá BSÍ. Heimasíða Útivistar: www.utivist.is. I.O.O.F. 1 = 182102081/. = 9. III* VEGAGERÐIN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.