Morgunblaðið - 20.10.2000, Síða 69

Morgunblaðið - 20.10.2000, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 2000 69. FRÉTTIR Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson Þeir sem taka þátt í keppninni að þessu sinni eru frá vinstri, aftari röð: Leifur Jónsson, Akranesi, Óðinn Ágústsson, Borgarnesi, Einar Karel Sigurðsson, Akranesi, og Fannar Guðmundsson, Grundarfirði. Fremri röð, frá vinstri: Sigurvin Jón Halldórsson, Hellissandi, Sigfús Steinars- son, Borgarnesi, Oskar Hafberg Róbertsson, Ólafsvík, og Óskar Páll Hilmarsson, Búðardal. Keppnin Herra Vesturland Akranesi. Morgnnblaðið. HERRA Vesturland verður valinn á Veitingarstaðnum Breiðinni Akra- nesi laugardaginn 21. október. Húsið opnar kl. 21 með fordrykk frá ICE-MEX. Um kvöldið verður síðan tískusýning frá versluninni Bjargi, Akranesi, og Osone. Kepp- endur koma fram þrisvar sinnum um kvöldið, einnig sýna fyrrum fegurðar- drottningar og herrar af Vesturlandi fatnað frá sömu verslunum. Hulda Gestsdóttir er kynnir kvöldsins og hljómsveitin A móti sól leikur fyiir dansi að krýningu lokinni til kl. 3. Unnu til verðlauna á Ag'ora-sýning'unni FJÖLMARGIR gestir heimsóttu bás Landssím- ans á sýningunni Agora í síðustu viku. Gestum gafst tækifæri á að skrá sig í rafræna gestabók og nýttu sér margir þann möjguleika. I gestabókinni gátu viðskiptavinir jafnframt óskað eftir því að fá send- ar ýmsar upplýsingar er varða hinar ýmsu tegund- ir þjónustu serh Síminn býður upp á. Við skráninguna lentu gestirnir sjálfkrafa í potti sem dregið hefur verið úr. Einn vinningshafi var dreginn út fyrir hvern dag sýningar- innar. Guðbjöm Ólafsson, markaðs- fulltrúi Símans, afhenti Rúnari Jó- hanni Guðmundssyni og Guðmundi Þór Magnússyni, fyrir hönd Axels Óla Ægissonar sem unnu Nokia 8210 GSM síma og Frelsis pakka. Sigurð- ur Ingi Sveinsson vann ADSL-fjar- vinnslubúnað og tengingu til sex mánaða ásamt ásamt þriggja mán- aða áskrift hjá Símanum Internet. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Frá undirritun samnings við Skeljung. Jón Ragnar Ólafsson, formaður handknattleiksdcildar Selfoss, Margrét Guðmundsdóttir, framkvæmda- stjóri markaðssviðs Skeljungs (til hægri), og Katrín Hjálmarsdóttir, stöðvarstjóri Skeljungs á Selfossi, innsigla samninginn. Fyrir aftan er leikmannahópur Selfyssinga í vetur. Styðja hand- boltann á Selfossi Selfossi. Morgunblaðið. HANDKNATTLEIKSLIÐ Selfoss mun leika í nýjum búningum frá Hoffelli á keppnistímabilinu. Bún- ingarnir eru með auglýsingum frá Búnaðarbankanum og Skelj- ungi. Forsvarsmann handboltans á Selfossi undirrituðu síðastliðinn þriðjudag samstarfssamning við Hoffell og Skeljung. í samningn- um við Skeljung er nýjung þess efnis að handboltamenn taka að sér að safna áskriftum að við- skiptamannakortum Skeljungs og fá síðan 2 krónur af hverjum seldum lítra sem fer í gegnum kort sem þeir safna. Einnig fylgir kortunum afsláttur af veitingum í Shellskálanum á Selfossi og sér- stök tilboð á leikdögum í vetur. Handboltamenn munu ganga fyr- ir hvers manns dyr á Selfossi og bjóða kortin en einnig er unnt að nálgast áskriftareyðublöð á skrif- stofu Umf. Selfoss á íþróttavellin- um. Þá styður Goði leikmenn með myndarlegum yfirhöfnum. Hjá Skeljungi er um að ræða nýjung í stuðningi við íþróttafé- lög og lögð áhersla á það að iðk- endur og stuðningsaðilar félags- ins viti betur af stuðnings- aðilanum. Margrét Guðmunds- dóttir, framkvæmdastjóri markaðssviðs, sagði að þau hjá Skeljungi biðu spennt eftir því hvaða árangri þessi nýjung skil- aði. Selfyssingar munu spila í nýj- um búningum, aðalbúningurinn er hvítur og varabúningurinn vín- rauður. Við undirritun samninga kom fram hjá forsvarsmönnum og þjálfara að menn hafa sett sér það markmið númer eitt að fara upp úr 2. deildinni og mikið kapp lagt á að ná því markmiði. Skemmtikvöld Næturgalanna NÆTURGALARNIR, sönghópur á Hvamms- tanga, standa fyrir skemmtikvöldi í Félags- heimilinu Hvamms- tanga laugardagskvöld- ið 21. október. Söng- hópinn skipa Guð- mundur St. Sigurðsson, Karl Sigurgefrsson, Ólafur Jakobsson og Þorbjörn Gíslason. Undfrleikarar verða Elínborg Sigurgefrs- dóttir, sem leikur á píanó, og Benedikt Brynleifsson, sem slær trommur, auk Ólafs, sem leikur á gítar. Hljóðstjóri verður Björn Hannesson. Sérstakur gestur kvöldsins verður Kristjana Thorar- ensen. Húsið opnað kl. 20 með fordrykk í boði Næturgalanna. Dagskráin hefst kl. 21 Skemmtunin verður með krá- arsniði, aldurstakmark er 18 ár. Að- gangseyrir er 1.400 kr. Næturgalarnir hafa starfað í rúm- an áratug og syngja fjölbreytta tónl- ist, bæði létt dægurlög, dúetta og kvartettlög. Upplýsinga- miðstöð Suðurlands flytur UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ Suðurlands flutti á dögunum úr húsi Listaskálans í Hveragerði. Hin nýja skrifstofa er í Austur- mörk 2 í Hveragerði, við hliðina á Pizza 67 og hárgreiðslustof- unni Ópus, í húsnæði þar sem áður var raftækjaverslunin Eló. Upplýsingamiðstöðin sem var opnuð í júlí verður opin í all- an vetur og aðstoðar alla þá er hyggja á ferðalög um Suður- land, hvort sem er á staðnum, í síma eða með því að svara net- fyrirspurnum. Það er opið í Upplýsingamið- stöðinni alla virka daga milli 10- 17 og 12-16 um helgar. Netfang er tourinfo@hveragerdi.is. Marmofloor fylgja skýr fyrirmæli un lagningu og hægt er að leggja það i einni svipan, af því að plöturnar eri límbornar— og nú þarf ekki að bíð> þess að límið þorni. Marmofloor, það nýjasta í náttúrulegum gólfefnum Ifertó® KROMMENiE GÓLFBÚNAÐUR KJARAN EHF • SÍÐUMÚL114-108 REYKJAVlK SÍMAR 510 5510 • 510 5500 OPIÐ: VIRKA DAGA KL. 8-18, LAUGARDAGA KL. 10-13 parketgólf, klætt náttúrulegu LINOLEUM PARKET marmofloor Klappað Marmofloor er hið ákjósanlega og klárt Marmoleum. Marmofloor fæst í 18 nýjum litum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.