Morgunblaðið - 01.11.2000, Síða 22

Morgunblaðið - 01.11.2000, Síða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 2000 VIÐSKIPTI MORGUNBLAÐIÐ Tæplega fjórðungs aukning í verslun erlendra ferðamanna á Islandi Skapar allt að tvö hundruð árs- verk í verslun Morgunblaöió/Ámi Sæberg Frá blaðamannafundi Samtaka verslunarinnar í gær. Stefán S. Guðjónsson framkvæmdasljóri og Haukur Þór Hauksson formaður. /-------------\ Bónus fyrir korthafa Nú getur þú greitt mefi EUROCARD og MasterCard greiðslukortum f Bónus! Súrefoisvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi olía SAMTÖK verslunarinnar eru að fara af stað með herferð sem er ætl- að að hvetja íslendinga til að versla á íslandi. Á blaðamannafundi sem samtökin efndu til í gær var greint frá því að sala til erlendra ferða- manna hér á landi hafi aukist um tæplega 23% á fyrstu sex mánuðum þessa árs í samanburði við sama tímabil á síðasta ári. Þá kom fram að aukningin hafi verið mest í innflutt- um varningi og merkjavöru. Að mati forsvarsmanna Samtaka verslunar- innar sýnir þetta að gott sé að versla á íslandi og að íslendingar hafi ekki ástæðu til að fara utan til að versla ódýrt. Fram kom í máli þeirra að áætla megi, samkvæmt tölum um endurgreiddan virðisaukaskatt, að velta verslunar erlendra ferða- manna hér á landi nemi árlega um tveimur og hálfum milljarði króna og að allt að 200 ársverk skapist í versluninni vegna þessara viðskipta. Konur duglegri en karlar að fara í verslunar- eða stórborgarferðir Fram kom á fundinum í gær að samkvæmt neyslu- og lífsháttar- könnun Gallups hafi um 35% íslend- inga farið utan í verslunarferðir árið 1999. Stefán S. Guðjónsson, fram- kvæmdastjóri Samtaka verslunar- innar, sagði að samtökin gerðu ráð fyrir að íslendingar hafi eytt u.þ.b. 5 milljörðum króna í þessum ferðum. Islenskar konur eru um 61% þeirra sem ætla í verslunar- eða stórborgarferðir nú á haustmánuð- um en karlar um 39%, samkvæmt könnun Gallup, sem greint var frá á blaðamannafundi Samtaka verslun- arinnar í gær. Gott að versla á íslandi Haukur Þór Hauksson, formaður Samtaka verslunarinnar, sagði á blaðamannafundinum í gær að meirihluti þess varnings sem ferða- menn keyptu hér á landi væri inn- fluttar vörur, en minjagripir, ullar- vara og fleira þess háttar væri minnkandi hluti heildarsölunnar, þó svo að ekki væri um minnkandi um- svif í sölu þess varnings að ræða. „Þetta sýnir að hér á landi er gott að versla," sagði Haukur. „Við erum einmitt að hleypa af stokkunum her- ferð sem er ætlað að sýna íslending- um fram á að hér á landi er hagstætt verðlag á ýmsum varningi. Verslanir hér eru hátæknivæddar og með góða þjónustu og það er síst óhag- stæðara að versla hér en víða er- lendis." Þjóðverjar þeir einu sem versluðu minna en árið áður Samkvæmt upplýsingum frá Sam- tökum verslunarinnar versluðu Bandaríkjamenn mest á íslandi á fyrstu sjö mánuðum þessa árs og nam verslun þeirra um 30,3% af heildarverslun ferðamanna hér á landi. Bandaríkjamenn versluðu nærri þrefalt meira en Norðmenn og Svíar, sem versluðu næst mest, um 10,5% af heildarversluninni hvorir fyrir sig. Bretar voru í fjórða sæti með um 7,1% af heildinni, Danir í því fimmta, um 6,3%, og Þjóðverjar í sjötta sæti og nam verslun þeirra um 5,8% af heildinni. Verslun ann- arra þjóða var innan við 5% af heild- arverslun ferðamanna hér á landi. Þjóðverjar nöfðu þá sérstöðu meðal þeirra þjóða sem komust á blað yfir verslun ferðamanna hér á HAGNAÐUR af rekstri íslands- banka-FBA nam 1.686,5 milljónum króna fyrir skatta fyrstu níu mán- uði ársins, eða 1.196,5 milljónum króna eftir skatta, samkvæmt óendurskoðuðu árshlutauppgjöri. Hagnaður minnkar þannig á milli ára en á sama tíma í fyrra nam samanlagður hagnaður íslands- banka hf. og Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf. 2.433,7 milljónum króna fyrir skatta og 2.081 milljón eftir skatta. Vaxtatekjur bankans námu 17.637 milljónum króna fyrstu níu mánuði ársins og vaxtagjöldin námu 12.670 milljónum króna. Framlag í afskriftarreikning út- lána nam 809 milljónum króna á tímabilinu. landi að þeir voru eina þjóðin sem verslun hér á landi dróst saman hjá. Haukur Þór Hauksson sagði á blaðamannafundinum í gær að það væri væntanlega vegna samdráttar í sölu á íslenskum hestum. Verslun annarra þjóða jókst á milli ára. Mest aukning var meðal Lúxemborgara, en verslun þeirra rúmlega þrefald- aðist á milli ára en nam hins vegar einungis um 1,3% af heildarverslun ferðamanna hér á landi. Verslun Kanadamanna jókst næst mest á milli ára, eða um tæp 78%, en versl- un þeirra var um 2,3% af heildinni. Verslun Breta jókst um 42% á milli ára og sagði Stefán S. Guðjónsson að skýringin á þeirri miklu aukningu væri væntanlega tilkoma Go-flugfé- lagsins. Verslun Bandaríkjamanna jókst um 35% milli ára. Af Norður- landaþjóðunum jókst verslun Fær- eyinga mest á milli ára, eða um 31%, en verslun þeirra nam hins vegar einungis um 1,2% af heildarverslun- inni. Verslun Norðmanna jókst um 26%, Finna um 20%, en heildarversl- un þeirra nam um 2,9% af heildinni. Verslun Svía jókst um 15% milli ára og Dana um 9%. Ullarvörur er sá vöruflokkur sem í fréttatilkynningu kemur fram að eins og fram kom í sex mánaða uppgjöri stafaði minnkun hagnað- ar af gengistapi á markaðsskulda- bréfum bankans á fyrri hluta árs- ins sem öll voru færð niður í markaðsverð í sex mánaða upp- gjöri. „Sú þróun er að verða hér á landi sem víða annars staðar að það hægir á yfir sumarmánuðina. Jafnframt urðu sveiflur á verð- bréfamarkaði sem endurspeglast í lægri gengishagnaði af annarri fjármálastarfsemi en áætlanir gerðu ráð fyrir. Verðbólga var minni á 3. ársfjórðungi en á fyrri helmingi ársins og minnkaði vaxta- munur því nokkuð þar sem verð- tryggðar eignir bankans eru meiri en skuldir. Þetta endurspeglar það ferðamenn keyptu mest og nam hann um 40,1% af heildarverslun- inni, rúmlega tvöfalt meira en fatn- aður, sem kom næst á eftir með 18,0% hlutdeild þegar allur fatnaður er tekinn saman. Sala á ullarvarn- ingi var hins vegar um 75% af heild- arsölu til ferðamanna á árinu 1996. Sala á minjagripum nam 5,9% af heildarsölunni en aðrir vöruflokkar voru innan við 5% af heildinni. Mest aukning varð í sölu minjagripa sem rúmlega tvöfaldaðist á milli ára. Sala á rafmagnsvörum tvöfaldaðist einn- ig en nam hins vegar einungis um 2,0% af heildinni. Aukning í sölu ull- arvara var um 4% á milli ára. Sala á fatnaði jókst hins vegar um tæp 80%, herrafatnaður um 42% og dömufatnaður um tæp 12%. Sala á gjafavörum og íþróttavörum dróst saman á milli ára. Ferðamenn keyptu mest á höfuð- borgarsvæðinu á fyrstu sjö mánuð- um þessa árs en um 82% verslunar þeirra var þar á móti tæpum 18% á landsbyggðinni. Hlutfallsleg aukn- ing var hins vegar meiri á lands- byggðinni, eða um 27%, samanborið við um 21% aukningu á höfuðborg- arsvæðinu. sem áður hefur komið fram að hagnaður af fjármálastarfsemi er háður sveiflum á fjármagnsmark- aði hverju sinni,“ að því er segir í fréttatilkynningu. Útlit fyrir að arðsemis- markmið náist ekki Arðsemi eigin fjár var 12,4% fyrstu níu mánuði ársins og verði ekki verulegar breytingar á ytra umhverfi er útlit fyrir að arðsem- ismarkmið bankans, um 17-20% arðsemi fyrir árið, náist ekki. Eignir bankans námu 284,8 millj- örðum króna þann 30. september og höfðu vaxið um 58,8 milljarða eða 26% frá áramótum. Innlán hafa vaxið um 19,2% frá áramótum og útlán um 27,4%. Ve rkfræð i n g a r - tæknifræðingar Samlokufundur um íslenska hlutabréfamarkaðinn Samlokufundur verður haldinn fimmtudaginn 2. nóvember, kl. 12.00 - 13.00 í Verkfræðihúsi að Engjateigi 9, Reykjavík. Dagskrá: Á samlokufundi fimmtudaginn 2. nóvember mun Almar Guðmundsson, hagfræðingur Islandsbanka - FBA, fjalla um (slenska hlutabréfamarkaðinn. Meðal annars verður komið inn á ávöxtun, ábyrgð verðbréfafyrirtækja gagnvart viðskiptavinum, framtíð markaðarins og staða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtækja gagnvart hlutabréfamarkaðinum. Fríar veitingar fyrir félagsmenn TFÍ og VFÍ. Utanfélagsmenn qeta keypt samlokur og drykkjarföng á sanngjörnu verði. 4 Verkfrœbingafélag íslands Tælmllrsðlngalílau UlanðS SAMTÖK VERSLUNARINNAR Haustfundur Útflutningsráðs Sv Haustfundur Útflutningsráðs Sv verður haldinn í dag miðvikudaginn 1. nóvember kl. 12.00 í Ársal Hótel Sögu. Gestur fundarins verður Kristinn H. Gunnarsson, alþingismaður. Efni: Fiskveiðimál og fiskveiðistjórnun. Þátttökugjald með hádegisverði er kr. 2.500. Fundurinn er öllum opinn. Vinsamlega tilkynnið þátttöku á skrifstofu samtakanna í síma 588 8910 eða á netfang: lindabara@fis.is Níu mánaða uppgjör Íslandsbanka-FBA Tæplega 1,2 millj. í hagnað

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.