Morgunblaðið - 01.11.2000, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 01.11.2000, Qupperneq 46
46 MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÉLAGSSTARF Framtíð SiMrSTAOIÍMAHNA fiskveiðistjórnunar Fundur um tillögur auðlindanefndar Opinn fundur í Valhöli, Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 2. nóvember kl. 17.00. Framsögumenn: Brynjólfur Bjarnason, framkvæmdastjóri Granda hf.: Jafnræöi — óvissu eytt? Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor viö HÍ: Garður er granna sættir. Sigurður Líndal, prófessor við HÍ: >Hvað er þjóðareign? Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins: Rökin fyrir auðlindagjaldi. Pallborðsumræður Fundarstjóri: Sigurður Kári Kristjáns- son, formaður SUS. Allir velkomnir. JQjjl n NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 9. nóvember 2000 kl. 9.30 á eftirfarandi eignum: Áshamar 3b, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Vestmannaeyja, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður. Áshamar 63,1. hæð fyrir miðju, þingl. eig. Erna Fannbergsdóttir, gerðarbeiðandi Tréverk ehf. Brekastígur 19, efri hæð, þingl. eig. Hörður Ársæll Ólafsson, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður og tollstjórinn í Reykjavik. Brimhólabraut 31, kjallari, þingl. eig. Karen Hauksdóttir, gerðarbeið- andi Íslandsbanki-FBA hf. Foldahraun 42,1. hæð B, þingl eig. Húsnæðisnefnd Vestmannaeyja, gerðarbeiðandi ibúðalánasjóður. Kirkjubæjarbraut 10,1. hæð, þingl. eig. Halldóra Svavarsdóttir og Sigurjón Ingvarsson, gerðarbeiðandi ibúðalánasjóður. Vestmannabraut30, kjallari, þingl. eig. Arnar Hannes Gestsson, gerðarbeiðendur Vátryggingafélag islands hf. og Vestmannaeyjabæ,. Vestmannabraut 72, þingl. eig. Guðný Sigriður Hilmisdóttir, gerðar- beiðandi Lífeyrissj. verkal.fél. á Norðurl. Vesturvegur 25b, kjallari, þingl. eig. Elfa Dögg Ómarsdóttir og Jóhann Ágúst Tórshamar, gerðarbeiðandi ibúðalánasjóður. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 31. október 2000. Aðalfundur Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur verður haldinn í Skipholti 50D föstudaginn 10. nóvember kl. 18.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Önnur mál. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur. VINSTRIHREYFINGIN grænl frambod Sveitarfélögin og lífið í landinu Ráðstefna um sveitarstjórnarmál ^laugardaginn 4. nóvember í Borgartúni 6, Reykjavík. Ráðstefnan hefst kl. 9.30. Rádstefnustjórar: Árni Þór Sigurðsson og Sigrídur Stefánsdóttir. Erindi: Upplýsingatækni tii fræðslu og framfara. Anna Ólafsdóttir Björnsson, sagnfræðingur og blaðamaður. Umhverfi í sveit og borg. Trausti Baldursson, sviðsstjóri Náttúruverndar ríkisins, og Valgerður Jónsdóttir, garðyrkju- tæknifræðingur og starfandi framkvæmda- stjóri Skógræktarfélags Eyfirðinga. v Bætum samfélagsþjónustuna — Sveitarfélag framtíðarinnar. Ögmundur Jónasson, alþingismaður, og Kolbrún Rúnarsdóttir, nemi. Fjárhagur sveitarfélaga. Gunnlaugur Júlíusson, forstöðumaður hag- deildar Sambands íslenskra sveitarfélaga. Að loknum hádegisverði, sem verður framreiddur á staðnum, verða hópumræð- ur um inngangserindi og önnur málefni, sem tengjast starfi sveitarstjórna. ^Rádstefnunni lýkur með almennum um- ræðum ráðstefnugesta og samantekt formanns Vinstrihreyfingarinnar — græns frambods. Áætluð ráðstefnuiok eru kl. 17.00. Ráðstefnan er öllum opin og þátttaka ókeypis. ATVINIMUHÚSNÆÐI Atvinnuhúsnæði 1. 350 fm glæsilegt skrifstofuhúsnæði með tölvu- og símalögnum í góðu húsi í miðborginni. Laust strax. 2. Skrifstofuhúsnæði, 180 fm, ásamt 300 fm góðu lagerhúsnæði. Stór malbikuð lóð. 3. 600 fm geymslu- eða þjónustuskemma. Mikil lofthæð. Góð aðkoma. 4. Verslunar- og/eða þjónustuhúsnæði á góðum stað í Kópavogi. Gæti hentað t.d. fyrir sælgætisverslun, myndbandaleigu, pizzastað o.fl. Næg bílastæði. OB-bensínsala á staðnum. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll ehf., símar 562 3585 og 892 0160. TILBOÐ/ ÚTBOÐ UTBOÐ F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkið „Þúsöld — Maríubaugur, jarðvinna fyrir vatnslögn". Verkið felst í jarðvinnu fyrir 600 mm víða vatnslögn á 540 metra kafla í Grafarholti. Verklok eru 20. desember 2000. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 2. nóvember 2000 gegn 15.000 kr. skilatrygg- ingu. Opnun tilboða: 14. nóvember 2000 kl. 14:00, á sama stað. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 -101 Reykajvík - Sími 570 5800 - Fax 562 2616 www.reykjavik.is/innkaupastofnun - Nettang: isr@rhus.rvk.is I I YMI5LEGT Söngfólk óskast í Kirkjukór Ásprestakalls. Stefnt er að því að fjölga í öllum röddum og skiptast á að syngja við messur, nema á hátíðum og á tón- leikum. Næstu tónleikar verða sunnudag- inn 5. nóvember kl. 20.00. Raddþjálfun og kóræfingar eru á þriðjudags- kvöldum. Upplýsingar veitir Kristján Sigtryggsson organ- leikari í síma 893 2258, Petrína Steindórsdóttir í síma 551 1261 og Elín Ellertsdóttir í síma 565 8761. KENIVI5L.A í dagnám á vorön n 2 0 0 1 Innritun hefst 1. nóv. og lýkur 24. nóv. Tekið verður á móti umsókhum á skrifstofu skólans á skrifstofutíma frá kl. 9—15 alla virka daga. Umsókn skal fylgja staðfest afrit af gögnum um fyrra nám. Eftir að innritun lýkur verður þeim nemendum semfá skólavist sendir greiðsluseðlar. Öllum umsóknum verður svarað. Innntað verður a þessar brautir: Upplýsinga- og tölvusvið Bókband • Prentun Grafisk miðlun • Vefimíð Ljósmyndun • Netstjóm Tölvubraut - sérsvið: Forritun • Netkerfi Rafiðnasvið Grunnnám rafiðna Rafvirkjun Rafvélavirkjun Refeindavirkjun Rafveituvirkj un Símsmíði Málmiðnasvið Grunnnám bíliðna Málmtæknibraut (fyrri hluti) Gull- og silfursmíði Byggingasvið Gmnnnám tréiðna Húsasmíði Húsgagnasmíði Málaraiðn, 1. og 3. önn Múrsmiði Veggfóðmn Hönnunarsvið Hönnunarbraut Tækniteiknun Fata- og hársnyrtisvið Hársnyrtiiðn, 3. og 4. önn Klæðskurður, 7. önn Kjólasaumur, 7. önn I Upplýsingar um innritun er að finna á vef skólans www.ir.is og á skrifstofu í síma 552 6240. Innrítað er með fyrirvara um þátttöku í einstökum áföngum. Innrítun í kvöldnám verður auglýst síðar. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Skólavörðuholti • 101 Reykjavík • Sími 552 6240 www.ir.is • ir@ir.is TILKYIMIMIIMGAR Málþing um reiðvegi haldið að Hólum í Hjaltadal 7. nóvember 2000 Dagskrá: 10:30 Setning — samgönguráðherra Sturla Böðvarsson. 10:40 Réttur reiðgötunnar — fulltrúi umhverfisráðuneytis. 11:00 Fulltrúi hestamanna — Gunnar Rógnvaldsson. 11:15 Fulltrúi landeigenda — Jóhann Már Jóhannsson. 11:30 Umræður. 12:00 Hádegisverður. 13:00 Vegagerð ríkisins — Gunnar H. Guðmundsson. 13:20 Náttúruvernd ríkisins — Árni Bragason. 13:40 Landssamband hestamannafélaga — Sigriður Sigþórsdóttir. 14:00 Umræður. 14:15 Hlé. 14:30 Pallborðsumræður. Þátttakendur í pallborðsumræðunum verða fulltrúar frá eftirtöldum aðilum; umhverfisráðuneyti, Náttúruvernd ríkisins, Landssambandi hestamannafélaga og Landgræðslunni. Einnig munu Jóhann Már Jóhannsson og Einar Bollason, sem fulltrúar landeigenda og ferðaþjónustunnar, sitja fyrir svörum. Ráðstefnugestum gefst tæki- færi til að setja fram spurningar. 15:20 Málþingi lýkur. 15:30 Kaffi. Þátttökugjald er kr. 1.000 en innifalið í því er hádegisverður og miðdagskaffi. Málþingið er öllum opið. Tilkynningar um þátttöku á þinginu berist Hestamiðstöð íslands í síma 455 6072, eða á ii@horses.is. Athygli er vakin á því að íslandsflug flýgur frá Reykjavíktil Sauðárkróks kl. 8:30 og frá Sauðár- króki kl. 18:20. Rúta mun aka til og frá flugvell- inum. HESTAMIÐSTÖÐ ÍSLANDS Skagflrðingabraut 17-21 Svoitarfólagið Skagafjörður 550 Sauðárkrókur Sími: 455 6070 Fax: 455 6001 Netfang: hestam@horses.is Heimasíða: www.horses.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.