Morgunblaðið - 01.11.2000, Side 61

Morgunblaðið - 01.11.2000, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 2000 61 Starfsfólki Leikskóla Reykjavíkur boðið í leikhús ALLT starfsfólk Leikskóla Reykjavíkur fékk á dögunum af- hentan þakklætisvott frá stofnun- inni. Hvcr starfsmaður fékk tvo leikhúsmiða ásamt bréfi þar sem Bergur Felixson framkvæmda- stjóri þakkaði þeim fyrir gott. og óeigingjarnt starf. Leikskólar Niðurstöður söfnunar- innar Börn hjálpa börn- um 2000 ALLS tóku á þriðja þúsund barna, í um 90 skólum, þátt í söfnuninni Börn hjálpa börnum 2000 sem ABC hjálp- arstarf stóð fyrir á vormánuðum. Börnin söfnuðu framlögum í bauka og söfnuðust samtals 3.671.954 kr. á landinu öllu, en með vaxtatekjum varð söfnunarféð 3.695.342 kr. Féð var allt sent til Indlands og var því varið á eftirfarandi hátt: Annars vegar voru 1.250.000 kr. sendar til Heimilis litlu ljósanna. Þar Reykjavíkur tóku tilboði frá Þjóð- leikhúsinu og geta starfsmennirn- ir valið úr fjölmörgum sýningum. Guðrún Guðmundsdóttir, fram- kvæmdastjóri Þjóðleikhússins, af- henti Bergi Felixsyni alla 3.300 miðana á tröppum Þjóðleikhúss- ins. af voru 500.000 kr. notaðar til að kaupa viðbótarland undir nýjan skóla, en 750.000 kr. til að kaupa not- uð húsgögn fyrir heimilið og skólann. Samtals voru keypt 250 rúm, 100 bekkir, 80 stólar, 60 járnhillur, 30 tvöföld borð, 6 kennaraborð, 6 skóla- töflur, 6 jámskápar, 3 rafstöðvar, til- raunastofuáhöld og leiktæki, segir í tilkynningu. Hins vegar voru 2.445.342 kr. sendar til að steypa súlur og þak E1 Shaddai barnaheimilisins, sem verið er að byggja. Samstarfsaðilar ABC hjálparstarfs á Indlandi og börnin sem nutu voru mjög snortin af því að frétta hvernig þessir fjármunir hefðu safnast. V01 ABC hjálparstarf hér með koma á framfæri kæru þakklæti til barnanna sem söfnuðu, þeirra kennara og skólastjóra sem greiddu götu þeirra og aðstoðuðu við söfnunina og allra landsmanna sem létu fé af hendi rakna. Framtíð fiskveiði- sljórnunar Fundur um tillögur auð- lindanefndar SAMBAND ungi-a sjálfstæðis- manna heldur opinn fund um tillög- ur auðlindanefndar í Valhöll, Háa- leitisbraut 1, fimmtudaginn 2. nóvember kl. 17. Brynjólfur Bjarnason fram- kvæmdastjóri Granda hf. flytur er- indi undir heitinu „Jafnræði - Óvissu eytt?“, Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor við HÍ, flyt- ur fyrii-lestur, sem nefnist Garður er granna sætth-j Sigurður Líndal, prófessor við HI, veltir fyrir sér spurningunni „Hvað er þjóðar- eign?“ og Styrmir Gunnarsson, rit- stjóri Morgunblaðsins, flytur fyrir- lestur, sem nefnist „Rökin fyiir auðlindagjaldi“. Efth' framsögur verða pallborðs- umræður. Fundarstjóri verður Sigurður Kári Kristjánsson, formaður SUS. Námskeið um mun á kirkju- deildum NÁMSKEIÐIÐ Hverju trúa þeir? verður haldið 6. og 13. nóvember kl. 20-22 í Biblíuskólanum við Holta- veg. Kennari verður Gunnar J. Gunnarsson lektor. „Kristnir menn skiptast í mis- munandi kirkjudeildir,“ segir í fréttatilkynningu og er því bætt við að fjallað verði um eftirfarandi spurningar: „Hvað greinir þær að og hvað eru þær sammála um? Hver er munurinn á frjálsu söfnuð- unum og þjóðkirkjunni? Hverju trúa þeir í Veginum og hvað kenna þeir í Krossinum? Hvað merkja orð eins og fullorðinsskmendur, meþód- istar, hvítasunnumenn? Af hverju barnaskírn? Hvers vegna alltaf nýir söfnuðir?" Innritun lýkur 4. nóvember. Verð er 1.500 kr. Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar Fyrsti flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar verður haldinn laugardaginn 4. nóvember ó Hótel Loftleiðum og hefst kl. 13.30. Dagskrá fundarins: 1. Stofnun kjördæmaráða staðfest. 2. Störf og stefna. Ossur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar. 3. Almennar umræður. 4. Ríkisvald og sveitarfélög. Helgi Hjörvar, forseti borgarstjórnar. 5. Umræður og fyrirspurnir. 6. Kaffihlé. 7. Bókmenntastund. Sigurður Pálsson les úr nýrri bók sinni Blár þríhymingur. Oddný Sturludóttir, Silja Hauksdóttir og Birna Anna Björnsdóttir lesa úr bók sinni Dís. 8. Menntun á nýrri öld. Katrín Júlíusdóttir formaður Ungra jafnaðarmanna. 9. Umræða og fyrirspurnir. 10. Onnur mál. Flokksstjórnarfundurinn er opinn öllu Samfylkingarfólki. Framkvæmdastjóm Samfylkingarinnar www.samfylking.is Össur Skarphéðinsson Margét Frímannsdóttir Samfylkingin BRJALUÐ ÚTSALA 25-40% afsléttur Opið virka daga frá kl. 11-18 Laugardaga frá kl. 11-16 ^KxitxÍitxXXlSiXt Aðalstræti. Afköst 4.400 wött/mín. Notkun 320 gr/klst. Þyngd 15 kg/(án gaskúts) ÞÓR HF REYKJAVfK - AKUREYRI REYKJAVlK: Armúla 11 - slml 568 1500 - AKUREYRI: Lónsbakka - stml: 461 1070 - www.tbor.Is Passar á svalirnar, á veröndina, í garðinn, við sumarbústaðinn og allstaðar þar sem notalegs hita er þörf þegar kólnar í veðri. Stgr. aðeins kr. 29.000,- BYLTING ÍVERKiAMEDFIRO BlOflex segulmeóferð hefur slegið í gegn á íslandi. Um er að ræóa segulinnlegg í skó og segulþynnur i 5 stærðum sem festar eru á líkamann með húðvænum plástri. Kynning á BlOflex segulþynnum og J*1* segulsólum BlOflex Segulsólar Kynningar þessa viku Miðvikudag 1. nóv. kl. 14.00-18.00 Apótekið Smáratorgi Föstudag 3. nóv. kl. 14.00-18.00 Apótekið Kringlunni Apétekið lipurð og Ixgra verð ÚTSÖLUSTAÐIR: 5*»«W8Smáratagi-Apátalci8MosfeHsbœ - ApötokiðSmiSjuvcgi - ApátekiSISufelli ApMdSFirfiiHafnarf.-ApAtaMBHagkaupSkeifunni- ApátrkiSSuaurströnd- ApáfdáðSpönginni ApátakiB Nýkaup Kringlunni - ApátakiS Hagkaup Akureyri

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.