Morgunblaðið - 25.11.2000, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 25.11.2000, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2000 37 Nýjar bækur • ÚT ER komin bókin Frá Bjarg- töngum að Djúpi, 3. bindi. í bókaílokknum Frá Bjargtöng- um að Djúpi er fjallað um vestfirskt mannlíf að fornu og nýju. Mörg hundruð ljósmyndir setja sterkan svip á verkið. Meðal efnis í 3. bindi má nefna ræðu Ágústu Guðmundsdóttur pró- fessors, sem hún flutti á Hrafnseyr- arhátíð 17. júní sl. Kirkjur í Saurbæ á Rauðasandi, eftir Ara ívarsson frá Melanesi og Hafliða Magnússon frá Bíldudal. Þá sýnir Hafliði Jónsson, fyrrum garðyrkjustjóri, bróðir Jóns úr Vör, á sér nýja hlið og skrifar um ýmsa merkilega persónuleika á Pat- reksfirði í æsku sinni. Veigamikil umfjöllun er um Kristján hrepp- stjóra Kristjánsson í Stapadal, en hann var einn af hinum harðgerðu formönnum á norðurströnd Arnar- fjarðar, birtir eru þættir úr dagbók- um Aðalsteins á Laugabóli, fjallað í myndum og máli um Jón Kr. Ólafs- son, söngvara á Bíldudal, og Myndir og minningar úr Súgandafirði eftir séra Jóhannes Pálmason prýða þetta bindi auk fjölda annarra for- vitnilegra greina. Útgefandi er Vestfírska forlagið á Hrafnseyri. Bókin er unnin íAs- prenti/POB á Akureyri og er 208 bls. Leiðbeinandi verð: 3.900 krónur. • ÚT er komin bókin Gestir og grónar götur eftir Þórð Tómas- son, safnvörð og fræðimann í Skþgum. I bókinni er fjallað um gesti og gestakomur og þá margvíslegu menningu sem jafnan fylgdi gestum. í for- mála höfundar segir: „Ég man hve það auðgaði daginn er góða gesti bar að garði. í sam- Þórður ræðu við frétta- Tómasson góðan gest var stundin ekki lengi að líða. Ég man nágrannakonu sem sat inni í baðstofu og söng þar söngva úr Skugga-Sveini. Ég man gleðina sem fylgdi því að vita sumarið taka við af löngum og oft leiðum vetri.“ I síðari hluta bókar- innar er m.a. fjallað um flakkara, smalareið, ljósmæður, jarð- skjálftann 1896, tilbera og síðast en ekki síst frjósemistákn í fornri trú. Bókina prýðir fjöldi ljós- mynda. Útgefandi er Mál og mynd. Bókin er 214 bls., prentuð í Stein- stórsprenti - Gutenberg ehí, en bókband var unnið hjá Bókfelli. Leiðbeinandi verð: 3.990 krónur. • ÚT er komin smábókin Litla matreiðslubókin eftir Friðrik V. Karlsson. I fréttatilkynningu segir: „I bókinni eru yfir 50 uppskriftir sem skiptast í eftirfarandi flokka: brauð- og gerbakstur, matarmikl- ar súpur, bökur, grænmetisréttir. Uppskriftirnar eru einfaldar í framkvæmd og sniðnar að getu al- mennings.“ Útgefandi er bókaútgáfan Stein- egg. Bókin er 120 bls., 8,5x6,5 sm að stærð, prentuð í prentsmið- junni Odda hf. Leiðbeinandi verð: 880 krónur. • ÚT ER komin hljóðbókin Vestfírskar þjóðsögur í gömlum og nýjum stú. Elfar Logi Hannes- son, leikstjóri frá Bíldudal, er sögumaður. Tvær snældur með klassískum vestfirskum þjóðsögum víðs vegar að á Vestfjörðum og nokkrar vald- ar nýjar vestfirskar þjóðsögur úr safni Gísla Hjartarsonar, 1. og 2. hefti. Forvitnilegt er að bera sam- an vestfirsku þjóðsögurnar í gegn- um tíðina. Þær eiga ýmislegt sam- eiginlegt. Útgefandi er Vestfírska forlagið á Hrafnseyri. Hljóðritun og frágangur: Hljóðbókagerð Blindra- félagsins. Hönnun ogprentun kápu: Stafræna prentstofan. Leið- beinandi verð: 1.700 krónur. • ÚT er komin barnabókin Sjón- varpssögur af Frans eftir Christ- ine Nöstlinger. í fréttatilkynningu segir: „Frans er Iöngu orðinn besti vinur ís- lenskra lestrarhesta en þetta er níunda bókin um hann sem þýdd er á íslensku. Hér glímir Frans við sjónvarpið - eða öllu heldur sjón- varpsleysið. Heima hjá honum er næstum alltaf slökkt á sjónvarps- tækinu en bekkjarfélagarnir ræða endalaust um einhverja sjónvarps- þætti og þá er Frans útundan. Ym- is ráð eru til við þessu en Frans kemst að raun um að sum eru betri en önnur.“ Myndirnar gerði Erhard Dietl. Jórunn Sigurðardóttir þýddi. Útefandi er Mál og menning. Bókin er prentuð í Danmörku og er leiðbeinandi verð 1.890 krónur. • ÚT er komin bókin Strandamað- ur segir frá. Æviminningar Torfa Guðbrandssonar skólastjóra, frá Heydalsá í Strandasýslu, sem kom- inn er af hákarlaformönnum í báðar ættir. I fréttatilkynningu segir: „Torfi lýsir fimm ára baráttu sinni í barn- æsku við Hvíta dauðann. Hann sigr- aðist á þeim ógnvænlega sjúkdómi, fjarri foreldrum og systkinum, undir styrkri hendi Vilmundar Jónssonar læknis á ísafirði og samstarfsfólks hans á Isafjarðarspítala, sem þá var talið fullkomnasta sjúkrahús lands- ins. Þá lýsir Torfi atvinnuháttum gamla bændasamfélagsins og mann- lífi í Strandasýslu á fyrri hluta tutt- ugustu aldar, þar sem fjöldi fólks kemur við sögu. Hér er um að ræða hispurslausar endurminningar al- þýðumanns sem margt hefur reynt um dagana. Fjöldi ljósmynda prýða bókina sem gefa frásögninni mikið gildi.“ Útgefandi er Vestfirska foriagið á Hrafnseyri. Bókin er unnin íAs- prent/POB á Akureyri og er 274 bls. Leiðbeinandi verð: 3.900 krónur. • ÚT er komin bókin Láttu ekki smámálin ergja þig... þvíöll mál eru smámál eftir Richard Carlson. I fréttatilkynningu segir: „Hér er á ferðinni ein vinsælasta bók síðari ára, metsölubók um víða veröld. Hinn kunni bandaríski sálfræðingur sýnir hér hvernig greiða má á ein- faldan og auðveldan hátt úr streitu- flækjunni sem alltof mörg okkar hafa komið sér í. I hundrað stuttum, beinskeyttum og greinargóðum köfl- um skýrir hann út nauðaeinfaldar aðferðir við að vinna bug á aðstæð- um sem valda streitu og temja sér yfirvegun og rósemi. Allir vilja eiga ánægjulegt, friðsælt og hamingju- ríkt líf og það er auðveldara en margur hyggur að öðlast það. Fólk verður einungis að skoða vandamál hversdagsins frá nýju sjónarhomi og hætta að láta smámálin ergja sig. Richard Carlson hefur um árabil starfað við streituráðgjöf í heima- landi sínu, Bandaríkjunum. Hann er höfundur margra rita um sama efni og ber þar hæst bókaröðina um hvernig hægt sé að komast hjá því að láta smámálin ergja sig.“ Útgefandi erForlagið. Bókina þýddi Guðjón Ingi Guðjónsson og kápa var hönnuð af auglýsingastof- unni Skaparanum. Bókin er271 bls., prentuð í Svíþjóð og leiðbeinandi verð er 3.990 krónur. Milljónadráttur! •HIi Milljónaútdráttur 2787F 4131G 22714G 40284B 41662F 2928G 13466B 27384E 41008B 46620G Kr. 3.320. l'I'I'JBi Kr. 16.600. Heiti potturinn 53311B 53311E 53311F 53311G 53311H Kr. iMiIiIi Kr. 400. Kr. 15. TRT 38035B 38035E 38035F 38035G 38035H 38973B 38973E 38973F 38973G 38973H 43767B 43767E 43767F 43767G 43767H 59901B 59901E 59901F 59901G 59901H TROMP WiT'i Kr. 75. 16769F 29089F 30570F 33278F 43609F 47584F 51350F 59502F 16769G 29089G 30570G 33278G 43609G 47584G 51350G 59502G 16769H 29089H 30570H 33278H 43609H 47584H 51350H 59502H 121B 706F 1925H 6350E 13275G 16324B 25215B 29715B 32802B 34431B 46721B 48781B 54236B 59610B 121E 706G 3854B 6350F 13275H 16324E 25215E 29715E 32802E 34431E 46721E 48781E 54236E 59610E 121F 706H 3854E 6350G 14052B 16324F 25215F 29715F 32802F 34431F 46721F 48781F 54236F 59610F 121G 1925B 3854F 6350H 14052E 16324G 25215G 29715G 32802G 34431G 46721G 48781G 54236G 59610G 121H 1925E 3854G 13275B 14052F 16324H 25215H 29715H 32802H 34431H 46721H 48781H 54236H 59610H 706B 1925F 3854H 13275E 14052G 16769B 29089B 30570B 33278B 43609B 47584B 51350B 59502B 706E 1925G 6350B 13275F 14052H 16769E 29089E 30570E 33278E 43609E 47584E 51350E 59502E Kr 5 r Illl 1 TROMP 20541F 24379F 29274F 32572F 35269F 36834F 39998H 42249E 44054G 51841B 56746F 59177H Imla Jit m rwmTiTi 20541G 24379G 29274G 32572G 35269G 36834G 40064B 42249F 44054H 51841E 56746G 59902B mnmaum ■H “ 20541H 24379H 29274H 32572H 35269H 36834H 40064E 42249G 44740B 51841F 56746H 59902E 48B 1930E 4926F 6920G 11431H 15453B 20917B 24853B 30223B 32611B 35651B 37350B 40064F 42249H 44740E 51841G 56812B 59902F 48E 1930F 4926G 6920H 11615B 15453E 20917E 24853E 30223E 32611E 35651E 37350E 40064G 42651B 44740F 51841H 56812E 59902G 48F 1930G 4926H 9269B 11615E 15453F 20917F 24853F 30223F 32611F 35651F 37350F 40064H 42651E 44740G 54982B 56812F 59902H 48G 1930H 4929B 9269E 11615F 15453G 20917G 24853G 30223G 32611G 35651G 37350G 41181B 42651F 44740H 54982E 56812G 48H 2622B 4929E 9269F 11615G 15453H 20917H 24853H 30223H 32611H 35651H 37350H 41181E 42651G 48686B 54982F 56812H 145B 2622E 4929F 9269G 11615H 16466B 22742B 25517B 30730B 33391B 36321B 38785B 41181F 42651H 48686E 54982G 58796B 145E 2622F 4929G 9269H 13252B 16466E 22742E 25517E 30730E 33391E 36321E 38785E 41181G 42984B 48686F 54982H 58796E 145F 2622G 4929H 9360B 13252E 16466F 22742F 25517F 30730F 33391F 36321F 38785F 41181H 42984E 48686G 56033B 58796F 145G 2622H 5453B 9360E 13252F 16466G 22742G 25517G 30730G 33391G 36321G 38785G 41231B 42984F 48686H 56033E 58796G 145H 2946B 5453E 9360F 13252G 16466H 22742H 25517H 30730H 33391H 36321H 38785H 41231E 42984G 50356B 56033F 58796H 1223B 2946E 5453F 9360G 13252H 17745B 22907B 26565B 31248B 34781B 36347B 39998B 41231F 42984H 50356E 56033G 59177B 1223E 2946F 5453G 9360H 13266B 17745E 22907E 26565E 31248E 34781E 36347E 39998E 41231G 44054B 50356F 56033H 59177E 1223F 2946G 5453H 10669B 13266E 17745F 22907F 26565F 31248F 34781F 36347F 39998F 41231H 44054E 50356G 56746B 59177F 1223G 2946H 5970B 10669E 13266F 17745G 22907G 26565G 31248G 34781G 36347G 39998G 42249B 44054F 50356H 56746E 59177G 1223H 2987B 5970E 10669F 13266G 17745H 22907H 26565H 31248H 34781H 36347H 1588B 2987E 5970F 10669G 13266H 19902B 24235B 28792B 31604B 34795B 36675B 1588E 2987F 5970G 10669H 15229B 19902E 24235E 28792E 31604E 34795E 36675E 1588F 2987G 5970H 11431B 15229E 19902F 24235F 28792F 31604F 34795F 36675F 1588G 2987H 6920B 11431E 15229F 19902G 24235G 28792G 31604G 34795G 36675G 1588H 4926B 6920E 11431F 15229G 19902H 24235H 28792H 31604H 34795H 36675H 1930B 4926E 6920F 11431G 15229H 20541B 24379B 29274B 32572B 35269B 36834B 20541E 24379E 29274E 32572E 35269E 36834E Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.