Morgunblaðið - 25.11.2000, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.11.2000, Blaðsíða 3
Agnar Þorðarson í leiftri daganna Höfundur tekur upp þráðinn frá bók sinni í vagni tímans. Hann segir frá kynnum sínum af ýmsum samferðamönnum og þvn sem borið hefur fyrir augu á ólíkum stöðum f heiminum. Sigurður A. Magnússon Undir dagstjörnu Athafnasaga í þessum endurminningum sínum frá sjötta áratugnum segir Sigurður frá árunum á Morgunblaðinu og stormasömum samskiptum sínum við forráðamenn blaðsins en á þessum árum voru Rabb-greinar hans algjört einsdæmi í íslenskum fjölmiðlum vegna þess hversu sjálfstæðar þær voru og gagnrýnar. Hann segir einnig frá viðburðarikum ferðalögum sinum og þátttöku í íslensku menningarlífi. Sem fyrr er Sigurður hreinskilinn og skorinorður og hlífir heldur ekki sjálfum sér. Þjóðsögur Jóns Múla Árnasonar III Jón Múli rifjar upp minningar af dugmiklum síldveiðisjómönnum og öðrum minna dugandi, ferðast um Austfirði bernskunnar, minnist brautryðjenda í konfektgerð á Seyðisfirði og bróðurins sem étinn var f erfidrykkjunni á Vopnafirði. SiLungurinn f SundhöLLinni, hommavarnarbuxurnar góðu og bLábetjabiskupinn á kosningaferðaLagi kommúnista - að ógLeymdum meitluðum minningabrotum úr þeirri Reykjavík sem nú er horfin og kemur aLdrei aftur. SöngdansarJóns Múla Árnasonar Helstu perlur ísLenskrar jasstónlistar í fLutningi hLjómsveitarinnar DeLerað. Mál og menning * ie&g&veo! 13 H
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.