Morgunblaðið - 25.11.2000, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.11.2000, Blaðsíða 18
þÓRHAL llll VlUIIÁIMSSON /)HiSn „... lesandinn kemst ekki hjá því að hlæja _ ______I— 'UL í 4 Kristín Ólafs/Morgunblaðið uppnatt. Þórhallur Vilhjálmsson réð sig sem einkaþjón hjá drottningu ástarsögunnar, Danielle Steel, að loknu námi í markaðsfræði í San Francisco fyrir u.þ.b. áratug. Þar átti hann kostulega og viðburðaríka vist í tvö ár og kynntist framandi heimi ríkidæmis, bruðls og sérvisku. Fyrir utan að gljábóna gólf, pússa silfur og raða náttkjólum húsfreyjunnar þurfti Þórhallur að gæta gæludýrs skáldkonunnar, víetnömsku gyltunnar Coco, og taka á móti kvikmyndastjörnum og milljarðamæringum sem komu í heimsókn. Drepfyndin endurminningabók, rituð í samvinnu við bandaríska metsöluhöfundinn Jeffrey Kottler. „Svínahirðirinn er skemmtilegt verk ... vel skrifað og textinn blæbrigðaríkur... afhjúpar blekkingar ævintýraheimsins sem margir halda að fylgi auði og frægð. Afhjúpun sögumanns er á mörkum þess að vera bersögul en fer þó ekki yfir strikið ... lesandinn kemst ekki hjá því að hlæja upphátt." Kristín Ólafs/Morgunblaðið Þroskaðu sjálfan þig Friðarverðlaunahafi Nóbels bendir á árangursríkar leiðir til að öðlast frið og hamingju, byggðar á skynsemi - ekki predikunum. Góðmennska og réttlæti tryggir vellíðan og velferð, en illvilji í garð annarra færir aðeins vansæld. Dalai Lama er leiðtogi Tíbeta en býr í útlegð á Indlandi. Hann hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 1989. „ ... fyrir alla þá sem hafa áhuga á að öðlast rósemd hjartans ... kjörin til að hefja djúpar umræður um hamingju og ábyrgð einstaklinga... gefur ástæður og rök fyrir því að það sé þess virði að íhuga að breyta sér til hins betra.“ Gunnar Hersveinn/Morgunblaðið Anna Valdimars- dóttir sálfræðingur og höfundur metsötubókar- innar Leggðu rækt við sjálfan Þig- „Sá sem les Betri heim opnum huga kemst ekki hjá því að verða betri og þar með hamingjusamari manneskja. Ég vona að sem flestir lesi þessa bók.u Sr. Halldór Reynisson J bók sinni Betri heimur bendir Dalai Lama á að hinn torsótti vegur hamingjunnar felst í að rækta sjálfan sig og samband sitt við aðra. Bókin á erindi við alla menn án tillits til trúarbragða.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.