Morgunblaðið - 25.11.2000, Blaðsíða 89

Morgunblaðið - 25.11.2000, Blaðsíða 89
morgunblaðið LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2000 Frumsýning Meí íslensku oq ensku tali KRINGLU SSMíi EINA BIOID MEÐ THX DIGITALÍ ÖLLUM SÖLUM FSFIÐU I BÍÓ Kringlunní 4-6, sími 588 0800 OIOH IfíaHI l*#d hafið aldrei »jfeÖ tuu likt. Gefmr Jurasíic Varr- Ötfuleqar l*M|irtllui! Sýnd kl.12, 2, 4, 6, 8 og 10 með ensku tali. vitnr. 17Cl*XIDIGrrAL Sýnd kl. 12, 2, 4 og 6 með íslensku tali. vit nr. 169 IDiGnAL Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.05 Vrt rrf. 159 B.i. 16. Vit nr. 160 Vitnr. 131. Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is EICECI Gripinn, gómaður, Wesley RENÉE CHRI8 MORGAN GREG LUIfifiUt ROnMREEMAN KINNEAR negldur. ^ ÓJ Stöð 2 Hún er að elta draum... þeir eru að elta hana iajcci cv cuipce cd IÆR í EIHUM BESTA SPENNUTRYLU ÁRSINS nd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i 16. Sýnd kl. 4, 6 Og 8. VÍt nr. 121. AIHI FrOcort gilda ekki. Human Traffic' Sýnd kl. 2, 4 og 6 með íslensku tali, Ef þú fílaðir MEÐtÁ Trainspotting.. verðurðu að sjá /"*'*’*. þessa! '»uá HARRISON FORD MTCHELLE PFI5IFII R yfir 32.000 áhorfeíi'ttur! BENEATH Hvað býr undir niðrí Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B. i. 16. vitnr. 155 Sýnd kl. 10. B. i. 16. Vit nr. 16 'j Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vlt.is FYHW 990 PUNKTA FBRDU IBÍÓ Snorrabraut 37, simi 551 1384 * * * SV Mlll * * *HK nv * A ★ 1/2 Hausvcik.i! Stelandi steinum og brjótancli liein. Frumsýning UrVllJRIN^/ m hqffé íildreí «éð neiH öefur Jura'.vit park (rkkort eítit Öfrulegar tsknibtetiiir! M|it Iplkíll-.-ú Ur*-/ 'iý Analyre Thlt IVI0VIE sýnd í Sljörnubiói| IS IL.. •iXJf fc Mancnester United J u./b»i.«rrf jSýn dkl.2, 4, 8 og 10. M» Vestrahátéð stendur yfir á Aðatvideoleigunni Nonni væni í vestranum sígilda The Searchers. Á sló kúre Vestrinn er sígild grein kvikmyndanna sem þó hefur lítið borið á und- anfarin ár og áratugi jafnvel. Myndbanda- leiga ein í höfuðborginni hefur joví tekið kúrek- ann og óvin hans indíán- _ann upp á sína arma og _ hyggst hampa þeim í hvívetna á næstu dög- um. Heiða Jdhannsdótt- brá sér á kúrekaleig- una og leit á úrvalið. AÐALVIDEOLEIGUNNI við Klapparstíg stendur um þessar mundir yfir vestra- natíð en þar gefst gestum kostur á að tylla sér í leðurklædda hæginda- stóla, bregða kúrekahatti á höfuð velja sér góðan vestra úr þeim yölda titla sem í boði eru. Að sögn aeynis Guðmundssonar, eiganda Aðalvideoleigunnar, er hátíðin hald- jn til þess að minna á þessa sígildu kvikmyndagrein en einnig til þess ®ð færa stemmningu inn í mynd- bandamenninguna í borginni. Við Islendingar eigum okkur ekki [11arga alvöru kúreka, kaktusar hafa Jöngum þrifist illa hér á landi og kúrekahatturinn gæti í hæsta lagi virkað eins og regnhlíf áður en hann fyki svo út í buskann. En það leynast þó litlir kúrekar norðursins í hjörtum margra Frónbúa, eins og vinsældir Hallbjörns Hjartarsonar og félaga hans í Kántrýbæ sanna. Enda er eitthvað sígilt og ómót- stæðilegt við þessar hetjur vestr- anna sem eru skjótari en skugginn að skjóta, treysta á ekkert annað en sexhleypuna sína, hestinn og eigin réttlætiskennd en geta að lokum ekki annað en horfið einir á braut. John Wayne er líklegast hin full- komna birtingarmynd þessarar hetju. Myndir sem hann gerði með leikstjórum á borð við John Ford og Howard Hawks eru dæmi um hinn sígilda vestra. Þetta eru myndir á borð við Stagecoach, Red River og The Searchers sem allar eru skylduáhorf hvers norðlægs kú- reka. Hinn leikarinn sem kemur strax upp í hugann þegar horft er til vestrahefðarinnar eru erkitöff- arinn Clint Eastwood. Sá reis til frægðar þegar vinsældir vestrans höfðu dvínað í heimalandinu og ítalir hófu framleiðslu þeirra af miklum móð. Myndir Sergio Leone, sem kenndar hafa verið við spag- ettí, eru ekki eingöngu góðir vestr- ar heldur meistaraverk í kvik- myndasögunni og hafa áhrif þeirra skilað sér svo langt sem til víkinga- mynda Hrafns Gunnlaugssonar. Hin epíska mynd Leones, Once Upon a Time in the West, sprengir út öll fyrri viðmið vestranna og er ein af lykilmyndum hefðarinnar. I sígildu vestrunum táknuðu tignar- legir fjallgarðarnir reisn mannsand- ans en í myndum Leone eru eyði- merkur og yfirgefin þorp tákn fyrir vægðarleysi og mannlega grimmd. Margir góðir leikstjórar hafa reynt sig við hið heillandi form vestrans. Þjóðverjinn Fritz Lang, sem gerði myndir á borð Metropol- is, spreytti sig á vestrinu í myndun- um Western Uninon og Rancho Notorious. Sú síðarnefnda er ekki síst áhugaverð fyrir þær sakir að skarta leikkonunni Marlene Diet- rich sem kemur með sitt ógnandi kynferði inn í hlutverk bandita- drottningar og fyrrum gleðikonu í myndinni. Sjálfur hefur Clint Eastwood leikstýrt góðum vestrum í seinni tíð og skapaði sér eigin höfundarstíl í myndum eins og High Planes Drift- er, The Outiaw Josey Wales, Pale Rider og Unforgiven. Eitt frægasta höfundarnafnið í bandarískri krik- myndagerð sem gerði vestra er þó líklegast Sam Peckinpah. Hann sýndi vestrið í sinni hrjúfustu mynd en um leið með ljóðrænum keim í Ride the High Country og The Wild Bunch. Hér er að sjálfsögðu aðeins nefnt brot af þeirri fjöl- breyttu flóru vestra sem gerðir hafa verið í gegnum árin og marga þeirra er að finna í litla kántrýbæn- um sem dafnar nú á Klapparstígn- um þessa dagana. .........1.......... Amsworfhs STUÐLAAÐ JAFNVÆGI LÍKAMA OG SÁLAR Kynning verður í Apótekinu Smáratorgi í dag frákl. 14 til 17. íris Sigurðardóttir Blómadroparáðgjafi aðstoðar við val á blómadropum og veitir ráðgjöf. Komdu og fáðu (tarlegan upptýsingabœkling! Apwtekid uiNt>iiiiliiAi( :;máHat()Iu;i. r;pr*Nt.iNfji :.ki imimni. MHHlHMItÍlMI) MDMj 11 Mt/1.1IMPI MllMt.l HMMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.