Morgunblaðið - 25.11.2000, Side 18

Morgunblaðið - 25.11.2000, Side 18
þÓRHAL llll VlUIIÁIMSSON /)HiSn „... lesandinn kemst ekki hjá því að hlæja _ ______I— 'UL í 4 Kristín Ólafs/Morgunblaðið uppnatt. Þórhallur Vilhjálmsson réð sig sem einkaþjón hjá drottningu ástarsögunnar, Danielle Steel, að loknu námi í markaðsfræði í San Francisco fyrir u.þ.b. áratug. Þar átti hann kostulega og viðburðaríka vist í tvö ár og kynntist framandi heimi ríkidæmis, bruðls og sérvisku. Fyrir utan að gljábóna gólf, pússa silfur og raða náttkjólum húsfreyjunnar þurfti Þórhallur að gæta gæludýrs skáldkonunnar, víetnömsku gyltunnar Coco, og taka á móti kvikmyndastjörnum og milljarðamæringum sem komu í heimsókn. Drepfyndin endurminningabók, rituð í samvinnu við bandaríska metsöluhöfundinn Jeffrey Kottler. „Svínahirðirinn er skemmtilegt verk ... vel skrifað og textinn blæbrigðaríkur... afhjúpar blekkingar ævintýraheimsins sem margir halda að fylgi auði og frægð. Afhjúpun sögumanns er á mörkum þess að vera bersögul en fer þó ekki yfir strikið ... lesandinn kemst ekki hjá því að hlæja upphátt." Kristín Ólafs/Morgunblaðið Þroskaðu sjálfan þig Friðarverðlaunahafi Nóbels bendir á árangursríkar leiðir til að öðlast frið og hamingju, byggðar á skynsemi - ekki predikunum. Góðmennska og réttlæti tryggir vellíðan og velferð, en illvilji í garð annarra færir aðeins vansæld. Dalai Lama er leiðtogi Tíbeta en býr í útlegð á Indlandi. Hann hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 1989. „ ... fyrir alla þá sem hafa áhuga á að öðlast rósemd hjartans ... kjörin til að hefja djúpar umræður um hamingju og ábyrgð einstaklinga... gefur ástæður og rök fyrir því að það sé þess virði að íhuga að breyta sér til hins betra.“ Gunnar Hersveinn/Morgunblaðið Anna Valdimars- dóttir sálfræðingur og höfundur metsötubókar- innar Leggðu rækt við sjálfan Þig- „Sá sem les Betri heim opnum huga kemst ekki hjá því að verða betri og þar með hamingjusamari manneskja. Ég vona að sem flestir lesi þessa bók.u Sr. Halldór Reynisson J bók sinni Betri heimur bendir Dalai Lama á að hinn torsótti vegur hamingjunnar felst í að rækta sjálfan sig og samband sitt við aðra. Bókin á erindi við alla menn án tillits til trúarbragða.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.