Morgunblaðið - 25.11.2000, Side 3

Morgunblaðið - 25.11.2000, Side 3
Agnar Þorðarson í leiftri daganna Höfundur tekur upp þráðinn frá bók sinni í vagni tímans. Hann segir frá kynnum sínum af ýmsum samferðamönnum og þvn sem borið hefur fyrir augu á ólíkum stöðum f heiminum. Sigurður A. Magnússon Undir dagstjörnu Athafnasaga í þessum endurminningum sínum frá sjötta áratugnum segir Sigurður frá árunum á Morgunblaðinu og stormasömum samskiptum sínum við forráðamenn blaðsins en á þessum árum voru Rabb-greinar hans algjört einsdæmi í íslenskum fjölmiðlum vegna þess hversu sjálfstæðar þær voru og gagnrýnar. Hann segir einnig frá viðburðarikum ferðalögum sinum og þátttöku í íslensku menningarlífi. Sem fyrr er Sigurður hreinskilinn og skorinorður og hlífir heldur ekki sjálfum sér. Þjóðsögur Jóns Múla Árnasonar III Jón Múli rifjar upp minningar af dugmiklum síldveiðisjómönnum og öðrum minna dugandi, ferðast um Austfirði bernskunnar, minnist brautryðjenda í konfektgerð á Seyðisfirði og bróðurins sem étinn var f erfidrykkjunni á Vopnafirði. SiLungurinn f SundhöLLinni, hommavarnarbuxurnar góðu og bLábetjabiskupinn á kosningaferðaLagi kommúnista - að ógLeymdum meitluðum minningabrotum úr þeirri Reykjavík sem nú er horfin og kemur aLdrei aftur. SöngdansarJóns Múla Árnasonar Helstu perlur ísLenskrar jasstónlistar í fLutningi hLjómsveitarinnar DeLerað. Mál og menning * ie&g&veo! 13 H

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.