Morgunblaðið - 07.12.2000, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 07.12.2000, Blaðsíða 32
32 FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2000 LISTIR MORGUNBLAÐIÐ Kammerkór Austurlands flytur Jóla- oratoríu KAMMERKÓR Austurlands flytur Jólaóratóriu Bachs í hátíðarsal Al- þýðuskólans á Eiðum nk. laugardag, 9. desember, og í kirkjunni á Eski- firði á sunnudag, 10. desember, kl. 14 báða dagana. Verkið verður flutt í heild sinni en áður hefur kammerkórinn flutt fyrstu þrjá hluta verksins (1998). Auk Kammerkórsins koma fram kammerhljómsveit og einsöngvarar (þar á meðal Keith Reed, Þorbjörn Rúnarsson, Xu Wen o.íl.) Kammer- kór Austurlands hefur verið starf- ræktur um nokkurra ára skeið og flutt meðal annars Messias eftir Handel, Eliah eftir Mendelson og Requiem eftir Mozart. Nýjar hljóðbækur • Hljóðbókaklúbburinn stefnir að því að gefa út allar íslendingasög- urnar í vönduðum upplestri. Innan skamms eru væntanlegar fjórar sögur og eru þær gefnar út með styrk frá Seðlabanka íslands. Menningarsjóður hefur styrkt fyrri útgáfur. Ritstjóri útgáfunnar er Örnólfur Thorsson og fylgir hverri bók vandaður formáli. Egils saga. Sigurður Skúlason leikari les. Vésteinn Ólason, forstöðumaður Stofnunar Arna Magnússonar, flytur formálsorð. 6 snældur. 8 geislaplötur. 9 klst. Leiðbeinandi verð: 3.990 krónur. Víga-Glúms saga. Broddi Broddason les. Örnólfur Thorsson flytur formála. 2 snældur. 3 klst. Leiðbeinandi STÆRRI EIGIMIR DYNSKÓGAR Vorum aö fá í sölu fallegt 240 fm einb. á tveimur hæöum á rólegum stað. 5 rúmgóð herb. og 4 stofur. Parket og flísar á gólfum. Suðursvalir. Fallegur garður m. miklum veröndum. Hús nýl. tekið I gegn að utan. Innb. fullbúinn bílskúr. Eign með mikla mögul. Ákveð- in sala. Verð 25,8 millj. VÍKURBAKKI Stórt og rúmgott 191 fm pallað raðhús ásamt 20 fm bilskúr. Allt að 6 svefnherbergi, tilvalin eign fyrir stóra fjöl- skyldu. Húsið er staðsett í afar grónu og barnvænu hverfi. Nýtt parket á stórum hluta húss. Stór sólpallur, möguleiki á sólstofu. Eign sem býður upp á mikla möguleika. Áhv. 6 millj. Verð 18,8 millj. GRASARIMI - PARHÚS Nýkomið i sölu fallegt parhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr, alls 157 fm. Fjögur stór og rúmgóð svefnherbergi á efri hæð ásamt baðh. Stofa, borðstofa og garðskáli á neðri hæð ásamt eld- húsi, forstofu og þvottah. Innang. úr bílskúr í hús. Neðri hæð öll flísalögð og falleg lútuð inn- rétting í eldhúsi. Áhv. 5,5 millj. húsbr. Verð 18,4 millj. I SMIÐUM BIRKIÁS - GARÐABÆ Vorum að fá í sölu falleg 130 fm endaraðhús á einni hæð og 182 fm milliraðhús á tveimur hæðum. Öll húsin með innb. bilskúr. Húsin eru tilbúin til afh. inn- an skamms, fullbúin að utan og lóð grófjöfnuð. Að innan afh. húsin fokheld. Verð 12,8 millj, 128 fm endahús og 14,6 millj. 182 fm millihús BÁSENDI Nýkomin í einkasölu mjög góð 122 fm íbúð á neðri sérhæð í tvíbýlishúsi. Á hæðinni eru m.a. 2 svefnherbergi, stofur, eld- hús og baðherbergi en í kjallara eru 2 herbergi, geymsla, sérþvottahús o.fl. Nýlegt eikarparket á gólfum efri hæðar. Góð eldri máluð innrétting I eldbúsi. Áhv. 6,6 millj. húsbréf. Verð 14,4 millj. LAUFÁSVEGUR Góð 107 fm 5 herb. íbúð á 2. hæð með sameiginl. inngangi í góðu húsi á þessum eftirsótta stað. íbúðin skiptist í 2ja herb. 51 fm íbúð og 56 fm skrifstofuhúsn. sem er sameinað íbúð og aukaherb. á hæð. Rúm- góð herb. og stór stofa. Eign sem hefur mikla möguleika. VERÐ TILB0Ð. 4RA HERBERGJA BARÐASTAÐIR Vorum að fá í sölu 4ra herb. 102 fm ibúð á 3. hæð í nýl. glæsilegu fjölb. 3 rúmgóð herb. Rúmgóð og björt stofa m. útg. á stórar suðursvalir m. glæsilegu útsýni. Glæsi- legar innr. Parket og flisar á gólfum. fbúðin losnar fljátíega. Verð 13,9 millj. LAUS FUÚT- LEGA. LAUGALIND - M. BÍLSKÚR Giæsiieg 4ra herb. 110 fm íbúð á 3. hæð ásamt 23 fm bllskúr. Glæsil. innr. Parket og flísar á gólfum. Þvottahús innan íbúðar. Vestursvalir m. glæsil. útsýni. Sameign fullkláruð. Bílskúr rúmgóður m. opnara. Áhv. 6,5 millj. 5,1%. Verð 15,8 millj. LAUS FUÓTLEGA. LAUFENGI + BÍLSKÝLI OG SÉR- GARÐUR Björt og rúmgóð 105 fm endaíbúð á 1. hæð með sérgarði og stæði I bílgeymslu. Sérþvottah. innan ibúðar. Þrjú rúmgóð svefn- herb. og stofa. Baðherbergi með sturtu og bað- kari. Hús og sameign í góðu ástandi. Hússjóður 5.500 kr. á mán. Verð 12^ millj. 3JA HERB. NJÁLSGATA - LAUS STRAX Faiieg og rúmgóð 76 fm 3ja herb. íbúð í kjallara í þríbýli með sérinngangi. Tvö rúmgóð svefn- herb. og stofa. Falleg innrétting í eldhúsi. Búið að endurn. járn á þaki, lagnir, ofna, rafm. + töflu. LYKLAR Á GIMLI. Áhv. 3,2 millj. húsbr. 5,1%. Verð 7,9 millj. 9625 EYJABAKKI - LAUS STRAX Björtog rúmgóð 3ja herb. 80 fm íbúð á 2. hæð í nývið- gerðu og máluðu fjölb. Tvö svefnherb. og rúm- góð stofa, mögul. á þriðja svefnberb. eða þvottahúsi innan íbúðar. Stórar vestursvalir sem snúa inn á leiksvæði. Hússjóður 5.000 kr. á mán. Áhv. 4,4 millj. Verð 9,5 millj. 9166 2JA HERB. LYNGMÓAR - GARÐABÆ góö eo fm 2ja herb. ibúð með yfirbyggðum svölum sem hægt er að nýta sem herb. Svalir ekki inni í fm. Hátt til lofts og vftt til veggja. Frábært útsýni. Bflskúr. Áhv. 3,1 millj. byggsj. Verð 9,9 millj. LAUSSTRAX. REYNIMELUR - LAUS STRAX Ný- komin í sölu falleg og mikið endurn. 2ja herb. 49 fm íbúð í kjallara í þríbýli. Búið að endurn. rafm.töflu og endurídraga, innréttingu í eldhúsi og parket á allri íbúðinni. íbúðin er laus um næstu áramót. Áhv. 1,6 millj. Verð 7,5 millj. KRUMMAHÓLAR + BÍLSK. - LAUS FLJÓTLEGA Góð 2ja herb. 50 fm endaibúð á 5. hæð I lyftuhúsn. ásamt stæði í bilskýli. Rúmgóð stofa og glæsilegt útsýni af nv-svölum. Húsvörður og gervihnattasjónv. Verð 7,3 millj. A TVINNUH ÚSNÆÐl BÍLDSHÖFÐI Vorum að fá í einkasölu 577 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð (2. hæð frá inng.) á þessum eftirsótta stað á Höfðanum. 14 rúmgóðar skrifstofur. Góð móttaka m. deski, ritara, herb., síma og tölvuherb. Rúmg. eldhús og góð salernisaðstaða. Hús fengið gott við- hald. Nýl. litað gler að hluta. Góð bílastæði. LAUST. LYKLAR Á GIMU. UPPL GEFUR Sveinbjöm. (Mðgul. á langtfmaleigu). B0LH0LT- LAUST STRAX Nýkomið í sölu fullinnréttað tæplega 200 fm skrifstofuhús- næði á 4. hæð i lyftuhúsnæði. í sameign er vörulyfta. Nýr eignaskiptasamningur. Mögu- leiki að skipta upp húsnæðinu og leigja út Eigninni getur fylgt 13,0 millj. kr. Iðn til 15 ðra með 8% vðxtum. Verð 19,4 millj. LAUFÁSVEGUR Vorum að fá I einkasölu gott atvinnuhúsnæði á 1. og 2. hæð í þessu reisulega húsi í Þingholtunum. Góð móttaka. Tveir fundarsalir, 3 skrifstofur. Góð bílastæði. Eign með mikla möguleika. Verð TILB0Ð. Uppl. gefur Sveinbjörn ð skrifstofu Gimli. OPIÐ HÚS í KVÖLD FRÁ KL 18-21 OPIÐ HÚS - KLEPPSVEGUR 142 - LÍTIÐ FJÖLBÝLI Falleg góð 113 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.v. í fallegu litlu fjölb. Þrjú rúmg. herb. Rúmg. stofa m. mögul. á arni. Tvennar svalir. Parket á gólfum. Þvottahús í íbúð. Góð sameign. Stutt i þjónustu. Verð 13,9 millj. QINUCtINU FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞORSGOTU 26, FAX 552 0421, SIMI 552 5099 verð: 1.990 krónur. Kormáks saga " Bergljót Kristjánsdóttir les. Örnólfur Thorsson flytur formála. 2 snældur. 3 klst. Leiðbeinandi verð: 1.990 krónur. Heiðarvfga saga. Sigurgeir Steingrímsson les og flytur formálsorð. 2 snældur. 4 klst. Leiðbeinandi verð: 1.990 krónur. Allar hljóðbækur Hljóðbóka- klúbbsins eru hljóðritaðar og fjöl- faldaðar hjá Hljóðbókagerð Blindrafélagsins. -------*-+-♦-------- Nýjar plötur • ÚT er komin geislaplatan Ég leitaði blárra blóma með úrvali af söngvum eftir Gylfa Þ. Gísla- son, sem sjálfur hefur valið 23 lög á plötuna. Sex lög voru sérstaklega hljóðrituð fyrir þessa útgáfu. Það er Bergþór Páls- son sem syngur lögin Minningu, Litla kvæðið um litlu hjónin, Til skýsins og Búðarvís- ur. Söngflokkurinn Hljómeyki syngur lagið Islandsvísur undir stjórn Bemharðs Wilkinssonar. Aðrir söngvarar á plötunni eru Garðar Cortes, Sigrfður Ella Magn- úsdóttir, Kristinn Sigmundsson, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Erling- ur Vigfússon, Kristinn Hallsson og Anna Júlíana Sveinsdóttir. Píanó- leikari er Ólafur Vignir Albertsson. Öll lögin eru útsett af Jóni Þórar- inssyni utan eitt, sem Karl O. Run- ólfsson útsetti. í fréttatilkynningu segir: „Um tómstundaiðju sína, lagagerðina, hefur Gylfi sagt: „Ævistarf mitt hef- ur skipzt milli þess að vera háskóla- kennari í hagfræði og starfa að stjórnmálum. Hlutverk hagfræði er að leita þekkingar og sannleika. En þótt maðurinn öðlaðist alla þekk- ingu og fyndi allan sannleika, er þá víst að hann yrði hamingjusamur? Nei! Hlutverk stjórnmála er að bæta hag manna og stuðla að rétt- læti. En þótt kjör okkar bötnuðu í sífellu og réttlæti ykist stöðugt, er þá víst, að við yrðum ánægð? Nei! Það er hér, sem listirnar, sérstak- lega tónlistin, koma að liði. Með hjálp þeirra getur maðurinn fengið frið í sál sína og öðlast sanna ham- ingju.““ Flest lögin voru hljóðrituð af Halldóri Víkingssyni. Útgefandi er Skífan. Verð 2.199 krónur. • ÚT ER komin geislaplatan Söng- dansar Jóns Múla Árnasonar með hljómsveitinni Delerað. í fréttatil- kynningu segir: „Hljómsveitin Delerað var stofnuð af Óskari Guðjónssyni saxófónleikara vorið 1998. Fyrir lá að flytja ís- lenskar djass- perlur og það lá í augum uppi að helstu perlur íslenskrar djass- tónlistar væru Söngdansar Jóns Múla Arnasonar, lög eins og Einu sinni á ágústkvöldi, Brestir og brak, Vikivaki og Augun þín blá. Delerað kom fyrst fram opinber- lega í Iðnó í ágúst 1998. Ákveðið var að hljóðrita efnið og það var gert í Salnum í Kópavogi 31. mars 1999 (á 78 ára afmælisdegi Jóns Múla) og það er sú hljóðritun sem nú kemur út á geislaplötu. Hljómsveitina skipa: Óskar Guð- jónsson, saxófónar, Eðvarð Lárus- son, rafgítar, banjó, Hilmar Jensson, rafgítar, rafgítar án banda, Þórður Högnason, kontrabassi, Birgir Bald- ursson, trommur og gjöll, Matthías M.D. Hemstock, trommm’ og gjöll og Pétur Grétarsson, slagverk." Útgefandi er Mál og menning. • I Ásbyrgi nefnist ný geislaplata sem Aðalsteinn ísfjörð á Húsavík gefur út, en hann er einn kunnasti harmonikuleikari Þingeyinga. Þetta er fyrsti einkadiskur Að- alsteins, en hann hefur áður spilað inn á plötu með Jóni Hrólfssyni Aðalsteinn 1984 og þá fyrir ísflorð Tónaútgáfuna. Aðalsteinn Isfjörð á langan feril að baki sem tónlistarmaður. Hann Síðumúla 1 i, 2. hæð »108 Reykjavík Sími: S7S 8S00 • Fax: S7S 8S0S Veffang: www.fasteignamidlun.is Netfang: ntari@fasteignamidiun. is Sverrir Kristjánsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ FRA KL. 9.00-18.00 OG 13.00-15.00 UM HELGAR Atvinnuhúsnæði LAUGAVEGUR- VERSLANIR - SKRIFSTOFUR - ÍBÚÐIR Til sölu 154 til 500 fm verslunarpláss, 75 til 500 fm skrifstofu- hæð, þrjár 75 til 100 fm „penthouse“-íb. Nýtt glæsilegt hús- næði sem verður afhent fullbúið að utan en tilbúið til innrétt- inga að innan. Húsið verður afhent næsta sumar. MIÐSVÆÐIS - VERSL/SKRIFSTOFUR Til sölu ca 1.800 fm húseign á mjög góðum stað. Húsið gefur mikla möguleika til stækkunar. MIÐSVÆÐIS - STÓR EIGN Til sölu ca 7.000 fm eign. Eign sem gefur stórkostlega mögu- leika sem verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Uppl. aðeins á skrifst. SMIÐSHÖFÐI Til sölu snyrtilegt 400 fm atvinnuhúsnæði, að mestu einn salur. Afgirt malbikað plan með hitalögn. VILTU FYRNA SÖLUHAGNAÐ? Vandað nýtt nánast viðhaldsfrítt 526 fm húsnæði fyrir iðnað og skrifstofur. Traustur leigutaki. KÓPAVOGUR Til ieigu ca 5.000 fm iðnaðarhúsnæði með góðri aðkomu. Gott nýtt hús með góðri lofthæð, malbikað plan. Húsið er hægt að fá leigt í smærri einingum. byrjaði að leika á harmoniku sjö ára gamall og hefur spilað á opin- berum dansleikjum frá þrettán ára aldri, en var þá svo ungur að hann þurfti leyfi barnaverndarnefndar Húsavíkur til þess að fá að spila. Auk harmonikunnar spilar Aðal- steinn á mörg hljóðfæri og var lengi í hljómsveitinni Haukum frá Húsavík og ýmsum hljómsveitum allt til þessa dags. Þá var hann einn af stofnendum Harmonikufé- lags Þingeyinga. A geisladiskinum eru 16 lög og af þeim eru 13 eftir Aðalstein, mörg þekkt danslög og önnur lög sem hann hefur nýlega samið. Sex laganna eru sungin og eru fjórir textanna eftir Þórgrím Björnsson en hinir eftir Friðrik Steingríms- son og Elias Kjaran. Söngvarar eru Kristján Hall- dórsson sem syngur þrjú lög, Frið- jón Jóhannsson og Jón Arngríms- son sem syngja hvor sitt lagið auk þess sem Karlakórinn Hreimur syngur lagið „í Ásbyrgi“ sem geisladiskurinn dregur nafn sitt af. Þess má geta að lagið „Æsku- ást“ sigraði í danslagakeppni á Landsmóti harmonikuunnenda 1993 og hefur verið spilað mikið síðan á dansleikjum. Aðalsteinn ísfjörð gefur diskinn út á eigin nafni og sér sjálfur um alla dreifingu. --------------- Sakamála- sögur kynntar BOÐAÐ er til jólafundar í Kaffileik- húsinu í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 21. Á fundinum verða kynntar allar íslenskar sakamálasögur, sem gefn- ar eru út fyrir þessi jól, og lesnir kaflar úr þeim. Þá mun Gunnar Gunnarsson, rit- höfundur og fréttamaður, rifja upp kynni sín af lögreglumanninum Mar- geiri, en hann leysti hin flóknustu mál af yfirvegun og skynsemi fyrir tveimur áratugum eða svo. Viktor Amar Ingólfsson flytur erindi um vinnubrögð við skrif sakamálasagna, með hliðsjón af ritun hinnar einstöku bókar, Leyndardómar Reykjavíkur 2000, sem skrifuð var sem eins konar keðjubréf af átta íslenskum rithöf- undum síðastliðið vor og síðan gefin viðskiptavinum bókaverslana í Viku bókarinnar. Þá gefst gestum kostur á að beina spurningum til og blanda geði við höfunda og almenna félaga í Hinu íslenska glæpafélagi. Húsið verður opnað kl. 20.30. Að- gangur er ókeypis. ------♦-+-♦---- Málverkasýn- ing á Húsavík SIGURÐUR Hallmarsson opnar málverkasýningu sína í Safnahúsinu á Húsavík á morgun, föstudag, ki. 17. Sýningin stendur til 17. desember. Opið sýningardagana kl. 13-19. ------»-M------ Sýning í Galler- íi Nema hvað FJÖLNIR Björn Hlynsson opnar sýningu í Galleríi Nema hvað, Skóla- vörðustíg 22c, annað kvöld, föstu- dagskvöld, kl. 20. Sýningin verður opin frá laugar- degi til þriðjudags kl. 14-18. Síðasti sýningardagur er 12. des- ember. ------♦-♦-♦---- Sýning framlengd SÝNINGIN á teikningum Katrínar Briem í sýningarsal kjallara Skál- holtsdómkirkju, sem unnar eru við sálma og ljóð eftir séra Valdimar Briem, verður framlengd til 1. febr- úar, sem er fæðingardagur hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.