Morgunblaðið - 07.12.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2000 45
LISTIR
listamönnum því fyrir vikið eiga þær
þátt í mikilvægum hliðarþætti í ís-
lenzkri myndlist sem rata ætti að
hluta til í söfn og listaverkabækur.
Fyrstu jólamerkin eru ekki aðeins
einn merkasti kafli í sögu íslenzkra
frímerkja, heldur einn sá listrænasti
og verður að harma að póst- og síma-
máiastjórnin skyldi ekki bera gæfu
til að skynja hvað hér var að gerast
og fara í meiri mæli að fordæmi val-
kyrjanna í Thorvaldsensfélaginu.
Öruggt að sum frímerkjanna væru í
dag mjög verðmæt, auk menningar-
gildisins, og að póstmálastjómin
hefði þá um leið lagt mikilvægan
skerf til listuppeldis þjóðarinnar.
Verðgildi jólamerkja rýkur ekki á
sama hátt upp og almennra frí-
merkja, en það má vera pottþétt að
verðmæti sumra uppkastanna er
mikið, minjagildið enn meira. Um
leið og þjóðir skilja, að menningar-
arfurinn er ígildi gulls og skal með-
höndlaður sem slíkur, sanna þær og
undirstrika tilverurétt sinn. Fróð-
legt að fylgjast með viðbrögðum
listamannanna, sem sumir fundu hjá
sér hvöt til að senda konunum bréf
enda verið ljós menningargildi fram-
taksseminnar, má hér nefna Ríkharð
Jónsson og Jóhannes Kjarval, skrif
þeirra hreinn skemmtilestur.
Mörg hinna fyrstu jólamerkja
Thorvaldsensfélagsins eru ekki að-
eins gullfaileg heldur hafa mikið
sögugildi, segja jafnframt frá óvænt-
um hliðum listamannanna.
Einkum er fengur að frumdrögun-
um og hefði verið meira en sjálfsagt
að uppkast Þórarins B. Þorlákssonar
hefði verið með á nýafstaðinni sýn-
ingu hans á Listasafni Islands, svo
mjög sem útfærslan er á skjön við
allt annað sem hann gerði um dag-
ana. Líkt má segja um frumdrög
Jóns Þorleifssonar, en því miður var
listrænasta tillagan ekki notuð.
Margt fleira mætti telja upp en verð-
ur ekki gert hér en vonandi verður
sýningin öll eða að hluta til sett upp í
verðugum húsakynnum á næstu ár-
um því ekki má vanmeta hér rann-
sóknargildið. Sumt þess eðlis að það
ætti heima jafnt á Listasafni Islands
sem Þjóðminjasafninu.
Bragi Asgeirsson
Lax & síld
Góðgæti ájólaboróió
ö-
ÍSLENSK MATVÆLI
ít'óttir á Netinu
v'pmbl.is
IJolatrj aaskoginum
okkar filnnur þú:
- Rauðgreru, stafafuru og blagrem
úr þj óðskógum íslands. f ,
- Norðmannsþin ur dönsku
skógunum.
- Sýprus frá HoIlEindi og
Hveragerði. ÆtB
Og að sJáHsögöu eru trén ýJKfm
rétt mæld hjá okkurl maksœ
10% af jólatrjáasölu
rennatíl
Opitt
J* Frá
v 12. des.
'P verður jólasveinn
í Jólalandi Garðheima •*
á hverjum degi W. 16-17,
fram að jólum. Boðið er upp á
myndatöku með jólasveminum og
frlgir lukkumiði með hverri mynda-
töku. 10 heppnar fjölslQ’ldur verða
svo dregnar út og fá óveentan
glaöning á aðfangadag. Allur ágóði
rennur til styrktar eín-
hverfum
bömum
O
GARÐHEIMAR
Heimur skemmtilegra hluta
og hugmync
Jólagfadr frá ölliun
helmshornum!
Við höfum mikið úrval af spennandi
jólagjöfum sem hvergi annars staðar
eru fáanlegar hérlendis - á verði við
allra hæfil
Ihnkertl og aðrlr
smáhlutir sem
láta þér líða vel
Njóttu ilmsins af jólunum með
ilmkertunum frá Old Colony
r alla daga til
M. 22! k
Grenibúnt
• Stafafura
• Silkifura
• Buksus
• Nóbilis
Norðmannsþinur
• Leiðisskreytingar
Jólatrésskraut
• Jólakúlur
Skrautlengjur
• Jólatréstoppar
• Englar ...og margtfleira!
Jólaljós
Slönguseríur
• Upplýstar jólafígúrur
• Gardínuseríur
• Kertaseríur ...og margt fleira!
Jólablóm
• Hýasintur
Jólastjörnur
Jólasýprusar
Jólablómvendir ...og margt fleira!
Kertl
Heimaeyjarkerti
• Kerti frá Biesastöðum
• Leiðiskerti ...og margtfleira!
Uppákomur og
kynnlngar um helgina
Kiðlingamir 6
syngja jóialög á laugardaginn kt. 15.
Ostahúsið og Te & kaffi
verða með vörukynningar
laugardag og sunnudag kl. 13-16
Snælandsskólakórinn
syngur jólalög á sunnudaginn kl. 15.
BLÓMAKAFFI
er opið alla daga
Vto3
00®
60'
Gjafakörfur
• Sælkerakörfur
• Blómakörfur
• Baðvörukörfur
• Ostakörfur ...og margt fleira!
Stekkjarbakka 6 • Mjódd • Sími: 540 33 00 • Fax: 540 33 01 • Veffang: www.grodur.is
MJÓDD
Stekkiarbakki