Morgunblaðið - 07.12.2000, Síða 45

Morgunblaðið - 07.12.2000, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2000 45 LISTIR listamönnum því fyrir vikið eiga þær þátt í mikilvægum hliðarþætti í ís- lenzkri myndlist sem rata ætti að hluta til í söfn og listaverkabækur. Fyrstu jólamerkin eru ekki aðeins einn merkasti kafli í sögu íslenzkra frímerkja, heldur einn sá listrænasti og verður að harma að póst- og síma- máiastjórnin skyldi ekki bera gæfu til að skynja hvað hér var að gerast og fara í meiri mæli að fordæmi val- kyrjanna í Thorvaldsensfélaginu. Öruggt að sum frímerkjanna væru í dag mjög verðmæt, auk menningar- gildisins, og að póstmálastjómin hefði þá um leið lagt mikilvægan skerf til listuppeldis þjóðarinnar. Verðgildi jólamerkja rýkur ekki á sama hátt upp og almennra frí- merkja, en það má vera pottþétt að verðmæti sumra uppkastanna er mikið, minjagildið enn meira. Um leið og þjóðir skilja, að menningar- arfurinn er ígildi gulls og skal með- höndlaður sem slíkur, sanna þær og undirstrika tilverurétt sinn. Fróð- legt að fylgjast með viðbrögðum listamannanna, sem sumir fundu hjá sér hvöt til að senda konunum bréf enda verið ljós menningargildi fram- taksseminnar, má hér nefna Ríkharð Jónsson og Jóhannes Kjarval, skrif þeirra hreinn skemmtilestur. Mörg hinna fyrstu jólamerkja Thorvaldsensfélagsins eru ekki að- eins gullfaileg heldur hafa mikið sögugildi, segja jafnframt frá óvænt- um hliðum listamannanna. Einkum er fengur að frumdrögun- um og hefði verið meira en sjálfsagt að uppkast Þórarins B. Þorlákssonar hefði verið með á nýafstaðinni sýn- ingu hans á Listasafni Islands, svo mjög sem útfærslan er á skjön við allt annað sem hann gerði um dag- ana. Líkt má segja um frumdrög Jóns Þorleifssonar, en því miður var listrænasta tillagan ekki notuð. Margt fleira mætti telja upp en verð- ur ekki gert hér en vonandi verður sýningin öll eða að hluta til sett upp í verðugum húsakynnum á næstu ár- um því ekki má vanmeta hér rann- sóknargildið. Sumt þess eðlis að það ætti heima jafnt á Listasafni Islands sem Þjóðminjasafninu. Bragi Asgeirsson Lax & síld Góðgæti ájólaboróió ö- ÍSLENSK MATVÆLI ít'óttir á Netinu v'pmbl.is IJolatrj aaskoginum okkar filnnur þú: - Rauðgreru, stafafuru og blagrem úr þj óðskógum íslands. f , - Norðmannsþin ur dönsku skógunum. - Sýprus frá HoIlEindi og Hveragerði. ÆtB Og að sJáHsögöu eru trén ýJKfm rétt mæld hjá okkurl maksœ 10% af jólatrjáasölu rennatíl Opitt J* Frá v 12. des. 'P verður jólasveinn í Jólalandi Garðheima •* á hverjum degi W. 16-17, fram að jólum. Boðið er upp á myndatöku með jólasveminum og frlgir lukkumiði með hverri mynda- töku. 10 heppnar fjölslQ’ldur verða svo dregnar út og fá óveentan glaöning á aðfangadag. Allur ágóði rennur til styrktar eín- hverfum bömum O GARÐHEIMAR Heimur skemmtilegra hluta og hugmync Jólagfadr frá ölliun helmshornum! Við höfum mikið úrval af spennandi jólagjöfum sem hvergi annars staðar eru fáanlegar hérlendis - á verði við allra hæfil Ihnkertl og aðrlr smáhlutir sem láta þér líða vel Njóttu ilmsins af jólunum með ilmkertunum frá Old Colony r alla daga til M. 22! k Grenibúnt • Stafafura • Silkifura • Buksus • Nóbilis Norðmannsþinur • Leiðisskreytingar Jólatrésskraut • Jólakúlur Skrautlengjur • Jólatréstoppar • Englar ...og margtfleira! Jólaljós Slönguseríur • Upplýstar jólafígúrur • Gardínuseríur • Kertaseríur ...og margt fleira! Jólablóm • Hýasintur Jólastjörnur Jólasýprusar Jólablómvendir ...og margt fleira! Kertl Heimaeyjarkerti • Kerti frá Biesastöðum • Leiðiskerti ...og margtfleira! Uppákomur og kynnlngar um helgina Kiðlingamir 6 syngja jóialög á laugardaginn kt. 15. Ostahúsið og Te & kaffi verða með vörukynningar laugardag og sunnudag kl. 13-16 Snælandsskólakórinn syngur jólalög á sunnudaginn kl. 15. BLÓMAKAFFI er opið alla daga Vto3 00® 60' Gjafakörfur • Sælkerakörfur • Blómakörfur • Baðvörukörfur • Ostakörfur ...og margt fleira! Stekkjarbakka 6 • Mjódd • Sími: 540 33 00 • Fax: 540 33 01 • Veffang: www.grodur.is MJÓDD Stekkiarbakki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.