Morgunblaðið - 07.12.2000, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.12.2000, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR ll-ll-búðirnar Gíldirtíl20. desember núkr. áðurkr. mælie. I SS birkireykt hangilæri, úrb. 1.402 1.869 1.402 kg | SS hamborgarhryggur 974 1.298 974 kg I Jólaostakaka m/trönuberjum 858 979 1.073 kg | Leaf lakkrtskonfekt 389 449 389 kg | Goða svió, frosin 269 398 269 kg| Emmes snackísterta 489 579 611 kg FJARÐARKAUP Gildir til 9. desember nú kr. áður kr. mælie. I Bestu kaupin lambakjöt 448 508 448 kg| London lamb 878 1098 878 kg I Helgarsteik, lamb 998 nýtt 998 kg| Nóa konfekt 1.948 2.198 1.948 kg 1 KS smákökur, 350 g 395 448 1.128 kg | Pökkuð epli, gul, 1.5 kg 148 166 98 kg | Strásykur 83 95 83 kg | Vega soja ís 580 nýtt 580 Itr HAGKAUP Gildir til 14. desember nú kr. áður kr. mælie. I Góð kaup vanilluhringir, 650 g 549 629 845 kg| VSOP Konfaks lambalæri 998 1.389 998 kg | Reyktur svínabógur, 1/1 359 629 359 kg| Drottningarskinka 1.399 1.895 1.399 kg | Rauð jólaepli 129 179 129 kg| Laroshell konfekt, 400 g 389 569 973 kg | Dujardin gulrætur, 450 g 79 119 176 kg| Dujardin grænar baunir, 450 g 79 119 176 Itr HRAÐBÚÐIR Essó Gildir til 31. desember nú kr. áður kr. mælie. 1 After Eight súkkulaði, 200 g 249 320 1.250 kg | Gevalia kaffi, 500 g 329 380 660 kg I Sprite, 0,5 Itr. 99 125 198 Itr | Yankie Barsúkkulaði, 40g 39 50 980 kg | Cote D’orsúkkulaði, 25 g 39 55 1.560 kg | Maarud kart.snakk, 200 g 279 345 1.400 kg KÁ-verslanir Gildir á meðan birgðir endast nú kr. áöur kr. mælio. I Kalkúnn 398 698 398 kg| Myllu brauð dagsins, 680 g 98 189 144 kg I Kjörís heimaís, 4 teg. 98 319 98 Itr | Emmess hátíðarfantasía, 2 Itr 395 659 198 Itr 1 Emmess jólaís, 1,5 Itr 298 498 199 Itr 1 ' TILBOÐIN -r* Mónu konfekt, 750 g 798 1.298 1064 kg I Pepsi, 2 Itr 99 168 49 Itr | Marabou Millenium súkkulaði, 100 g 77 129 770 kg NETTÓ Gildir á meðan að birgðir endast núkr. áðurkr. mælie. | Eldorado rauðrófur, 580 g 49 75 84 kg | Eldorado rauðkál, 720g 59 79 82 kg I Hvítlaukskryddaö lambalæri 798 1.172 798 kg| Appelsfnur 99 170 99 kg 1 Búkonulax reyktur bitar og flök 899 1.315 899 kg| Búkonugrafiax bitar og flök 899 1.315 899 kg 1 Krydd kalkúnavængir 298 397 298 kg | NÓATÚNSVERSLANIR Gildir á meðan birgðir endast nú kr. áður kr. mælie. | MS Skaffs, 2 Itr 399 619 200 Itr | Maxwell House kaffi, 500 g 229 359 458 kg I Maarud Sprömix salt/pipar, 250 g 199 298 796 kg| Rauðvfnslæri 799 1.129 799 kg | ísl.Matv.Jólasfld, 600 ml 299 469 490 Itr | Nóatúns hamborgarar m/br. 4 st. 299 499 75 st. UPPGRIP-verslanir OLÍS Nóvember tilboð nú kr áðurkr. mælie. | Rex súkkulaðihúöað kex 40 60 800 kg| Toblerone súkkulaði, 100 g 119 175 1.190 kg I Knorr Taste Breaks pasta 139 nýtt 1 Seven up, % Itr 79 125 158 Itr I Doritos flögur, 4 teg. 219 259 1.095 kg | SAMKAUP Gildir til 10. desember núkr. óðurkr. maolie. | Sambandshangilæri, úrb 1.578 1.973 1.578 kg | Klementínur, 2,5 kg 345 419 138 kg I Gevalía kaffi, rauður, 500 g 269 309 538 kg | Sambands hangiframpartur, úrb. 1.205 1.506 1.205 kg 1 Kartöflur í lausu 59 158 59 kg I SELECT-verslanir Gildir til 27. desember núkr. áðurkr. mælie. j Bel Manda marsip./nougatsúkkul. 85 110 1 Mozartkúlur 45 55 1 Bki Luxus kaffi, 500 g 319 369 638 kg| Leppin orkudrykkur 149 180 298 Itr I Súkkulaðibitakökur, 225g 159 197 706 kg| Lindor konfektmolar, 200 g 396 565 1.980 kg 1 Muffinsogkaffi 149 190 ! SPARVERSLUN.is Gildirtil 13. desember nú kr. áður kr. mælie. 1 Lambalæri 679 824 679 kg | Bayonneskinka Bautabúrið 1.049 1.311 1.049 kg |Egg 171 341 171 kg| Hangilæri m/beini heilt 998 nýtt 998 kg 1 Hangiframpartur m/beini heill 698 nýtt 698 kg | Húsavfkur jógúrt, 500 ml 104 116 208 Itr | Appelsínur 128 174 128 kg | Papco wc pappír, 32 rúllur 747 996 23 st. 10-11 verslanir Gildirtil 14. desember nú kr. áðurkr. mælie. I Óðals bayonnaise skinka 799 1.198 799 kg| Kalkúnarfrost (3-5kg) ■ 579 798 579 kg I Londonlamb 799 1.255 799 kg| Mandarínur 169 219 169 kg | Kjörfs mjúkís, 2 Itrvanilla 499 599 249 Itr | Kjörís mjúkís, 2 Itr súkkulaöi 499 599 249 Itr 1 Kjörís mjúkís, 2 Itr peacant/karmellu 499 599 249 Itr | NÝKAUP Gildirtil 10. desember núkr. áðurkr. mælie. I Ömmubakstur laufabr. óst. 20 stk. 699 989 35 st. | SS Amaretto grísahnakki 909 1298 909 kg 1 Ali bayonne skinka 839 1198 839 kg| Ali reyktursvfnahnakki úrb. 839 1198 839 kg I Islensk matvæli Kryddsíld 520 ml 209 279 402 kg | Islensk matvæli Konfektsfld 580 ml 291 389 502 kg 1 íslensk matvæli Jólasíld 600 ml 314 449 523kg| ÞÍN VERSLUN Gildirtil 13. desember nú kr. áður kr. mælie. 1 Pagens Piparkökur 199 238 398 kg | Jólasíld, 600ml 369 398 590 kg I Marineruð síld, 520 ml 198 238 178 kg| Karry síld, 250 ml 159 189 636 kg | Toro Grjónagrautur 99 138 99 pk. | Toro Piparsósa 59 78 59 pk. | Toblerone súkkulaði, 100 g 99 149 990 kg | Del Monte bl. ávextir, 420 g 99 138 227 kg Verðkönnun á ferskum ávöxtum á Akureyri Allt að 145% verð- munur á bláberjum ALLT að 145% verðmunur reyndist á ferskum bláberjum þegar skrif- stofa Neytendasamtakanna á Akur- eyri gekkst fyrir verðkönnun á ferskum ávöxtum í matvöruverslun- um sl. þriðjudag. Þá munaði allt að 90,9% á verði á appelsínum. A lista voru 18 ávaxtategundir og farið í eftirfarandi verslanir á Akur- eyri: Bónus, Nettó, Hagkaup, 10-11 Kaupangi, Úrval Hrísalundi og Strax Byggðavegi. Að sögn Úlfhildar Rögnvaldsdótt- ur hjá Neytendasamtökunum á Ak- ureyri var kllóverð ávaxtanna kann- að en sumstaðar er hægt að kaupa ódýrari stærri pakkningar af eplum og klementínum en fram koma í könnuninni. Bláber og jarðarber eru seld í u.þ.b. 150 gr. til 230 gr. öskjum, engin af verslununum í könnuninni merkir þessar vörur með kílóverði sem þó ber að gera. Öskjurnar eru seldar á vissu verði, en nokkur munur getur reynst á þyngd þeirra. I könnuninni voru vigtaðar 2-3 öskjur og meðaltal þeirra notað til að finna kílóverð, sem getur þótt í hærri kantinum þar sem umbúðim- ar vikta hlutfallslega of mikið. Úlfhildur segir að mikill áhugi sé hjá neytendum á Akureyri að fylgj- ast með því hvernig nýja Bónus verslunin muni reynast. Bónus reyndist með lægsta verðið á öllum tegundum ávaxta sem fást í þeirri verslun, en af þeim 18 tegundum sem kannaðar voru fengust ekki 7 tegundir í Bónus, tvær tegundir fengust ekki í 10-11 og í Úrvali, og ein tegund fékkst ekki í Strax, en allar tegundir fengust hjá Nettó og Hagkaup. Verslunarstjóri Bónus sagði að meira úrval af ávöxtum væri hjá þeim um helgar. í Hagkaup og Nettó þar sem all- ar tegundirnar 18 voru til munaði 13,5% á heildarverði Nettó í hag, þar kostaði ávaxtakarfan kr. 6.000 en kr. 6.809 í Hagkaup. Þegar tegundirnar ellefu sem fengust í öllum verslununum eru lagðar saman var Bónus með lægsta verðið samtals kr. 2.009.- Nettó kom næst með kr. 2.326, þá Hag- kaup með kr. 2.484 og Úrval með 2.494.- næst hæsta verðið var hjá 10-11 kr. 2.606,- og dýrasta áva- xtakarfan var í Strax kr. 2.719,- og munar 35,3% á hæsta og lægsta heildarverði. Mesti verðmunur á einstökum tegundum í könnuninni er 145% á bláberjum sem voru ódýrust í 10-11 en dýrust í Strax. Um 90% munur var á hæsta verði á appelsínum og gulum melónum. Vörurnar voru ódýrastar í Bónusi en dýrastar í Strax. Þá var um 83% munur á rauðu grape sem var ódýrast í Nettó og dýrast í Strax. Ekki var lagt mat á ferskleika og gæði ávaxtanna, sem getur verið mismunandi. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ s. 551 1200 midasala@leikhusid.is www.leikhusid.is Gjöfin sem fifnar víð! Hægt að fylla á GSM-Frelsi á Netinu NÝLEGA hóf Landssíminn að bjóða viðskiptamönnum sínum upp á nýja þjónustu þar sem hægt er að fylla á GSM-Frelsi með VISA- eða Eurocard-kreditkorti á heimasíðu Landssímans; www.siminn.is/gsm/ frelsi/. „Síminn-GSM býður upp á þessa nýju þjónustu sem ætti að verða til mikils hagræðis fyrir fjölda við- skiptavina Símans-GSM. Notendur Frelsisins hafa nú um enn einn kostinn að velja þegar fylla þarf á Frelsiskortið," segir Guðbjörg Gunnarsdóttir, kynningarfulltrúi hjá Landssímanum. „Eftir sem áð- ur er hægt að kaupa áfyllingu á kortið með því að hringja í þjónustunúmerið 1771, í hraðbönk- um íslandsbanka og í gegnum heimabanka hans.“ Nýft Góðar fréttir fyrir þreytta fætur! SEGULINNLEGG ÍSKÓ «Nú eru BIOFLEX segulþynnurnar fónlegar í skóinn- leggjum. Innlegg- in henta afar vel þeim sem þjóst af fótkulda, þreytu og blóðflæðisvanda í fótum. BIOFLEX er skilgreint sem lækninga- búnaður og hafa segluþynnurnar öflugt segulsvið sem dregur úr sórs- auka í fótum. Innleggin eru fóanleg í 6 stærðum og eru seld í flestum apótekum, lyfja- og heilsu- búðum. Greinagóðar upplýsingar ó íslensku fylgja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.