Morgunblaðið - 07.12.2000, Page 20

Morgunblaðið - 07.12.2000, Page 20
20 FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR ll-ll-búðirnar Gíldirtíl20. desember núkr. áðurkr. mælie. I SS birkireykt hangilæri, úrb. 1.402 1.869 1.402 kg | SS hamborgarhryggur 974 1.298 974 kg I Jólaostakaka m/trönuberjum 858 979 1.073 kg | Leaf lakkrtskonfekt 389 449 389 kg | Goða svió, frosin 269 398 269 kg| Emmes snackísterta 489 579 611 kg FJARÐARKAUP Gildir til 9. desember nú kr. áður kr. mælie. I Bestu kaupin lambakjöt 448 508 448 kg| London lamb 878 1098 878 kg I Helgarsteik, lamb 998 nýtt 998 kg| Nóa konfekt 1.948 2.198 1.948 kg 1 KS smákökur, 350 g 395 448 1.128 kg | Pökkuð epli, gul, 1.5 kg 148 166 98 kg | Strásykur 83 95 83 kg | Vega soja ís 580 nýtt 580 Itr HAGKAUP Gildir til 14. desember nú kr. áður kr. mælie. I Góð kaup vanilluhringir, 650 g 549 629 845 kg| VSOP Konfaks lambalæri 998 1.389 998 kg | Reyktur svínabógur, 1/1 359 629 359 kg| Drottningarskinka 1.399 1.895 1.399 kg | Rauð jólaepli 129 179 129 kg| Laroshell konfekt, 400 g 389 569 973 kg | Dujardin gulrætur, 450 g 79 119 176 kg| Dujardin grænar baunir, 450 g 79 119 176 Itr HRAÐBÚÐIR Essó Gildir til 31. desember nú kr. áður kr. mælie. 1 After Eight súkkulaði, 200 g 249 320 1.250 kg | Gevalia kaffi, 500 g 329 380 660 kg I Sprite, 0,5 Itr. 99 125 198 Itr | Yankie Barsúkkulaði, 40g 39 50 980 kg | Cote D’orsúkkulaði, 25 g 39 55 1.560 kg | Maarud kart.snakk, 200 g 279 345 1.400 kg KÁ-verslanir Gildir á meðan birgðir endast nú kr. áöur kr. mælio. I Kalkúnn 398 698 398 kg| Myllu brauð dagsins, 680 g 98 189 144 kg I Kjörís heimaís, 4 teg. 98 319 98 Itr | Emmess hátíðarfantasía, 2 Itr 395 659 198 Itr 1 Emmess jólaís, 1,5 Itr 298 498 199 Itr 1 ' TILBOÐIN -r* Mónu konfekt, 750 g 798 1.298 1064 kg I Pepsi, 2 Itr 99 168 49 Itr | Marabou Millenium súkkulaði, 100 g 77 129 770 kg NETTÓ Gildir á meðan að birgðir endast núkr. áðurkr. mælie. | Eldorado rauðrófur, 580 g 49 75 84 kg | Eldorado rauðkál, 720g 59 79 82 kg I Hvítlaukskryddaö lambalæri 798 1.172 798 kg| Appelsfnur 99 170 99 kg 1 Búkonulax reyktur bitar og flök 899 1.315 899 kg| Búkonugrafiax bitar og flök 899 1.315 899 kg 1 Krydd kalkúnavængir 298 397 298 kg | NÓATÚNSVERSLANIR Gildir á meðan birgðir endast nú kr. áður kr. mælie. | MS Skaffs, 2 Itr 399 619 200 Itr | Maxwell House kaffi, 500 g 229 359 458 kg I Maarud Sprömix salt/pipar, 250 g 199 298 796 kg| Rauðvfnslæri 799 1.129 799 kg | ísl.Matv.Jólasfld, 600 ml 299 469 490 Itr | Nóatúns hamborgarar m/br. 4 st. 299 499 75 st. UPPGRIP-verslanir OLÍS Nóvember tilboð nú kr áðurkr. mælie. | Rex súkkulaðihúöað kex 40 60 800 kg| Toblerone súkkulaði, 100 g 119 175 1.190 kg I Knorr Taste Breaks pasta 139 nýtt 1 Seven up, % Itr 79 125 158 Itr I Doritos flögur, 4 teg. 219 259 1.095 kg | SAMKAUP Gildir til 10. desember núkr. óðurkr. maolie. | Sambandshangilæri, úrb 1.578 1.973 1.578 kg | Klementínur, 2,5 kg 345 419 138 kg I Gevalía kaffi, rauður, 500 g 269 309 538 kg | Sambands hangiframpartur, úrb. 1.205 1.506 1.205 kg 1 Kartöflur í lausu 59 158 59 kg I SELECT-verslanir Gildir til 27. desember núkr. áðurkr. mælie. j Bel Manda marsip./nougatsúkkul. 85 110 1 Mozartkúlur 45 55 1 Bki Luxus kaffi, 500 g 319 369 638 kg| Leppin orkudrykkur 149 180 298 Itr I Súkkulaðibitakökur, 225g 159 197 706 kg| Lindor konfektmolar, 200 g 396 565 1.980 kg 1 Muffinsogkaffi 149 190 ! SPARVERSLUN.is Gildirtil 13. desember nú kr. áður kr. mælie. 1 Lambalæri 679 824 679 kg | Bayonneskinka Bautabúrið 1.049 1.311 1.049 kg |Egg 171 341 171 kg| Hangilæri m/beini heilt 998 nýtt 998 kg 1 Hangiframpartur m/beini heill 698 nýtt 698 kg | Húsavfkur jógúrt, 500 ml 104 116 208 Itr | Appelsínur 128 174 128 kg | Papco wc pappír, 32 rúllur 747 996 23 st. 10-11 verslanir Gildirtil 14. desember nú kr. áðurkr. mælie. I Óðals bayonnaise skinka 799 1.198 799 kg| Kalkúnarfrost (3-5kg) ■ 579 798 579 kg I Londonlamb 799 1.255 799 kg| Mandarínur 169 219 169 kg | Kjörfs mjúkís, 2 Itrvanilla 499 599 249 Itr | Kjörís mjúkís, 2 Itr súkkulaöi 499 599 249 Itr 1 Kjörís mjúkís, 2 Itr peacant/karmellu 499 599 249 Itr | NÝKAUP Gildirtil 10. desember núkr. áðurkr. mælie. I Ömmubakstur laufabr. óst. 20 stk. 699 989 35 st. | SS Amaretto grísahnakki 909 1298 909 kg 1 Ali bayonne skinka 839 1198 839 kg| Ali reyktursvfnahnakki úrb. 839 1198 839 kg I Islensk matvæli Kryddsíld 520 ml 209 279 402 kg | Islensk matvæli Konfektsfld 580 ml 291 389 502 kg 1 íslensk matvæli Jólasíld 600 ml 314 449 523kg| ÞÍN VERSLUN Gildirtil 13. desember nú kr. áður kr. mælie. 1 Pagens Piparkökur 199 238 398 kg | Jólasíld, 600ml 369 398 590 kg I Marineruð síld, 520 ml 198 238 178 kg| Karry síld, 250 ml 159 189 636 kg | Toro Grjónagrautur 99 138 99 pk. | Toro Piparsósa 59 78 59 pk. | Toblerone súkkulaði, 100 g 99 149 990 kg | Del Monte bl. ávextir, 420 g 99 138 227 kg Verðkönnun á ferskum ávöxtum á Akureyri Allt að 145% verð- munur á bláberjum ALLT að 145% verðmunur reyndist á ferskum bláberjum þegar skrif- stofa Neytendasamtakanna á Akur- eyri gekkst fyrir verðkönnun á ferskum ávöxtum í matvöruverslun- um sl. þriðjudag. Þá munaði allt að 90,9% á verði á appelsínum. A lista voru 18 ávaxtategundir og farið í eftirfarandi verslanir á Akur- eyri: Bónus, Nettó, Hagkaup, 10-11 Kaupangi, Úrval Hrísalundi og Strax Byggðavegi. Að sögn Úlfhildar Rögnvaldsdótt- ur hjá Neytendasamtökunum á Ak- ureyri var kllóverð ávaxtanna kann- að en sumstaðar er hægt að kaupa ódýrari stærri pakkningar af eplum og klementínum en fram koma í könnuninni. Bláber og jarðarber eru seld í u.þ.b. 150 gr. til 230 gr. öskjum, engin af verslununum í könnuninni merkir þessar vörur með kílóverði sem þó ber að gera. Öskjurnar eru seldar á vissu verði, en nokkur munur getur reynst á þyngd þeirra. I könnuninni voru vigtaðar 2-3 öskjur og meðaltal þeirra notað til að finna kílóverð, sem getur þótt í hærri kantinum þar sem umbúðim- ar vikta hlutfallslega of mikið. Úlfhildur segir að mikill áhugi sé hjá neytendum á Akureyri að fylgj- ast með því hvernig nýja Bónus verslunin muni reynast. Bónus reyndist með lægsta verðið á öllum tegundum ávaxta sem fást í þeirri verslun, en af þeim 18 tegundum sem kannaðar voru fengust ekki 7 tegundir í Bónus, tvær tegundir fengust ekki í 10-11 og í Úrvali, og ein tegund fékkst ekki í Strax, en allar tegundir fengust hjá Nettó og Hagkaup. Verslunarstjóri Bónus sagði að meira úrval af ávöxtum væri hjá þeim um helgar. í Hagkaup og Nettó þar sem all- ar tegundirnar 18 voru til munaði 13,5% á heildarverði Nettó í hag, þar kostaði ávaxtakarfan kr. 6.000 en kr. 6.809 í Hagkaup. Þegar tegundirnar ellefu sem fengust í öllum verslununum eru lagðar saman var Bónus með lægsta verðið samtals kr. 2.009.- Nettó kom næst með kr. 2.326, þá Hag- kaup með kr. 2.484 og Úrval með 2.494.- næst hæsta verðið var hjá 10-11 kr. 2.606,- og dýrasta áva- xtakarfan var í Strax kr. 2.719,- og munar 35,3% á hæsta og lægsta heildarverði. Mesti verðmunur á einstökum tegundum í könnuninni er 145% á bláberjum sem voru ódýrust í 10-11 en dýrust í Strax. Um 90% munur var á hæsta verði á appelsínum og gulum melónum. Vörurnar voru ódýrastar í Bónusi en dýrastar í Strax. Þá var um 83% munur á rauðu grape sem var ódýrast í Nettó og dýrast í Strax. Ekki var lagt mat á ferskleika og gæði ávaxtanna, sem getur verið mismunandi. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ s. 551 1200 midasala@leikhusid.is www.leikhusid.is Gjöfin sem fifnar víð! Hægt að fylla á GSM-Frelsi á Netinu NÝLEGA hóf Landssíminn að bjóða viðskiptamönnum sínum upp á nýja þjónustu þar sem hægt er að fylla á GSM-Frelsi með VISA- eða Eurocard-kreditkorti á heimasíðu Landssímans; www.siminn.is/gsm/ frelsi/. „Síminn-GSM býður upp á þessa nýju þjónustu sem ætti að verða til mikils hagræðis fyrir fjölda við- skiptavina Símans-GSM. Notendur Frelsisins hafa nú um enn einn kostinn að velja þegar fylla þarf á Frelsiskortið," segir Guðbjörg Gunnarsdóttir, kynningarfulltrúi hjá Landssímanum. „Eftir sem áð- ur er hægt að kaupa áfyllingu á kortið með því að hringja í þjónustunúmerið 1771, í hraðbönk- um íslandsbanka og í gegnum heimabanka hans.“ Nýft Góðar fréttir fyrir þreytta fætur! SEGULINNLEGG ÍSKÓ «Nú eru BIOFLEX segulþynnurnar fónlegar í skóinn- leggjum. Innlegg- in henta afar vel þeim sem þjóst af fótkulda, þreytu og blóðflæðisvanda í fótum. BIOFLEX er skilgreint sem lækninga- búnaður og hafa segluþynnurnar öflugt segulsvið sem dregur úr sórs- auka í fótum. Innleggin eru fóanleg í 6 stærðum og eru seld í flestum apótekum, lyfja- og heilsu- búðum. Greinagóðar upplýsingar ó íslensku fylgja

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.