Morgunblaðið - 12.12.2000, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 12.12.2000, Qupperneq 20
0 ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ * / •: Va Morgunblaðið/Jim Smart Þúsundir Reykvíkinga voru á Austurvelli þar sem efnt var til skemmtunar um leið o g kveikt var á perunum 456 á Óslóartrénu. Fj öldi skoðaði j ólatré og -sveina Höfuðborgarsvæðið JÓLASVEINAR hafa í mörgu að snúast þessa dag- ana enda mannfólkið nú byrj- að að tendra ljós á jólatrjám á höfuðborgarsvæðinu. Troða þessir náungar gjam- an upp við slík tækifæri og er ekki óalgengt að sjálfir for- eldrarnir, Grýla og Leppa- lúði, séu þar að auki með í fór. Þegar ljós voru kveikt á jólatrjám í Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi og á Austurvelli í Reykjavík um síðustu helgi, létu jólasvein- arnir sig enda ekki vanta og kunnu frá ýmsu að segja. Hafnfirðingar, Garðbæ- ingar og Kópavogsbúar not- uðu laugardaginn til þess að kveikja á ljósum trjáa sinna, en Reykvíkingar hins vegar sunnudaginn. Tvö jólatré í Hafnarfírði í Hafnarfirði var kveikt á Ijósum tveggja jólatijáa í bænum. Var annað þeirra gjöf frá ibúum Cuxhaven í Þýskalandi en hitt frá íbúum Fred- riksberg í Dan- Æ mörku. Tréð frá Cuxhaven er við Flensborgarhöfn og þar hófst athöfnin með jólatónum Lúðrasveitar Hafnaríjarðar. Því næst flutti Helmut Heyne, yfirborgarstjóri Cuxhaven, kveðju og tendr- aði svo ljós trésins. Að lokn- um kórsöng og ávarpi fiuttu leikskólabörn frá Garðavöll- um nokkur lög. Athöfninni lauk með því að jólasveinn heilsaði upp á fólkið. Tréð frá Fredriksberg er að þessu sinni við Hafn- arfjarðarkirkju, en hefur jafnan staðið á Thorsplani. Athöfnin þar hófst sömuleið- is með tónum Lúðrasveitar Hafnarfjarðar. Þá flutti Michael Dal kveðju bæjar síns í Danmörku og tendraði ijósin. Eftir ávarp, hugvekju og kórsöng lauk athöfninni með heimsókn nokkurra jóla- karla, mörgum til óbland- innar ánægju. Síðan hófst jólaskrall í verslunarmiðstöðinni Firði kl. 15, með tilheyrandi uppákomum, og allan daginn voru líka syngjandi jól í Hafnarborg, þar sem fram komu 22 kórar og söng- hópar, alls um 800 > manns. Garðabær og Kópavogur í Garðabæ voru Ijós tendruð á jólatrénu á Garðatorgi kl. 15.45. Jólatréð er gjöf frá vinabæ Garða- bæjar í Noregi, Asker, og var það norski sendiherrann á Is- landi, Kjell Halvorsen, sem afhenti það formlega. Laufey Jóhannsdóttir, forseti bæj- arstjómar, veitti trénu við- töku. Blásarasveit Tónlistar- skóla Garðabæjar lék jólalög, kór Hofsstaðaskóla söng og jólasveinar komu í heimsókn. Jólatré Kópavogsbúa stendur framan við Hamraborg, og er það tré Morgunblaðið/Jim Smart Hafnfirðingar héldu mikla jólahátíð á laugardag. Kveikt var á jólatré við Hafnarfjarðarkirkju og öðru við Flensborgarhöfn. Þangað komu jólasveinar og fleira fólk og skemmtu sér hið besta. Morgunblaðið/Sverrir Jólatré Kópavogsbúa stendur við Hamraborg og þar fundu bömin sér ýmislegt til dægrastyttingar. gjöf vinabæjar Kópavogs í Svíþjóð, Norrköping. Athöfn- in hófst kl. 14.40 með jólatón- um Skólahljómsveitar Kópa- vogs. Síðan flutti Hermann Aftrolle, sendiherra Svíþjóð- ar, ávarp og afhenti tréð með formlegum hætti. Forseti bæjarstjórnar, Ármann Kr. Ólafsson, veitti því viðtöku. Þá söng Kór Kársnesskóla jólalög og að síðustu komu jólasveinar um langan veg og glöddu ung hjörtu. Reykjavík Á Austurvelli vom ljós tendmð á jólatrénu sunnu- dag. Jólatréð er gjöf Óslóar- búa til Reykvíkinga og hafa þeir sýnt vinarþel með þess- um hætti í 49 ár. í ár eru 456 pemr á trénu, sem er 11,9 metra hátt. Kjell Halvorsen, sendiherra, afhcnti tréð, en Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarsljóri þáði fyrir hönd Reykvíkinga. Að þessu sinni var athöfnin haldin sameig- inlega af Reykjavík - menn- ingarborg og Reykjavík- urborg. Var athöfnin því en áður hefur verið og mætti fjölmenni til að fylgjast með tendrun ljósa og skemmti- atriðum. Jólatréð á Garðatorgi er gjöf frá Asker í Noregi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.