Morgunblaðið - 12.12.2000, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 12.12.2000, Qupperneq 67
MORGÚNBLAÐIÐ V _____UMRÆÐAN____ Ég sá Guðna kyssa Búkollu! í EINU af jólalög- unum er þetta sungið: „Ég sá mömmu kyssa jólasvein.“ Nú geta börnin sungið: „Ég sá Guðna kyssa Búkollu.“ Sumir segja, að þetta sér þriðji frægasti kossinn hér á íslandi. Hinir eru, að kyssa vöndinn og svo auðvit- að fyrsti kossinn. Að slepptu öllu gamni var fjósræða Guðna Agústssonar landbún- aðarráðherra undan- fari einhverra mestu mistaka stjórnmála- manns í langan tíma, þegar hann gaf leyfi til að flytja inn norska fósturvísa, til að eyðileggja íslensku kúna. Kúafósturvísar Hvaða vísindalegar nið- urstöður voru lagðar til grundvallar ákvörðunar landbúnaðarráðherra, spyr Hreggviður Jónsson, um að leyfa innflutning á norsku fósturvísunum? í ljósi frétta af kúariðu, sem nú hefur skotið upp kollinum í æ fleiri löndum, væri nær að bjóða öðrum þjóðum hreinan og ómengaðan kúastofn til undaneldis. En það er fleira, en sjúkdómar, sem valda áhyggjum. í dag eru æ fleiri dýra- stofnar að deyja út og húsdýra- stofnar hafa verið eyðilagðir með blöndun, sem oftar en ekki hafa haft hörmulegar afleiðingar. Dr. Stefán Aðalsteinsson hefur á mjög einfaldan hátt bent mönnum á þessi atriði og raunar margt annað, sem lýtur að varðveislu á aldagömlu bú- fjárkyni. Þá hefur dýralæknirinn Sigurður Sigurðsson varað við sjúkdómum og mörgu öðru í þessu sambandi. Stór er, hin sögulega arfleifð málsins. A síðustu árum hefur víða erlendis vaknað áhugi á vernda og viðhalda gömlum búfjár- stofnum. Bæði er hér um þjóðararf að ræða, sem ber að varðveita, og svo er hitt að ýmsir hæfileikar, sem hafa áunnist í aldanna rás við að- stæður í hverju landi, eru ómet- anlegir og óbætanlegir, ef þeir eru eyðilagðir. í ljósi ákvarðana landbúnaðar- ráðherra er nauðsyn- legt, að eftirfarandi spurningum verði svarað: Hver greiðir kostnaðinn við að flytja inn norsku fóst- urvísana og hve mikið mun sú tilraun kosta á næstu tíu árum? Hverjir munu stýra rannsókninni? Hver eru ákvæði Ríó-sátt- málans um verndun dýrastofna og hver á að framfylgja þeim hér á landi? Hvaða vís- indalegar niðurstöður voru lagðar til grund- vallar ákvörðunar landbúnaðarráðherra um að leyfa innflutning á norsku fósturvísun- um? Hvers vegna voru bændur ekki spurðir í almennri atkvæða- greiðslu hvor þeir væru með eða móti málinu? Varð það vegna þess, að yfir 70% þeirra eru á móti inn- flutningi á norskum fósturvísum? Er það rétt, að landbúnaðarráð- herra hafi látið gera skoðanakönn- un um málið og þori ekki að birta hana? Þessar spurningar eru að- eins hluti að því, sem landbúnaðar- ráðherra hlýtur að upplýsa almenn- ing um í kjölfar ákvörðunar sinnar. Ekki þarf hann að óttast að fjöl- miðlar muni ekki koma upplýsing- unum á framfæri, en hitt er frekar, að hann óttist sannleikann í þessu máli og því meira, sem fleiri hafa snúist á sveif með Búkollu. Ekki er ólíklegt, að áhugafólk um allt land muni stofna Búkollufélag- ið til að vera sverð og skjöldur ís- lenska kúakynsins og til að koma í veg fyrir þetta voðaskot landbún- aðarráðherra við aldarhvörf. Höfundur er fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hreggviður Jónsson ÞRTDJUDAGUR '12. DÉSÉMÖÉR 2000 67 Notíð þægindin Notaleg bómutlarnáttföt á > dömur og herra Veröfrá kr. 3.900—0,900 Stærðir: XS-S, M, L, XL ondirfataverslun, 1, hæð Kringlunni, simi 553 7355 Sendum i jséstkröfu *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.