Morgunblaðið - 12.12.2000, Blaðsíða 80

Morgunblaðið - 12.12.2000, Blaðsíða 80
80 ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Hundalíf Ljóska 1V24/0Ö í árætlaégsjálfaðbúatilallarmínar Pappírsskutlur! jólagjafir.. og gettu hvað allir fá frá mér.. /YOU'RE LUCKY..YOU ' V60T YOUR5 EARLY^ r Þú ert heppinn.. Þú fekkst þína snemma! BREF TIL BLAÐSINS Kringlunni 1103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 Tónelskur á villigötum Frá Haraldi Ingþórssyni: ÉG LOFAÐI einhverjum því eftir Megasartónleikana um daginn að koma skoðun minni á framfæri ef ég sæi á prenti of mikil mærðarskrif um atburðinn. Hver upplifir á sinn hátt og ekki langaði mig til að verða fyrri til að hallmæla meistaranum. Það skal strax tekið fram að aðdáun mín á Megasi beið engan hnekki umrætt kvöld. Ég stóð glaður upp í lokin til að hylla þennan höfuðsnilling íslenskrar tungu. Hitt var allt önnur Ella að hljómsveitm og útsetningamar voru eiginlega bara leiðinlegar. Um tíma fannst mér eins og á sviðinu væri ein- hvers konar blanda af Geirmundi og Brimkló. Andlaust spil í of mikilli út- setningu og alls engin leikgleði. Það sárvantaði einfaldleikann. Svona sull hefur aldrei hentað Megasarlögum, eða ef því er að skipta neinu öðru en Bylgjunni sem ekki leikur Megas- arlög. Jafnvel þegar verið var að reyna að keyra upp tempóið náði bandið aldrei að rokka. Bumbuslag- arinn Birgir Baldursson var oft sá eini sem hafði einhverja hugmynda- auðgi tii að gæða tónana lífi. í upphafi voru þeir tveir á sviðinu Megas og Jón Ólafsson. Megas söng nýju lögin sín og snerti áheyrendur djúpt í hjartað með textum sem enn hafa bit til að skera til blóðs. Því eru aðdáendur hans vanir og það viljum við heyra. En meistarinn er enginn hetjutenór. Það hljómaði því ein- kennilega í mínum eyrum flygilund- irspilið sem var bæði flókið og leikið af miklum ásláttarþunga eins og það þyrfti að upphefja eða yfirkeyra eitt- hvað. Það er bara ekki þannig þegar textinn er í aðalhlutverki í öðrum kafla tónleikanna voru komnir á sviðið tveir gítarar, bassi og trommur auk hUómborðsins, í „óraf- magnaðri" uppsetningu. Það fór skemmtilega af stað, mjög nett spiiað. Hárfínn suðurríkjaUmur einhvers staðar í gítartónum Guðmundar Pét- urssonar og Stefáns Magnússonar og rödd textaskáldsins var hvergi ýtt tU hliðar. Ég var alveg sáttur við þessa meðhöndlun. Fágað spil sem virkaði einfalt í framsetningu. En eftir það fór ánægjan dvínandi og botnaði al- veg í einhverri hræðUegustu meðferð á laginu BirkUand og ég sem sögur Megas snerti áheyrendur djúpt með textum sem enn hafa bit til að skera til blóðs, segir höfund- ur, honum þótti undirleikurinn hins vegar andlaust spil. fara af, en þá var hafinn þriðji hluti kvöldsins með meira rafmagni en í öðrum hlutanum. Þriðja eyra Megas- ar, Guðlaugur Óttarsson, kom að lok- um eins og bjargvættur inn í raf- magnaða hlutann með sína ótrúlegu ótóna og gerði það sem hann gat til að lífga upp á stemmninguna. En hljóm- sveit sem ekki rokkar í lögunum sem Megas spUaði með íkarus verður seint bjargað. I guðs bænum tónlistarmenn nær og fjær. Ekki gera einfalda hluti flókna. Dægurlög og trúbadora- söngvar verða aldrei betri í stærri búningi. Það er hægt að drepa okkur áheyrendur úr leiðindum með ofút- setningum og það er hægt að drepa bestu útsetningar með líflausu spUi. I báða þessa pytti féll því miður hljóm- sveit kvöldsins. Ef einhver man eftir Loðinni rottu veit sá hinn sami að það er vel hægt að sameina fágaða spUa- mennsku og glashart rokk og ról, leikgleði og atvinnumennsku. Þetta fengum við sjaldan að heyra sl. mánu- dagskvöld. Megas er þó sem betur fer máttugri en svo að kvöldið hafi verið ónýtt og þegar lokalagið, vinarkveðj- an „Þú bíður (allavegana eftir mér)“, hljómaði var eins og töfradufti hefði verið dreift yfir áheyrendur. Ekkert gat lengur spillt fyrir okkur ánægj- unni. HARALDURINGÞÓRSSON, Hátúni 13, Álftanesi. Verkfallið bitnar á nemendum Frá Skúla Baldurssyni: ÉG ætla að fjalla aðeins um kjara- deildu framhaldsskólakennara og ríkisins. Eftir þessar vikur af verk- falli finnst mér ljóst að það vant- ar samingsvilja af beggja hálfu, en þó meira hjá rík- inu. I samningum verða menn að mætast á miðri leið, það verður aldrei faUist ein- Skúli hliða á kröfur Baldursson annars aðilans. Verkfallið bitnar á þúsundum framhaldsskólanemenda sem flestir eru orðnir uggandi um þessa önn og þá næstu. Margir þeirra eru famir á vinnumarkaðin og skila sér seint í skólana aftur. Margir eru þó að lesa af fullum krafti í þeirri von að verk- fallið leysist. Það er einlæg ósk mín að samn- ingsaðilar taki sig saman í andlitinu og hætti þessu orðaskaki í fjölmiðl- um og semji sem fyrst um viðunandi kjör sem sýnt þykir að hægt sé að lifaá. SKÚLIBALDURSSON, baðvörður. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.