Morgunblaðið - 31.12.2000, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 31.12.2000, Qupperneq 11
Kerfís- & netumsjón 0 Markmiðið með þessu námskeiði er að mæta vaxandi þörf atvinnulífeins fyrir starfefólk með sérþekkingu á rekstri og umsjón netkerfa. Þeir sem hyggja á þetta nám þurfa að hafa haldgóða undirstöðumenntun, stúdentspróf eða hliðstæða menntun og/eða starfereynslu. Þeir þurfa einnig að hafa grunnþekkingu á Windows umhverfinu og notkun Intemetsins. Góð enskukunnátta er nauðsynleg þar sem kennslubækur eru á ensku. Fvrri ónn: Almennt um tölvur (6) Linux umhverfið (210) PC vélbúnaður (36) Uppseming vélbúnaðar og stýrikerfa (24) Seinni önn Netkerfi (105) Uppseming netþjóna (159) Verðbréfavíðskíptí \ og netið__________________ J Markmiðið með þessu námskeiði er að gera nemendur færa um að vinna sjálfetætt á intemetinu við kaup og sölu á verðbréfum bæði hér heima og erlendis. Farið er í ýmsa þætti er varða verðbréfaviðskipti s.s. hugtök, kennitölur og áhættuþætti varðandi innlend og erlend hlutabréf og ýmsa aðra fjárfestingarkosti. Leiðbeinendur eru bæði kennarar hjá NTV og sérffæðingar VÍB. Windows stýrikerfið. (6) Intemetið. (12) Tölvupósmr. (6) Helstu hugtök á verðbréfamarkaðinum (1) Ávöxtun og áhætta samval verðbréfa (2) Kennitölur (2) Vextir, verðbólga og gengi gjaldmiðla (2) Hiutabréf vs. skuldabréf, skattamál (3) Innlendir og erlendir hlutabréfamarkaðir (3) Lífeyrismál og reiknivélar á netinu (2) Upplýsingaleit og viðskipti á vefnum (9) Skrífstofu- og tölvunám framhaldsnámskelð Markmiðið með þessu námskeiði er að búa nemendur undir kröfúharðari störf á nútímaskrifetofú. Námiðerætlað nemendum sem lokið hafa Skrifetofú- og tölvunámi eða Tölvunámi og Bókhaldsnámi eða sambærilegu námi frá öðrum skólum. Námið samanstendur af kennslu og verklegum æfingum. Námskeiðinu lýkur með umfangsmiklu lokaverkefrii sem er unnið í hópvinnu. Windows, Word og Excel uppriijun (18) Word framhald (24) Excel framhald (24) Navision Financials - Sölu- og viðskiptaketfi (24) Navision Financials - Birgðir, innkaupa- og tollakerfi Q0) Myndvinnsla með Photoshop (30) íslensk verslunarbréf (24) Lotus Notes notkun (18) Ársuppgjör og gerð ársreikninga (18) Viðskiptaáætlanir og stefhumörkun (12) Framsögn og ffamkoma (12) Lokaverkefrii (24) AutoCad & 3D Studio Max Markmiðið með þessu námskeiði er að þjálfa nemendur til að vinna með teikningar t.d. húsateikningar og þrívídd og að þeir öðlist haldgóða þekkingu og skilning á þessu sviði. Þeir sem hyggja á þetta nám þurfa hafa haldgóða tölvuþekkingu, þekkja Windows stýrikerfið, ritvinnslu og intemetið. Ekki er krafist þekkingar á teikni-, myndvinnslu-, eða umbrotsforritum. Umsækjendur þurfa að hafa haldgóða ensku-kunnáttu, því allt námsefrii á þessu námskeiði er á ensku. AutoCad Teikningar (54) Viðmót f Autocad (6) Viðmót f 3D Studio Max (6) Tvívfð og þrfvíð líkanagerð (24) Flutningur á milli forrita (6) Lýsing og efhisáferð (24) Hreyfimyndagerð og myndsetning (12) Lokaverkefhi og próf (30) ( ) Tölur innan sviga segja ttt um kennslustundafjölda viðkomandi námsgreinar. NTV í Kópavogí »> - NTV á Selfossi Upplýsíngar og innrítun í símums Hafnarfjörður S; 555 4980 Kópavogur Ss 544 4500 Selfoss Ss 482 3937 & 482 1006 1 Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Sími: 555 4980 - Fax: 555 4981 Hlíðasmára 9 - 200 Kópavogi - Sími: 544 4500 - Fax: 544 4501 Austurvegi 38 - 800 Selfossi - Sími: 482 3937 og 482 1006 Póstfang: skoli@ntv.is - Veffang: www.ntv.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.