Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1843, Page 32

Skírnir - 01.01.1843, Page 32
34 ríkjanna (þaö var Sjettumaiina-|)jób). [>afi er sagt, aö stjórnendur Breta hafi faliö á hendur erinds- reka sinum í Pjetursltorg, að reína til að semja við kjeísara um þetta efni, og seígja honum, að þeír hcfði staðráðið að tálma því, ab þjóðrjettind- um Sljettumauna væri haggað meír enn komið er. Ekkji gjefst Rússa-kjeísari upp með aÖ reína til að brjóta undir sig Sirkasiurnenn, þó seígt gangji, heldur hefir hann allt árið látið halda fram hern- aðinum móti þeím. |>ó hafa Rússar ekkji þetta árið leítað jafnmikjife á Sirkasíumenn sjálfa, er þeír liafa raest herjað á afc uudanförnu, sem aðra þjóðflokka, er austar búa á Kákasusfjöllum. Maður lieítir þar Skjemill, og er lítið kunnur lijer á Vesturlöndum, nema að nafiiinu eínu; iiann hafa þjóðflokkar þéir tekjið sjer til höfðingja, ér „Les- gjíar’’ eru kailaðir, og hefir hanu átt margar orr- ustur við Rússa, og jafnan haft sigur. Rússar hafa ráðist á landifc bæði að norðan og sunnan, og liefir þeím orfcið beggjameígin jafnlítifc ágjengt, enn mest tjón hafa þeír beðið afc norðanverðu; vita menn ógjerla, hvursu mikjifc mannfall þar hefir orðið, enn i sumum barðögum hafa Rússar látifc meír enn þúsund manna. Nú er það hvurt- tveggja, að Kákasusbiggjar eru hraustir menn, og eíga eínnig frelsi sitt að verja, enda hjálpar þeím og nokkuð laudslagjið, þar sem þeir búa uppi í fjallleudinu, og eíga miklu hægra með að gjera þangað söfnuð, er á þarf afc halda, enn Rússar, sem eru á ströndunum, og hætta sjer sjaldan upp í fjöllin til þeírra. Sá hjet Giabbe, er settur var ifir her Rússa, og rjefcist hann á áliðnu sumri í

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.