Skírnir - 01.01.1852, Page 1
Fréttir,
er ná frá nýári 1851 til nýárs 1852.
Skírnir sá, er árib sem lei?> færbi fréttir til Islands,
skýrbi Ijóslega frá, hversu viftburfcir og tilraunir
allflestra enna voldugari ríkja í Nor&urálfunni lutu
a& því, aí> nema í burtu og afmá sérhverjar eptir-
stö&var og afleiðíngar enna miklu og almennu frelsis-
hreifínga, sem hófust í þessari heimsálfu 1848.
1 fyrra var ekki a& segja frá neinum stórkostlegum
vi&bur&um, heldur a& eins nýju uppgángsvebri
alveldis- stjórnarinnar, sem tók sér hvíld nokkra
eptir hin miklu morö frelsishreifínganna á Ung-
verjalandi, Vallandi og þýzkalandi; hvíld, ekki svo
af því, a& hún muni þykjast hafa gjört nóg aíi, e&ur
of mikib til eflíngar sér, heldur kom hlé þetta
af helberri nau&syn, af því í sumum ríkjunum
var ekki meira at> vinna í bráti, en flestar stjórnir
staddar í megnasta fjárskorti og úrræbaleysi, a&
ala slíkan grúa hermanna, sem har&stjórnendur
yfirhöfub sjá eitt athvarfa og úrræ&a, til þess aí>
halda uppi hinu ótakmarka&a einveldi sjálfra sín, en