Skírnir - 01.01.1852, Side 3
7
anna, heldur ab því, ab efla og útbreiba sem
víbast um heim almenna þekkíngu, þarfar ibnir,
skynsemi og mannfrelsi, og yfirhöfub allt þab,
sem sannarlegt er og gott, og má verba mann-
kvninu til sannra framfara og farsældar. Ef all-
fiestir stjórnendur norburálfunnar vifeurkendi ekki í
hjarta sínu, aö þessu væri svona varife, sem nú sögfeum
vér, þrátt fyri þafe, í hvafe gagnstæfea átt hin enska
stjórn stefnir mefe öll fyrirtæki sín og framkvæmdir,
hjá því hinir voldugustu einvaldsstjórnendur í heim-
inum, þá mundu þeir hefja sverfe sín og skotvopn
sameiginlega gegn ey-ríki þessu; því aufevitafe
er þafe, afe ekki muni þeim falla þafe allskostar vel,
einvaldsstjórnendunum, afe enska stjórnin skulijafn-
opt sýna sig í afe skerast í leikinn og segja þeim
á hendur misþóknun sína; — afe þjófefulllrúarnir í
neferi málstofunni leggi svo opt fyrirspurnir fyrir
stjórn sína um, hver hafi verife afskipti hennar af
afegerfeum og fyrirtækjum annara stjórnenda, sem þá
er lýst hispurs- og afdráttarlaust, og afe enska prent-
frelsife skuli útbreifea bæfei þetta, og svo sérhvafe
annafe um stjórnar afeferfe þeirra, um allan heim og
fyrir augu sjálfra þegnanna sem fyrir óskundanum
verfea. þó Brezka ríkife sé voldugt ríki, þá er þó
vald þess og aufeur ekki sá, afe þafe rnundi eitt sér
fá stafeizt samtaks fjandskap enna voldugu einvalds-
stjórnenda í Evrópu, ef þafe ætti ekki vife annafe afe
styfejast enn þeir: aufe sinn og mannafla; en Eng-
land heíir þafe eitt afl afe styfejast vife, sem hinir hafa
ekki, þafe aflife sem hefir reynzt ósigranda frá upphafi
heims og mun æ revnast, en þafe er afl þafe, sem er fólgife