Skírnir - 01.01.1852, Qupperneq 5
9
skipti þjóbfulltrúanna af öllum stjómarhögum, — því
þeir rába einir, ab kalla má, en ekki stjórnin, lögum
og álögum, — getur verib hverri þjófe mjög svo
heillarík og eflt framfarir hennar og frelsi á sér-
hvern veg, eins bera aptur Bandaríkin í Vest-
urheimi Ijósan vott þess, ab hrein og bein lýb-
stjórn, meí) sem frjálslegastri tilhögun, getur og
ekki ab eins stabizt, heldur og þrifizt, og lönd
og lýSur blómgazt svo meb þeirri stjórnarhögun,
a& víst munu þess engi dæmi, ab nokkurt ríki hafi
á jafnstuttum tíma náb þeim þroska og vibgángi
sem Bandaríki þessi, ebur ab nokkur þjób hafi á
jafn-fáum árum tekib jafn-sannarlegum framförum,
sem þjóbirnar er þau ríki byggja. En þetta er
mikilvæg og glebirík sönnun : því eptir þab, ab ]>jób-
stjórnin á Erakklandi hefir nú látib steypast í annab
sinn á þessari öld, en komin í stabinn svo gott
sem ótakmörkub stjórn eins manns, ebur stjórn sú,
sem hverri ótakmarkabri einvaldsstjórn er vibsjálli,
af því ab stjórn Lobvíks Napóleons, einsog hún
er nú, læzt halda hinum ytra blæ frjálsrar þjób-
stjórnar, en í yfirskyni hennar ræbur hann öllu
og stjórnar, sem ótakmarkabur einvaldur, — eptir
þessa kollvörpun ennar frjálsu þjóbstjórnar á Frakk-
landi í annab sinn á 50 ára bili, segjum vér,
mundu margir skjólstæbíngar harbstjórnendanna og
þetrra vinir vilja halda því fram, ab hvorki
gæti þrifizt né haldizt þjóbstjórn né frjálslega tak-
mörkub konúngsstjórn, einsog átti ab heita ab
■ væri í Frakklandi á dögum Lobvík-Filips, — heldur
væri hin ótakmarkaba konúngsstjórn hin eina hæfa