Skírnir - 01.01.1852, Síða 8
12
bugabir, fyrst þeim tókst a& bæla ni&ur svo gjörsam-
lega allar frelsishreifíngar þær, sem hófust 1848,
og fyrst ab sjálft Frakkland hefir látib sigrazt og látib
fjötra sig þeirri stjórn sem er, ef til vill, hverri einvalds-
stjórn vibsjálli, þá má samt enginn ætla aí> svo sé;
enginn má ætla fyrir jietta, ab harbstjórn og heimska
hafi æfinlega og algjörlega sigrazt á efelilegum fram-
förum og frelsi þjóbanna; mannkynib hefir ábur
stabib miklu fjær því enn nú, og þó nábi Brezka
ríkib ab grundvalla svo frelsi sitt, um þab leyti sem
ofurvald og villa páfadómsins var sem mest og
einokabi svo ab segja allan Norburheim, ab þab hefir
síban eflzt og útbreibzt til ymsra heims álfa, og
eptirtektavert er þab, ab einmitt nú, um þab leiti
sem hinir voldugustu einvaldsstjórnendur Norburálf-
unnar eru allavega ab takmarka frelsi þegna sinna,
og Frakkar líba Lobvík Napóleon ab stínga uppá
hverja þeir eigi ab kjósa ebur láta ókosna til hins nýja
löggjafarþíngs, sem nefnt er, þá er enska stjórnin ab
leggja fyrir þíngin nýtt lagafrumvarp um rýmkun á
rétti jijóbarinnar til ab kjósa fulltrúa í nebri mál-
stofuna; svona fara Englendíngar lítib ab því, hvab
í kríngum þá gjörist, heldur halda þeir áfram eflíngu
þjóbfrelsisins, hversu sem abrir stjórnendur þraungva
því. En þab eru ekki þau ríki ein, Brezka ríkib
og Bandaríkin, sem hafa frjálsa stjórnarskipun, heldur
hafa yms smáríki í Norburálfunni innleidt líka stjórn,
og leitast enn vib ab halda henni; og sama er ab
segja um flest þau ríki, sem nú eru ab myndast bæbi
í subur og norbur hluta Ameríku, en ábur hafa verib
undir ánaub hins einvalda konúngs ab Spáni, honum
og ríki hans til einkis gagns né eflíngar — því þab