Skírnir - 01.01.1852, Síða 9
- 13 —
er alkunnugt, a?> Spáni, setn var á miböldunum eitt-
hvert hið voldugasta einvaldsríki í heimi, hefir allt
fram á vora daga farið hnignandi ár frá ári — en
sjálfum þeim löndum til hnekkis og spillíngar; þau
lönd flest mynda sér nú þjóbstjórn, á líkan hátt og
er í Bandaríkjunum. þab leibir að vísu eitt, meb
ö&ru fleira, af hinni skynsamlegu stjórnar tilhögun
sem er á Englandi og í Bandaríkjunum, að svo er
fjarri að þeir auki ríkisskuldir sinar, eða séu í líkum
fjárskorti staddir og flest önnur ríki í Evropu, a&
þeir hafa nú á ári hverju talsverb inngjöld fram
yfir útgjöldin, sem þeir geta höggviö með skarb í
hinar fornu skuldir, og þó haldií) eins, og jafnvel
betur, fram enum miklu og heillaríku fyrirtækjum
sínum til hagsældar og framfara öllu mannkyni,
og er þetta því fur&anlegra á Englandi, þegar þess
er gætt, að á næstliímum 10 árum hefir ymsum
álögum þeim á alþýöu, er á henni lágu þýngst,
verib svo mjög af létt, afe þab nemur allt a& 10 mil-
líónum punda, eöur nálægt 90 millíónum ríkisbánka-
dala árlega; en hitt er ab vísu tilviljan, þó eptir-
tektaverb sé, og afar mikií) megi síbarmeir af
henni leiba, af) einmitt Brezka ríkinu og Banda-
ríkjunum skuli hafa hlotnazt í löndum sínum þeir
gullnámar, sem bæbi eru mjög au&unnir og svo
ríkuglegir, aö aldrei hafa slíkir fundizt fyrri nein-
stabar í heimi, en þaö eru gullnámarnir á Californíu-
nesi á vesturströndu Nor&urameríku, og skamt frá
nýlendunum Sidney og Viktoríu, sem Englendíngar
eiga í Astralíu á Nýja-Hollandi; eru námar þessir
ómetanleg aufisuppspretta og má þar af mikib
gott leiba, einsog er, þegar auburinn lendir hjá