Skírnir - 01.01.1852, Page 10
14
þeira, sera bæbi kunna meíi hann ab fara og vilja
verja honum til alraennra heilla.
Málefni almenns þjóbfrelsis mun því ekki standa
jafn veikum fótum ab, einsog sumir mundu ætla,
þegar þeir ab eins 'líta á hinar næst afgengnu ab-
farir Rússa keisara og Austurríkis, hversu þeir
hafa verib samtaka í ab bæla nibr allt frelsi, bæbi í
ríkjum sjálfra þeirra og í öbrum löndum í grend, á
Ungverjalandi og í Italíu, — hversu allir höfbíngjar
á þýzkalandi og ekki sízt Prússa konúngur, sem þó
ræbur yfir voldugu ríki og má sér mikils hjá hinum
minni höfbíngjum á þýzkalandi, hefir látib leibast
í hina sömu stefnu, og hversu Frakkar hafa libib
Lobvík Napóleon ab kollvarpa öllu frelsi þeirra
en taka sér fullt einveldi yfir þeiin; ámeban birta
þjóbfrelsisins og þjóbframans Ijómar jafn-skært frá
Englandi og Bandaríkjunum, og ámeban raust þess
hljómar, fyri ræbufrelsi og prentfrelsi þab, sem
hvorutveggju þær þjóbir hafa, ámeban mega harb-
stjórarnir skelfast jafnvel skugga sjálfra sín, því
sú birta og sú hin sama raust sannleikans nær
einnig til þeirra þegna, og mun fyrr ebur síbar vekja
þá af dvala þeim, sem þeir eru nú fjötrabir.
Af því flest þab, sem gjörbist á næstlibnu ári,
stób í svo nánu sambandi vib þær hinar miklu breyt-
íngar, sem urbu 1848, ab því leyti, ab flestar ab-
gjörbir hinna voldugu stjórnenda hafa lotib ab því,
ab nema í burtu allar eptirstöbvar þessara breyt-
ínga, en kippa öllu sem vandlegast í þab lag,
eba réttara sagt ólag, sem á var til þess tíma, og
af því þeim hefir tekizt þab helzt til um of árib